Matthías S. Alfreðsson

Skordýrafræðingur

M.Sc. biology

Education

M.Sc. Biology, University of Iceland, 2016.

B.Sc. Biology, University of Iceland, 2013.

Work experience

2016- Entomologist, Icelandic Institute of Natural History.

2012-2015 Research assistant, Icelandic Institute of Natural History.

Ritaskrá

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Matthías Svavar Alfreðsson, Rannveig Thoroddsen, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Svenja N.V. Auhage 2022. Úttekt á náttúrufari vegna færslu Hringvegar um Mýrdal. Unnið fyrir Vegagerðina, NÍ-22005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Alfredsson, M., E. Olafsson, M. Eydal, E.R. Unnsteinsdottir, K. Hansford, W. Wint, N. Alexander og J.M. Medlock 2017. Surveillance of Ixodes ricinus ticks (Acari: Ixodidae) in Iceland. Parasites & Vectors. DOI: 10.1186/s13071-017-2375-2

Matthías Alfreðsson 2016. Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr. Meistararitgerð við Háskóla Íslands, Líf- og Umhverfisvísindadeild, Reykjavík.

Agnes-K. Kreiling, Matthías Alfreðsson og Erling Ólafsson 2015. Sniglanárakki (Phosphuga atrata (L.)) finnst á Íslandi (Coleoptera; Silphidae). Náttúrufræðingurinn 95: 24–27.

Erindi

Matthías Alfreðsson 2022. Loftslagsbreytingar og smádýrin. Erindi flutt á málstofu Vísindanefndar um loftslagsbreytingar á lífríki á landi, 8. febrúar, á netinu.

Matthías Alfreðsson 2022. Skordýr í söfnum. Erindi flutt á námskeiði í skaðvaldavöktun á vegum félags norrænna forvarða á Íslandi, 12. maí, á netinu. 

Veggspjöld

Gísli Már Gíslason, Erling Ólafsson og Matthías Alfreðsson 2021. Dispersal rate of Potamophylax cingulatus and Micropterna lateralis in Iceland and a consequent exclusion of Apatania zonella. Veggspjald kynnt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, 14.–16. október 2021, Öskju/Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík.