Umsagnir 2022

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
10.03.2022 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 350. mál
08.03.2022 Tillaga til þingsályktunar um Sundabraut, 45. mál
25.02.2022 Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál
24.02.2022 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021 (vatnsorkuver, vindorkuver), 42. mál
03.01.2022 Tillaga til þingsályktunar um þjóðarátak í landgræðslu

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
27.12.2022 Deiliskipulagstillaga í Kálfshamarsvík
21.12.2022 Tillaga að Aðalskipulagi Suðurnesjabæjar 2022-2034 ásamt umhverfisskýrslu
20.12.2022 Erindi Skógræktarinnar um skógrækt á eyðijörðum
20.12.2022 Fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýs deiliskipulags vegna uppsetningar minnisvarða
20.12.2022 Skipulagslýsing fyrir Framnes og Framnes, austan Nesvegar ásamt samhliða breytingu á aðalskipulagi Grundarfjarðar 2019-2039
19.12.2022 Framkvæmdaleyfi vegna framkvæmda Veitna við vatnsból við Rauðsgil í Reykholtsdal
16.12.2022 Drög að reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa, mál nr. 221/2022
16.12.2022 Matsskylda vegna fyrirhugaðrar mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn
15.12.2022 Deiliskipulag fyrir Hafnarnes, Sveitarfélaginu Hornafirði
15.12.2022 Deiliskipulag sem nær yfir jarðirnar Hjarðarnes, Háhól, Garðshorn, Hólanes, Dilksnes og Dilksnes 2, Sveitarfélaginu Hornafirði
15.12.2022 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Fiskeldið Haukamýri, Norðurþingi
14.12.2022 Leyfi til hagnýtingar grunnvatns á og við lóð fyrirtækisins Laxa fiskeldis ehf. að Laxabraut 9 og 11 í Þorlákshöfn
14.12.2022 Mat á umhverfisáhrifum Strandavegar um Veiðileysuháls í Árneshreppi
13.12.2022 Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni Kópaskeri
12.12.2022 Aðalskipulagsbreyting er varðar afþreyingar- og ferðamannasvæði við Stóru-Laxá í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
09.12.2022 Aðalskipulagsbreyting er varðar Austurey 1 og 3, Eyrargötu 9 og Illósveg 6 í Bláskógabyggð
08.12.2022 Matsáætlun Coda Terminal hf. vegna áforma um uppbyggingu móttöku og- geymslustöðvar fyrir koldíoxíð (CO2) í Straumsvík
07.12.2022 Vinnslutillögur að aðalskipulagsbreytingu í Reykjanesbæ
05.12.2022 Deiliskipulag vegna uppbyggingar á jörðinni Galdramýri í Flóahreppi
05.12.2022 Áform um lagasetningu á breytingu á lögum um lax- og silungsveiði
05.12.2022 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna veglagningar yfir Dynjandisheiði
30.11.2022 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Galtarholti II í Borgarbyggð
23.11.2022 Tillaga að breyttu skipulagi hafnarsvæðis á Tálknafirði
23.11.2022 Deiliskipulag Lundahverfis og VÞ-svæðis við Hólsá
22.11.2022 Aukning á framleiðslu hjá Fiskeldi Haukamýri
22.11.2022 Matsskylda þriggja tengdra fiskeldisáforma á vegum ÍS 47 ehf.
17.11.2022 Skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar vegna Úthlíðar, VÞ15, í Bláskógabyggð
15.11.2022 Umhverfisáhrif fyrirhugaðra framkvæmda í landi Nauteyrar í Strandabyggð
11.11.2022 Deiliskipulagstillaga fyrir Laugarás, þéttbýli í Bláskógabyggð
11.11.2022 Deiliskipulagsbreyting í Reykholti í Þjórsárdal í Skeiða- og Gnúpverjareppi
10.11.2022 Breyting á Aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029 vegna íbúðasvæða í Arnarstaðakoti, Skálmholti og Glóru
10.11.2022 Tilkynning um stækkun á Skaganámu og losun umframefnis í hafið
09.11.2022 Deiliskipulag af athafnasvæði á Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi
09.11.2022 Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Í5 á Húsavík
07.11.2022 Deiliskipulagsbreyting hafnar- og iðnaðarsvæðis inn af Langeyri í Álftafirði
07.11.2022 Lýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Garðs 2013-2030
04.11.2022 Fyrirspurn alþingismannsins Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur um skordýr (þingskjal 367)
03.11.2022 Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi
03.11.2022 Lega göngu- og hjólastígs milli Höfða og Óhappstjarnar við Mývatn
03.11.2022 Verndargildi jarðarinnar Hóla í Norðfirði, landnr. 158158 vegna forkaupsréttar ríkissjóðs
03.11.2022 Breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna Mjólkárlínu 2
01.11.2022 Auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna fiskeldis í Viðlagafjöru og um nýtt deiliskipulag
01.11.2022 Lýsing á breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 vegna nýrrar frístundabyggðar við Norðtungu í Þverárhlíð
28.10.2022 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Húsafell 1 og Bæjargil í Borgarbyggð
28.10.2022 Matsskylda framkvæmdar við hitaveitulögn frá Syðri-Haga til Hjalteyrar
26.10.2022 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 vegna frístundarbyggðar við Skóga, Fnjóskadal
24.10.2022 Umsókn Orkubús Vestfjarða um leyfi til rannsókna og leitar á jarðhita í Tungudal í Skutulsfirði
24.10.2022 Umsókn Orkubús Vestfjarða um leyfi til rannsókna og leitar á jarðhita á Patreksfirði
24.10.2022 Tilkynning um áframhaldandi efnistöku við Almannaskarð
21.10.2022 Fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 fyrir námur vegna Axarvegar
21.10.2022 Mat á umhverfisáhrifum vegna efnistöku í Seyðishólum
19.10.2022 Lýsing breytingar á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir Vatnsendahvarf-Vatnsendahæð
19.10.2022 Skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 vegna jarðstrengs
19.10.2022 Skipulags- og matslýsing vegna breytinga á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010–2022 vegna jarðstrengs
19.10.2022 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Litluborgir
18.10.2022 Dritvík og Djúpalón - Lýsingar vegna fyrirhugaðrar breytingar aðalskipulags og nýs deiliskipulags
18.10.2022 Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Dalvíkurlína
13.10.2022 Vindmyllur við Lagarfoss
12.10.2022 Skipulags- og matslýsingar vegna breytinga á Aðalskipulagi og deilskipulagi hjá Hafnafjarðarbæ
12.10.2022 Breyting á afmörkun eldissvæða í Arnarfirði
10.10.2022 Umsókn Nick Horne um leyfi til drónaflugs innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
06.10.2022 Tillaga verndarsvæðis í byggð á Eyrinni í Skutulsfirði
05.10.2022 Umhverfismatsskýrsla eldisstöðvar laxfiska á landi í Vestmannaeyjum
03.10.2022 Umhverfismatsskýrsla vegna efnistöku í Litla Sandfelli, Ölfusi
03.09.2022 Sjónarmið Náttúrufræðistofnunar Íslands um viðfangsefni starfshóps um nýtingu vindorku
27.09.2022 Matsskylda efnistöku í Breiðárnámu
26.09.2022 Umhverfismatsskýrsla efnistöku á Mýrdalssandi
21.09.2022 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Árhólmasvæðis
19.09.2022 Umsókn um leyfi til framkvæmdar vegna búsvæðargerðar í Laxá innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
19.09.2022 Matsskylda framkvæmdar við Hverahlíðarlögn
19.09.2022 Umhverfismatsskýrsla 2. áfanga Mjóeyrarhafnar í Reyðarfirði
16.09.2022 Umsókn um leyfi til drónaflugs innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
15.09.2022 Tillaga að strandsvæðisskipulagi Austfjarða
15.09.2022 Tillaga að strandsvæðisskipulagi Vestfjarða
15.09.2022 Tillaga að deiliskipulagi fyrir hótel í landi Skerðingsstaða
15.09.2022 Umsókn Benchmark Genetics Iceland hf. um leyfi til hagnýtingar grunnvatns á lóð fyrirtækisins
14.09.2022 Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2021-2033
09.09.2022 Umsókn um leyfi til drónaflugs innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
06.09.2022 Breyting á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 og nýtt deiliskipulag
06.09.2022 Nýtt deiliskipulag Miðdals, lóðar 213970, þar sem fyrirhuguð er frístundabyggð
02.09.2022 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi Tálknafjarðarhrepps fyrir Norður-Botn
01.09.2022 Jarðstrengur frá Þeistareykjum að Kópaskerslínu 1
31.08.2022 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul
31.08.2022 Vinnslutillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
31.08.2022 Tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 um veglínu Brekknaheiðarvegar
29.08.2022 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2030, efnisnáma í landi Garðs
26.08.2022 Tillaga að Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2022-2034
26.08.2022 Tillaga að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020-2032
26.08.2022 Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Snæfellsbæjar og nýs deiliskipulags vegna sjóbaða við Krossavík á Hellissandi
25.08.2022 Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og gerð nýs deiliskipulags fyrir íbúðarbyggð við Kirkjuholt
25.08.2022 Skipulagslýsinging vegna nýs deiliskipulags Suðurlandsvegar, frá Bæjarhálsi að sveitarfélagsmörkum við Mosfellsbæ
25.08.2022 Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsgerðar við Leirtjörn í Úlfarsárdal
25.08.2022 Umsókn um leyfi til drónaflugs innan verdarsvæðis Skútustaðagíga
24.08.2022 Tvær tillögur að aðalskipulagsbreytingum Fljótsdalshéraðs vegna Fjarðarheiðarganga og tengdum framkvæmdum
24.08.2022 Matsskylda Dalvíkurlínu 2
16.08.2022 Matsskylda á notkun ásætuvarna í fiskeldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði
15.08.2022 Matsskylda uppbyggingar á skíðasvæðinu í Skálafelli
15.08.2022 Umsókn Vesturbyggðar um nýtingarleyfi á jarðhita að Krossholtum á Barðaströnd
15.08.2022 Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Flekkudals, Kjósarhreppi, Nesvegur 1,3 og 5
15.08.2022 Skipulagslýsing vegna breytinga á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 fyrir námur vegna Axarvegar
15.08.2022 Stjórnunar- og verndaráætlun fólkvangsins Spákonufellshöfða
15.08.2022 Stjórnunar- og verndaráætlun fólkvangsins Hrútey í Blöndu
09.08.2022 Vinnslutillaga fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna nýs akstursíþróttasvæðis í Skagafelli á Eyvindarárdal
08.08.2022 Matsskylda vetnisstöðvar á Hellisheiði
08.08.2022 Deiliskipulag Presthúsagerðis í landi Prestdals undir Reynisfjalli
05.08.2022 Skipulagslýsing deiliskipulags fyrir fjóra skála á Holtamannaafrétti
05.08.2022 Tillöga að deiliskipulagi íbúabyggðar í landi Hóls í Bíldudal
04.08.2022 Matsskylda endurvinnslu kerbrota við Grundartanga
04.08.2022 Umsókn Norðurorku hf. um nýtt nýtingarleyfi á jarðhita við Hjalteyri
03.08.2022 Matsáætlun vegna framkvæmda við Sauðárkrókshöfn
03.08.2022 Matsskylda framkvæmdar grjótnáms vestan Grindavíkur
28.07.2022 Breyting á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 og breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar Brekkna
28.07.2022 Framkvæmdaleyfi til HS Orku hf. og HS Veitna hf. fyrir lagningu á vatnslögn á Reykjanesi
27.07.2022 Vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
25.07.2022 Vinnslutillaga fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008-2020
25.07.2022 Lagning 132 kV sæstrengs um Fossvog
22.07.2022 Matsáætlun vindorkugarðs í Brekku í Hvalfirði
22.07.2022 Áætlaðar framkvæmdir við búsvæðagerð fyrir laxfiska í Laxá í Aðaldal
21.07.2022 Umhverfismatsskýrsla framkvæmdar á uppbyggingu íþróttasvæðis Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði
21.07.2022 Umhverfismatsskýrsla um Fjarðarheiðargöng
07.07.2022 Breytingar á aðalskiplagi sveitarfélagsins Voga 2008-2028
07.07.2022 Nýtt deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði og hesthús við Laugargerðisskóla í Eyja- og Miklaholtshreppi
04.07.2022 Breyting á aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2030
29.06.2022 Matsáætlun um stækkun Sigöldustöðvar
29.06.2022 Matsskylda um stækkun seiðaeldisstöðvar í Eyjarlandi
29.06.2022 Drónaflug vegna rannsókna innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár og Skútustaðagígja, TU Delft
29.06.2022 Drónaflug innan verendarsvæðis Mývatns og Laxár og Skútustaðagígja, Gavin Maloney
28.06.2022 Aðalskipulag Skaftárhrepps 2019-2031 - Heildarendurskoðun
27.06.2022 Lýsing vegna nýs deiliskipulags við Snókalönd við Bláfjallaveg
27.06.2022 Forkaupsréttur ríkisjóðs á jörðinni Langa Botni í Vesturbyggð
27.06.2022 Framkvæmdarleyfi vegna skógræktar í landi Hvannár 1 á Jökuldal
22.06.2022 Matsskylda framkvæmdar við strenglagningu um Hamarsfjörð
20.06.2022 Aðalskipulagsbreyting og nýtt deiliskipulag fyrir vindmyllur í Grímsey
14.06.2022 Uppsetning varmadælu við Geirastaði og Nónbjarg innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
14.06.2022 Styrking á Kópaskerslínu 1
13.06.2022 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Nýja Skerjafjörð
10.06.2022 Breyting á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
09.06.2022 Framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í Eyvindará, úr námum í Kirkjubæ og við Hellisá
08.06.2022 Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Tjörneshrepps
08.06.2022 Matsáætlun Holtavörðuheiðarlínu 1
08.06.2022 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýju deiliskipulagi vegna fiskeldis í Viðlagafjöru
02.06.2022 Breyting á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 vegna nýs hreinsivirkis, frárennslislagnar, göngu- og reiðhjólastígs og stækkun golfvallar
02.06.2022 Umsókn Icelandic Water Holdings hf. um nýtingarleyfi til töku grunnvatns að Hlíðarenda í Ölfusi
27.05.2022 Skipulagslýsing fyrir aðal- og deiliskipulag Hvamms og Hvammsvíkur
26.06.2022 Tillaga að Aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2035
25.05.2022 Efnistaka í landi Garðs í Skútustaðahreppi
25.05.2022 Matsáætlun 2. áfanga Mjóeyrarhafnar í Reyðarfirði
24.05.2022 Deiliskipulag Krosseyrar í Geirþjófsfirði
23.05.2022 Breytingar á deiliskipulagi Víkurhverfis í Stykkishólmi
23.05.2022 Fyrirhuguð lagning tveggja reiðstíga sunnan við Stórhöfða og í Sléttuhlíð í Hafnafjarðarbæ
20.05.2022 Tillaga að friðlýsingu hella í Þeistareykjahrauni
20.05.2022 Aukin efnistaka vegna framkvæmda við Axarveg í Múlaþingi
20.05.2022 Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar skógrækarsvæðis í landi Skálholts í Bláskógabyggð
19.05.2022 Breyting á deiliskipulagi í Dalabyggð, fyrir Ólafsdal við Gilsfjörð - viðbót við umsögn
19.05.2022 Umhverfismatsskýrsla fyrir framkvæmd Landsnets á Blöndulínu 3
18.05.2022 Heildarendurskoðun Aðalskipulags Rangárþings eystra 2020-2032
18.05.2022 Deiliskipulagstillaga fyrir uppbyggingu á Hvítanesi í Hvalfirði
18.05.2022 Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, fyrir Víðines í landi Hreðavatns
17.05.2022 Umhverfismatsskýrsla um endurnýjun búnaðar og aukna framleiðslugetu á Vallá á Kjalarnesi
17.05.2022 Tillaga að friðlýsingu Blikastaðakróar-Leiruvogs í Mosfellsbæ og Reykjavík
17.05.2022 Umsókn um leyfi til rannsókna og nytja á stórþara í Breiðafirði
13.05.2022 Undanþága frá friðlýsingarskilmálum Gálgahrauns og leyfi til að fækka sílamáf á svæðinu
13.05.2022 Vegir í náttúru Íslands - Grímsnes- og Grafningshreppur
06.05.2022 Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020-2035
06.05.2022 Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 -Urriðaárland, Klettastígar og Birkistígar í Borgarbyggð
06.05.2022 Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, bygging Jarðræktarmiðstöðvar á Hvanneyri
04.05.2022 Matsskylda skólphreinsistöðvar á Djúpavogi
03.05.2022 Útilistaverk við Hrólfsskálavör
29.04.2022 Skipulags- og matslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 - 2022
27.04.2022 Forkaupsréttur ríkisjóðs á jörðinni Heiði í Skaftárhreppi
27.04.2022 Arnarstaðakot, Skálmholt, Glóra - aðalskipulag Flóahrepps 2017-2029
27.04.2022 Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar, hafnarsvæði
26.04.2022 Matsáætlun vegna framleiðslu Hábrúnar ehf. á 11.500 tonnum af regnbogasilungi í skjókvíum í Ísafjarðarfjúpi
25.04.2022 Frummatsskýrsla vegna breikkunar Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá
25.04.2022 Skipulagsmál í Garðabæ, forkynning
20.04.2022 Tillaga að svæðisskipulagi Austurlands
20.04.2022 Matsskylda ofanflóðavarna við Bíldudal
20.04.2022 Vatnsendahæð - Vatnsendahvarf, deiliskipulag
20.04.2022 Endurskoðun aðalskipulags Ásahrepps 2020-2032
20.04.2022 Deiliskipulagsáætlun um lóð Ásgarðs í Kerlingafjöllum í Hrunamannahreppi
19.04.2022 Matsáætlun efnistöku í Seyðishólum
19.04.2022 Matsáætlun um nýjar flæðigryfjur á hafnarsvæði við Grundartanga í Hvalfjarðarsveit
12.04.2022 Langanesbyggð - skipulagslýsing
12.04.2022 Vinnslutillaga vegna Aðalskipulags Suðurnesjabæjar 2022-2034
12.04.2022 Umhverfismatsskýrsla um stækkun fiskeldis að Kalmanstjörn á Reykjanesi
12.04.2022 Umhverfismatsskýrsla um efnistöku úr Skorholtsnámu í Hvalfjarðarsveit
12.04.2022 Umsókn Orkubús Vestfjarða um rannsóknarleyfi vegna áforma um virkjun í Vatnsfirði í Vesturbyggð
11.04.2022 Umsókn Björgunar ehf. um leyfi til efnistöku af hafsbotni við Fláskarðskrika í sunnanverðum Faxaflóa
11.04.2022 Deiliskipulag Reynivalla, Efribæjar, í Suðursveit
08.04.2022 Skipulagsmál á Hellnum, Snæfellsbæ
08.04.2022 Brjánslækur - deiliskipulag
08.04.2022 Skipulags- og matslýsing að breytingu aðalskipulags fyrir Breiðabólsstað 2 í Borgarbyggð
05.04.2022 Matsskylda framleiðslu Íslandsþara ehf. á algínata og þaramjöli úr stórþara
05.04.2022 Matsáætlun fyrir virkjun í Geitdalsá í Múlaþingi
01.04.2022 Framkvæmdir innan verndarsvæðisins Mývatn og Laxá, vegna göngu- og hjólastígs
31.03.2022 Umsókn um ræktun á beltisþara í Hvalfirði
31.03.2022 Möðruvellir 1 - Skipulagslýsing - Breyting á aðalskipulagi Kjósahrepps
31.03.2022 Umsókn vegna byggingar bílskúr innan verdarsvæðisins Mývatn og Laxá
28.03.2022 Matsskylda framkvæmdar við uppbyggingu ferðaþjónustu að Leyni 2 og 3 í Rangárþingi ytra
25.03.2022 Tilraunaleyfi Northlight Seafood ehf. í Hvammsfirði
25.03.2022 Hrunamannaafréttur L223267, Kerlingafjöll, Landvarðaskáli, dsk. 2110001 -
23.03.2022 Deiliskipulag fyrir Fiskeldið Haukamýri í Norðurþingi
22.03.2022 Aðalskipulagsbreyting í Mosfellsbæ - Landbúnaðarland Dallands
22.03.2022 Deiliskipulag - Sandslundur, Kjósarhreppi
21.03.2022 Breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 - Nýtt efnistökusvæði við suðurenda Mývatns
14.03.2022 Umhverfismatsskýrsla um baðhús og baðlón í Hveradölum, Sveitarfélaginu Ölfusi
11.03.2022 Umsókn Nesskel ehf. um ræktunarleyfi í Borgarfirði
10.03.2022 Umsókn Icelandic Mussel Company um ræktunarleyfi í Hvammsfirði
10.03.2022 Umsókn North Tech Energy (NTE) um leyfi til leitar og rannsókna á jarðhita á hafsbotni utan netlaga á Reykjaneshrygg og fyrir Norðurlandi
09.03.2022 Deiliskipulag Breiðabólstaðatorfu
08.03.2022 Matsskylda vatnsmiðlunar í Fáskrúð í Dalabyggð
08.03.2022 Leyfi til nýtingar jarðhita fyrir Þorlákshafnar- og Ölfusveitu
04.03.2022 Arnarnesvegur, nýtt deiliskipulag
03.03.2022 Nýtt deiliskipulag Reykjanesbrautar
03.03.2022 Matsáætlun efnistöku í Litla Sandfelli
03.03.2022 Matsskylda aukningar á framleiðslumagni Orkugerðarinnar ehf.
01.03.2022 Umhverfismatsskýrsla vegna efnistöku úr Bakkanámu í landi Skorholts í Hvalfjarðarsveit
01.03.2022 Veiting nýtingarleyfis á jarðhita við Kaldárholt, Rangárþingi ytra
01.03.2022 Nýtingarleyfi á jarðhita á Torfastöðum í Bláskógabyggð
25.02.2022 Matsáætlun vindorkugarðs við Múla í Norðurárdal
23.02.2022 Skipulagslýsing fyrir Breiðagerði, Vogum - frístundabyggð
18.02.2022 Matsskylda um notkun ásætuvarna í sjókvíaeldi í Patreks- og Tálknafirði
18.02.2022 Matsskylda um notkun ásætuvarna í sjókvíaeldi í Dýrafirði
17.02.2022 Áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun nr. 48/2011 – bætt nýting virkjana, mál nr. 31/2022
17.02.2022 Frárennslislögn Arctic Smolt í Norður Botni Tálknafirði
14.02.2022 Matskylda framkvæmdar við Laxárdalsveg
11.02.2022 Deiliskipulagstillaga vegna frístundabyggðarinnar í Bringum í landi Drumboddsstaða í Bláskógabyggð
10.02.2022 Tillaga að aðalskipulagsbreytingu í landi Úthlíðar 
10.02.2022 Kortlagning vega í Sveitarfélaginu Ölfusi
04.02.2022 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2017-2027, Fagrihvammur
04.02.2022 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Súgandisey í Stykkishólmi
03.02.2022 Verndargildi náttúruminja á jörðinni Lækjarhvammi í Aðaldal, Þingeyjarsveit
03.02.2022 Leyfi til kvikmyndatöku innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár, True North Nordic
02.02.2022 Tilfærsla eldisstarfsemi og eldissvæða Arnarlax í Arnarfirði
01.02.2022 Umhverfismatsskýrsla um þróun Sundahafnar í Reykjavík
01.02.2022 Fyrirhuguð lagning skólpútrásar við Grænuborg í Vogum á Vatnsleysuströnd
31.01.2022 Umsókn frá Northern Comfort ehf. um leyfi til kvikmyndatöku innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
28.01.2022 Breyting á aðalskipulagi í Suðurfjörum, Sveitarfélaginu Hornafirði
28.01.2022 Vinnslutillaga vegna breytinga á gildandi deiliskipulagi í landi Klyppstaða í Loðmundarfirði
27.01.2022 Umsögn um matsáætlun fyrir færslu Hringvegar um Mýrdal
25.01.2022 Sala á sumarbústaði númer 14 við Kjarvalströð í Snæfellsbæ
25.01.2022 Umsögn um matsskyldu framkvæmdar við Rimakotslínu 2
25.01.2022 Áform um friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni
21.01.2022 Fossabrekkur við Ytri Rangá
19.01.2022 Hjálmholtsnáma í Merkurhrauni
18.01.2022 Vinnslutillaga Aðalskipulags Dalabyggðar 2020-2032
18.01.2022 Dalvíkurlína 2, Hörgársveit – skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar
17.01.2022 Akstursíþróttasvæði í Skagafelli
14.01.2022 Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Flekkudals, Kjósarhreppi
14.01.2022 Skaftafell - deiliskipulag
14.01.2022 Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011–2023 og tillögur að deiliskipulagi Skjólbrekku við Skútustaði
14.01.2022 Strandabyggð, endurskoðun á aðalskipulagi
14.01.2022 Aðalskipulagsbreyting Grindavík - gossvæði og sæstrengur
14.01.2022 Aðalskipulagsbreyting Grindavík - golfvöllur, hreinsivirki og stígar
11.01.2022 Efnistöka utan netlaga í Skutulsfirði vegna dýpkunar við Sundabakka
10.01.2022 Matsskylda smábátahafnar við Brjánslæk
10.01.2022 Matsskylda framkvæmdar við aðflugsljós á Egilsstaðaflugvelli
10.01.2022 Matsskylda framkvæmdar aðflugsljósa á Akureyrarflugvelli
10.01.2022 Deiliskipulag í Grindavík á Reykjanesi
07.01.2022 Matsskylda framkvæmdar fiskvegar í jarðgöngum við Barnafoss
06.01.2022 Skipulagslýsing við Stuðlagil á Jökuldal
05.01.2022 Kynning á vinnslutillögu að nýju Aðalskipulagi Skaftárhrepps 2019-2031
05.01.2022 Kynning á tillögu að heildarendurskoðun aðalskipulags Rangárþings eystra 2020-2032
03.01.2022 Matsskylda færslu á hluta Bolungarvíkurlínu 1
03.01.2022 Endurheimt votlendis í landi Berserkseyrar