Selvogur

FG-S 2

Hnit – Coordinates: N63,83568, V21,70841
Sveitarfélag – Municipality: Ölfus
IBA-viðmið – Category: B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 240 ha

Selvogur er austarlega á sunnanverðum Reykjanesskaga og nær frá Engilsvík (Selvogsvita) að Vogsósi sem er útfall Hlíðarvatns. Þarna er fjölbreytt fuglalíf, m.a. á fartíma, og nær fjöldi rauðbrystinga sem nýtir svæðið þá alþjóðlegum verndarviðmiðum (5.100 fuglar).

Helstu fugltegundir í Selvogi – Key bird species in Selvogur*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Rauðbrystingur Calidris canutus Far–Passage 5.100 1990 1,46 B1i, B2
*Byggt á Arnþór Garðarsson og Guðmundur A. Guðmundsson 1991. Yfirlit um gildi einstakra fjörusvæða fyrir vaðfugla. Óbirt skýrsla.

English summary

Selvogur rocky coast, SW-Iceland, is an internationally important staging site for Calidris canutus (5,100 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer