Vöktun fálka

Tímamörk

Langtímaverkefni.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Talið er að allt að fjórðungur af evrópustofni fálka (Falco rusticolus) verpi á Íslandi. Íslenski fálkastofninn er lítill og viðkvæmur og talinn vera um 400 pör í bestu árum. Fálki nýtur sérstakrar verndar samkvæmt lögum. Meginmarkmið verkefnisins er að fylgjast með stofnbreytingum fálka þannig að á hverjum tíma séu upplýsingar um þróun stofnsins. Einnig að rannsaka stofn- og atferlissvörun fálka við stofnsveiflu rjúpunnar.

Innan langtímaverkefnisins er sérverkefnið Stofnerfðafræði fálkans.

Nánari upplýsingar

Fálki

Samantekt niðurstaðna

Barraquand, F. og Ó.K. Nielsen 2021. Survival rates of adult and juvenile gyrfalcons in Iceland: estimates and drivers. PeerJ 9: e12404. DOI 10.7717/peerj.12404

Barraquand, F. og O.K. Nielsen 2018. Predator‐prey feedback in a gyrfalcon‐ptarmigan system? Ecology and Evolution 8(24): 12425–12434. DOI: 10.1002/ece3.4563

Franke, A., K. Falk, K. Hawkshaw, S. Ambrose, D.L. Anderson, P.J. Bente, T. Booms, K.K. Burnham, J. Ekenstedt, I. Fufachev, S. Ganusevich, K. Johansen, J.A. Johnson, S. Kharitonov, P. Koskimies, O. Kulikova, P. Lindberg, B.-O. Lindström, W.G. Mattox, C.L. McIntyre, S. Mechnikova, D. Mossop, S. Møller, Ó.K. Nielsen, T. Ollila, A. Østlyngen, I. Pokrovsky, K. Poole, M. Restani, B.W. Robinson, R. Rosenfield, A. Sokolov, V. Sokolov, T. Swem og K. Vorkamp 2020. Status and trends of circumpolar peregrine falcon and gyrfalcon populations. Ambio 49: 762–783. DOI: 10.1007/s13280-019-01300-z

Íslenski fálkinn, lífshættir og vernd (Hrafnaþing 20.1.2016)

Ólafur K. Nielsen 2013. Áhrif rjúpunnar á stofnstærð og viðkomu fálka. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2012, bls. 22–24. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2012. Vöktun íslenskra fuglastofna: Forgangsröðun tegunda og tillögur að vöktun (pdf, 7,5 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-12010. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Ólafur K. Nielsen 2011. Gyrfalcon Population and Reproduction in Relation to Rock Ptarmigan Numbers in Iceland (pdf). Í Watson, R.T., T.J. Cade, M. Fuller, G. Hund og E. Potapov, ritstj. Gyrfalcons and Ptarmigan in a Changing World, Volume II. Boise, Idaho: The Peregrine Fund.

Litamerktir fálkar (NÍ-frétt 19.4.2013)

Fálkatalning 2011 (NÍ-frétt 12.8.2011)

Tengiliður

Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur.