Rannveig Thoroddsen

Plöntuvistfræðingur

M.S. biology

Education

M.S. Biology, University of Iceland, 2001.

B.S. Biology, University of Iceland, 1993.

Work experience

2008-: Vegetation mapping, Icelandic Institute of Natural History.

2006- 2007: Project manager, University of Iceland.

2003-2008: Project manager, Landvernd - Icelandic Environment Association.

1998-2007: Researcher, University of Iceland Institute of Life Sciences.

2000-2003: Specialist, The Icelandic Master Plan for Nature Protection and Energy utilization.

2000 (summer): Research assistant, Icelandic Institute of Natural History.

1999-2000 (summers): Vegetation mapping, Náttúrustofa Suðurlands.

Teaching

1993- : Part-time teacher, University of Iceland.

2006- : Part-time teacher, Tourist Guide School of Iceland.

2008: Part-time teacher, Soil Conservation Service of Iceland.

Reports and articles

  • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Ingibjörg Eyþórsdóttir og Eyþór Einarsson†. 2022. Gróðurbreytingar í Skaftafelli í kjölfar friðunar og hlýnandi veðurfars. Unnið í samvinnu við Vatnajökulsþjóðgarð. NÍ-22007. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Matthías Svavar Alfreðsson, Rannveig Thoroddsen, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Svenja N.V. Auhage 2022. Úttekt á náttúrufari vegna færslu Hringvegar um Mýrdal. Unnið fyrir Vegagerðina, NÍ-22005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Ingvar Atli Sigurðsson, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Svenja N.V. Auhage og Hans H. Hansen 2022. Úttekt á náttúrufari vegna Lyklafellslínu 1. Unnið fyrir Landsnet, NÍ-22002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði Framvinduskýrsla fyrir árið 2021. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf. og Al ehf. NÍ-22001. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    Lovísa Ásbjörnsdóttir, Kristján Jónasson, Ingvar Atli Sigurðsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Rannveig Thoroddsen og Borgný Katrínardóttir 2021. Náttúrufar á gönguleið um Laugaveg og Fimmvörðuháls. Í: Ólafur Örn Haraldsson, ritstj. Árbók Ferðafélags Íslands 2021: Laugavegurinn og Fimmvörðuháls, bls. 13–45. Reykjavík: Ferðafélag Íslands. 
  • Járngerður Grétarsdóttir, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2021. Eldvarpavirkjun á Reykjanesskaga: úttekt á jarðminjum, vistgerðum, gróðri og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21004. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, f.h. HS Orku. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. 
  • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Sigmar Metúsalemsson 2021. Úttekt á vistgerðum og flóru vegna Blöndulínu 3. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21006. Unnið fyrir Landsnet. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2020. Breikkun Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns: úttekt á vistgerðum, flóru og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20007. Unnið fyrir vegagerðina. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20007.pdf [skoðað 25.5.2021]
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2019. Vöktun votlendis á fitjum við innanvert SkorradalsvatnNáttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19014. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19014.pdf [skoðað 25.5.2021]
  • Járngerður Grétarsdóttir, Ágústa Helgadóttir og Rannveig Thoroddsen 2019. Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Niðurstöður gróður- og efnamælinga 2017. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19002. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19002.pdf [skoðað 25.5.2021]
  • Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2019. Úttekt á náttúrufari við Stóru-Sandvík á Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19013. Unnið fyrir HS Orku. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19013.pdf [skoðað 25.5.2021]
  • Rannveig Thoroddsen 2019. Úttekt á gróðurfari vegna sorpbrennslustöðvar í Vestmannaeyjum. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19007. Unnið fyrir Vestmannaeyjabæ. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19007.pdf [skoðað 25.5.2021]
  • Rannveig Thoroddsen 2019. Gróður og framvinda í Skaftafelli á tímum loftslagsbreytinga og útbreiðslu framandi tegunda. Í María Harðardóttir og Magnús Guðmundsson, ritstj. Ársskýrsla 2018, bls. 31–33. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/Arsskyrslur/NI_Arsskyrsla_2018.pdf [skoðað 28.5.2021]
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2018. Gróður á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18002. Unnið fyrir umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage, Birgir Vilhelm Óskarsson og Sigmar Metúsalemsson. Úttekt á náttúrufari vegna Suðurnesjalínu 2. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18007. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Landsnets. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage. Breytingar á leið stofnæðar hitaveitu frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18004. Unnið fyrir RARIK. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen, Ásrún Elmarsdóttir og Sigmar Metúsalemsson. Þverárfjallsvegur í Refasveit og Skagastrandavegur um Laxá: úttekt á vistgerðum og plöntutegundum. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18003. Unnið fyrir Vegagerðina. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen 2018. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2014–2017. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18001. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf. og Kratus ehf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen 2018. Gróður og framvinda í Skaftafelli á tímum loftlagsbreytinga og útbreiðslu framandi tegunda. Framvinduskýrsla til Vina Vatnajökuls – hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands, Vatnajökulsþjóðgarður, Vinir Vatnajökuls.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Gróðurathugun á haugsetningarsvæði kirkjugarðs við Úlfarsfell. Minnisblað. Unnið að beiðni VSÓ ráðgjafar ehf. fyrir Reykjavíkurborg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Svartá sunnan Vaðöldu við Jökulsá á Fjöllum: stutt samantekt um gróðurfar. Minnisblað. Unnið að beiðni Arnórs Þórs Sigfússonar hjá VERKÍS. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristján Jónasson og Rannveig Thoroddsen 2016. Kerlingarfjöll: gróðurfar og jarðminjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16006. Unnið fyrir Fannborg ehf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði: framvinduskýrsla fyrir árið 2015. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16002. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf., Kratus ehf. og GMR Endurvinnsla ehf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Sigmar Metúsalemsson 2015. Sprengisandur: úttekt á gróðurfari. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15005. Unnið fyrir Vegagerðina og Landsnet. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2015. Stofnæð hitaveitu frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15006. Unnið fyrir RARIK. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróðurfar á rannsóknasvæði vindorku vegna Búrfellslundar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15001. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-034. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróðurkort af fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Stóru-Laxá. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15002. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-102. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróðurfar á framkvæmdasvæði Kjalölduveitu. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15008. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-103. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Svenja N.V. Auhage og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróður og fuglar á framkvæmdasvæði Brúarvirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15009. Unnið fyrir HS Orku hf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2015. Gróður og fuglar í Krýsuvík og nágrenni. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15007. Unnið fyrir HS Orku hf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Rannveig Thoroddsen, Starri Heiðmarsson og Svenja N.V. Auhage 2013. Búlandsvirkjun: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2012. Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar: Gróðurkort. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12007. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2012. Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón: Fuglar, gróður og smádýr. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12006. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson 2012. Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Eyþór Einarsson og Rannveig Thoroddsen 2012. Prototype of the Circumboreal Vegetation Map for Iceland. Í S.S. Talbot, ritstj., Proceedings of the 7th International Conservation of Arctic Flora and Fauna (CAFF) Flora Group Workshop: Akureyri Iceland, January 28-February 3, 2011. CAFF Proceedings Series Report Nr. 8, bls. 5-15. Akureyri: CAFF International Secretariat og CAFF Flora Expert Group (CFG).
  • Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson, Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon 2011. Hólmsárvirkjun – Atleyjarlón 2011. Náttúrufarsyfirlit um gróður og vistgerðir. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11005. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkusöluna ehf., LV-2011/070 og ORK 1105. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2011. Gróðurkort af Glerárdal og heimalandi Akureyrar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11006. Unnið fyrir Akureyrarbæ. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thoroddsen 2009. Gróður á leið Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09018. Unnið fyrir Landsnet hf. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Rannveig Thoroddsen, 2009. Gróður, fuglar og smádýr á 18 háhitasvæðum. Samantekt fyrirliggjandi gagna. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09015. Unnið fyrir Orkustofnun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Borgþór Magnússon 2009. Gróðurkortlagning Hríseyjar 2007. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09011. Unnið fyrir Akureyrarbæ. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Eldvörp á Reykjanesskaga: gróðurfar og fuglalíf. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09006. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson 2009. Gróður við Urriðavatn. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09004. Unnið fyrir Garðabæ. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Ásrún Elmarsdóttir, Svenja N. J. Auhage og Rannveig Thorodddsen 2008. Virkjunarsvæði á Reykjanesi. Gróðurfar og kríuvarp. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08012. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2008. Gróðurfar við fyrirhugaða vatnslögn í Borgarfirði. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08006. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thorodddsen 2008. Gróðurfar á háhitasvæðum og fyrirhuguðum línu- og vegstæðum á Norðausturlandi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08009. Unnið fyrir Landsvirkjun, Landsnet hf. og Þeistareyki ehf. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen 2007. Þjóðarblómið holtasóley. Myndefni: Jón Baldur Hlíðberg, Jóhann Óli Hilmarsson. Margrét Júlía Rafnsdóttir og Hafdís Finnbogadóttir, ritstj., Námsgagnastofnun. Reykjavík. 14 bls.
  • Auður H Ingólfsdóttir, ritstj., og Rannveig Thoroddsen aðst.ritstj., 2006. National Parks, Outdoor Life and Health . Nordic Conference, Hotel Skaftafell, Freysnes, Iceland 5-7 May 2005. TemaNord 2006:513. 58 bls.
  • Agnar Ingólfsson, María B. Steinarsdóttir og Rannveig Thoroddsen 2006. Könnun á smádýralífi og gróðri á sjávarfitjum og leirum vegna mats á umhverfisáhrifum vegargerðar um Hornafjarðarfljót. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 75. 15 bls.
  • Rannveig Thoroddsen 2005. Holtasóley, þjóðarblóm Íslands, bls . 79-83 í: Skógræktarritið 1.tbl. 2005 (ritstj. Brynjólfur Jónsson). Skógræktarfélag Íslands 2005.
  • Rannveig Thoroddsen 2002. Flóra og gróður á völdum stöðum á Hellisheiði og Hengilssvæði. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 62. 39 bls, auk korta.
  • Rannveig Thoroddsen 2001. Votlendi sem kvikt mósaík: mynstur og umhverfi með tilliti til vetrarkvíðastarar (Carex chordorrhiza). 45 e meistaraverkefni við Líffræðiskor HÍ. Unnið undir leiðsögn Þóru Ellenar Þórhallsdóttur. 41 bls.
  • Rannveig Thoroddsen 1998. Votlendi sem kvik (dýnamísk) samfélög. Bls.143-158 í: Íslensk votlendi - verndun og nýting ( ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskólaútgáfan. Reykjavík 1998.
  • Rannveig Thoroddsen og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 1998. Greiningarlykill fyrir óblómgaðar íslenskar vatnaplöntur. Hluti af skýrslu til RANNÍS 1998. (óútg.).

Posters

  • Rannveig ThoroddsenClassification system for vegetation mapping in Iceland. Iceland. Mapping and monitoring of Nordic Vegetation and Landscapes. Nordic Conference in Iceland 16.−18. september 2009. Hveragerði, Ísland.