Fréttir

 • 04.05.2018

  Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi

  Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi

  Teista í Breiðafirði

  04.05.2018

  Ný skýrsla um loftslagstengdar breytingar á náttúru og samfélagi á Íslandi var kynnt á Veðurstofu Íslands í gær, 3. maí. Skýrslan mun nýtast stjórnvöldum, meðal annars við fræðslu, vöktun og aðlögun að loftslagsbreytingum.

 • 03.05.2018

  Selalátur við strendur Íslands

  Selalátur við strendur Íslands

  Landselir í Ísafjarðardjúpi

  03.05.2018

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út ritið Selalátur við strendur Íslands og birt kortasjá þar sem gerð er grein fyrir útbreiðslu og umfangi selalátra.

 • 23.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands og útgáfa ársskýrslu

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands og útgáfa ársskýrslu

  Afhending heiðursviðurkenningar Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

  23.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 25. sinn miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn á Hótel Reykjavík Natura. Á honum voru flutt ávörp og erindi um verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

 • 23.04.2018

  Hrafnaþing: Jarðhiti og jarðarauðlindir

  Hrafnaþing: Jarðhiti og jarðarauðlindir

  23.04.2018

  Stefán Arnórsson, prófessor emeritus í jarðefnafræði flytur erindi á Hrafnaþingi, í samvinnu við Landvernd, miðvikudaginn 25. apríl kl. 15:15.

 • 16.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

  16.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 18. apríl kl. 9:30–12:00.

 • 16.04.2018

  Frjókorn byrja að mælast í lofti

  Frjókorn byrja að mælast í lofti

  Karlreklar elris

  16.04.2018

  Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri og munu þær standa út september. Hægt er að fylgjast með mælingum á birki og grasfrjóum á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands en þær er gott að nota sem viðmið um hvenær blómgun þessara tegunda er byrjuð eða vel á veg komin.

 • 27.03.2018

  Afkoma jökla á Tröllaskaga neikvæð jökulárið 2016–2017

  Afkoma jökla á Tröllaskaga neikvæð jökulárið 2016–2017

  Teigarjökull og Búrfellsjökull á Tröllaskaga

  27.03.2018

  Ársafkoma jökla á Tröllaskaga var neikvæð jökulárið 2016–2017. Ástæðan er einkum hlýtt sumar og haust árið 2017 og lítil vetrarákoma á jöklana.

 • 26.03.2018

  Áhrif fjölmiðla á aðgerðir til dýraverndar

  Áhrif fjölmiðla á aðgerðir til dýraverndar

  Jaws

  26.03.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 28. mars kl. 15:15–16:00. Rakel Dawn Hanson dýrafræðingur í starfsnámi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Áhrif fjölmiðla á aðgerðir til dýraverndar“.

 • 20.03.2018

  Fuglamerkingar 2017

  Fuglamerkingar 2017

  Skógarþröstur

  20.03.2018

  Árið 2017 voru alls merktir 21.463 fuglar af 85 tegundum hér á landi. Er þetta metfjöldi merktra fugla á einu ári. Mest var merkt af auðnutittlingi en næstmest af skógarþresti.

 • 13.03.2018

  Vistgerðir birkiskóga

  Vistgerðir birkiskóga

  Kjarrskógavist í Aðaldalshrauni í Suður-Þingeyjarsýslu

  13.03.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 14. mars kl. 15:15–16:00. Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Vistgerðir birkiskóga“.