Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

Sveppafræðingur

Ph.D. mycology

Education

1990 Ph.D. Mycology, University of Manitoba (Fungi isolated from stained wood associated with bark beetle galleries in timber trees in New Zealand, Norway and Western Canada).

1981 B.S. Biology, University of Iceland.

Work experience

1994- Mycologist, Icelandic Institute of Natural History

1992-1994 Mygologist, Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

1995 Part-time teaching, University of Akureyri.

1991 Part-time teaching, University of Iceland.

1991-1992 Specialist, Icelandic Forest Service.

1990-1991 Lecturer, University of Iceland.

1984-1988 Teacher assistant, University of Manitoba.

  • Kristmann Magnússon, Björn Hjartarson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Kerstin Gillen 2021. Myglusveppir í híbýlum – vaxtarferill og áhrif á gæði innilofts. Rb-blað, Rannsóknastofa byggingariðnaðarins, Rb.(I0).001. Reykjavík: Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2021. Plómusveppur, Tricholomopsis rutilans, fúasveppur á barrviði, breiðist út á höfuðborgarsvæðinu. Skógræktarritið 2021 (2): 25–28.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2021. Viðauki. Myglusveppir innanhúss. Í: Helgi Hallgrímsson. Sveppabókin – Íslenskir sveppir og sveppafræði. 2. útg., bls. 570–576. Reykjavík: Skrudda.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2021. Mycology in Iceland – Icelandic fungi. Subarctic – subalpine with Betula & Salix and funga of young coniferous woodlands. Erindi flutt á fjarfundi fyrir Göteborgs Svampklubb, 18. mars 2021, Akureyri og Gautaborg í Svíþjóð.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2021. Hvaða sveppur er hættulegastur innanhúss? Erindi flutt á málþinginu Rakaskemmdir og mygla í húsum, haldið á vegum Rannsóknastofu byggingariðnaðarins, 10. júní 2021, Háskólanum í Reykjavík. https://vimeo.com/560776916 (upptaka af málþinginu erindið hefst 1:57:10) [skoðað 2.5.2022]
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2021. Gulur, rauður, grænn og grár. Toppur og hnúfur, litskrúðug funga léttbeitts úthaga í hlíð mót austri í Svarfaðardal í Eyjafirði [ágrip]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, 14. október 2021, Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2021. Vistkerfi rakra húsa á Íslandi – innimygla í nærmynd. Erindi flutt á Hrafnaþingi, 10. nóvember 2021, sent út frá Akureyri.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2015. Sveppir í viðarkurli skógarstíga og trjábeða. Skógræktarritið 2015 (2): 82–88.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2013. The funga of Surtsey [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts, bls. 53. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2012. Það finnst ýmislegt þegar leitað er að kóngssvepp í Vaglaskógi. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2011, bls. 24-26. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2012. Það finnst ýmislegt þegar leitað er að kóngssvepp í Vaglaskógi. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2011, bls. 24-26. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Anette Theresia Meier og Erling Ólafsson 2011. Sveppir alls staðar [bæklingur]. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2009. Investigation of the funga of Surtsey 2008. Surtsey Research 12: 105-111.
  • Knudsen, H. & Vesterholt, J. (eds.) 2008. Funga Nordica. Agaricoid, boletoid and cyphelloid genera. Nordsvamp. Copenhagen. pp. 965. (Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir var „national coordinator“ fyrir Ísland).
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2008. Funga fornra furulunda á Þingvöllum og við Rauðavatn. Í: Birta Bjargardóttir (ritstj.). Ársskýrsla 2007 - Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík. Bls. 12-14.
  • Hausner, G., Reid, J., Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Iranpour, M. & Loewen, P.C. 2008. Basidiopycnides albertensis gen. et sp. nov., a new anamorphic fungus with phylogenetic affinities in the Atractiellales (Basidiomycota). Mycotaxon 103: 279-297.
  • Pfister, D.H. & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2008 (2007). New records of cup-fungi from Iceland with comments on some previously reported species. Nordic Journal of Botany 25: 104-112.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2007. Randbarði (Fomitopsis pinicola (Sw.: Fr.) P. Karst. ) finnst á viði í Reykjavík. Heimasíða Náttúrufræðistofnunar Íslands. Netskrif 08.06.2007
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2007. Sveppir eftir sinubrunann á Mýrum 2006. Fræðaþing landbúnaðarins 4: 568-571. Veggspjald á Fræðaþingi landbúnaðarins 15.-16. febrúar 2007 á Hótel Sögu, Reykjavík.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2007. Áhrif skógræktar á sveppi. Fræðaþing landbúnaðarins 4: 399-403. Veggspjald á Fræðaþingi landbúnaðarins 15.-16. febrúar 2007 á Hótel Sögu, Reykjavík.
  • Snorri Baldursson & Álfheiður Ingadóttir (ritstjórar) 2007. Nomination of Surtsey for the UNESCO World Heritage List. Náttúrufræðistofnun Íslands. Reykjavík. 123 bls. (Óskilgreindur „contributing author” kaflans Fungi bls. 31-32 og Appendix 5 Fungi species recorded on Surtsey bls. 112.)
  • Asrun Elmarsdottir, Bjarni D. Sigurdsson, Borgthor Magnusson, Bjarni E. Gudleifsson, Edda S. Oddsdottir, Erling Olafsson, Gudmundur Halldorsson, Gudridur Gyda Eyjolfsdottir, Kristinn H. Skarphedinsson, Maria Ingimarsdottir & Olafur K. Nielsen 2007. ICEWOODS: Age-related dynamics in biodiversity and carbon cycling of Icelandic woodlands. Experimental design and site descriptions. Í: Halldórsson, G., Oddsdóttir, E. S., and Eggertsson, O.(eds.) Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. TemaNord 2007:508: 105-112.
  • Gudridur Gyda Eyjólfsdóttir 2007. ICEWOODS: Fungi in larch and birch woodlands of different age in Eastern Iceland. Í: Halldórsson, G., Oddsdóttir, E. S., and Eggertsson, O.(eds.) Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. TemaNord 2007:508: 113-118.
  • Kauhanen, M., Vainio, E.J., Hantula, J., Eyjolfsdottir, G.G. & Nimelä, P. 2006. Endophytic fungi in Siberian larch (Larix sibirica) needles. Forest Pathology 36: 434-446. doi:10.1111/j.1439-0329.2006.00472.x
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2006. Myglusveppir innanhúss hættulegir mönnum. Heimasíða Náttúrufræðistofnunar Íslands 15.03.2006. Netskrif og Ársskýrsla NÍ 2005 bls. 9-10.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2006. Conservation of fungi in Iceland, 2000-2005. E.C.C.F. Newsletter 14:23-24. Á heimasíðu Evrópsku sveppaverndarnefndarinnar.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2005. Fungi in larch and birch woodlands of different age in Eastern Iceland. Erindi á AFFORNORD ráðstefnu í Reykholti 18.-22. júní 2005. Útdráttur bls. 8.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2005. Fjólubláir njólar og njólasótsveppurinn Microbotryum warmingii. Í: Sigurður Ægisson (ritstj.). Á sprekamó. Helgi Hallgrímsson sjötugur. Bókaútgáfan Hólar. Akureyri. bls. 121-125.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2005. Sveppir úr íbúðarhúsnæði í Mosfellsbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-04016. 24 bls.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2004. Disksvepparannsóknir sumarið 2004. Þrettán tegundir bætast við sveppaflóru Íslands. Heimasíða Náttúrufræðistofnunar Íslands 15.11.2004.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2004. Hvað eru kólfsveppir og hvernig er lífsferill þeirra? Svarað á Vísindavef Háskóla Íslands 01.04.2004.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. 2004. Sveppir í skógarbotni - líf í skugga og skjóli. Erindi á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans "Líffræði- Vaxandi vísindi" í Reykjavík 19. - 20. nóv. 2004. Útdráttur bls. 36.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. 2004. Hvað er títt af sveppum. Útdráttur á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Erindi á Hrafnaþingi NÍ í sal Möguleikhússins Reykjavík 14.01.2004.
  • Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2004. Íslenskt sveppatal I. - Smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 45: 1-189.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2003 (2002). Hver var laumufarþegi í blómvendinum? Náttúrufræðingurinn 71 (1-2): 29.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2003 (2002). Slímsveppur í eldiviðarhlaða. Náttúrufræðingurinn 71 (1-2): 40-41.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2003 Fátíður vorsveppur á ferð. Keilumorkill Morchella conica finnst á Ísafirði. Heimasíða Náttúrufræðistofnunar Íslands 21.05.2003.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2003. Óþekkt blaðögn, Mycosphaerella sp., drepur barr síberíulerkis í Mjóanesi á Héraði. Skógræktarritið 2003 (1): 35-38.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2003. Skógrækt og sveppir. Freyr 99 (6): 10-12.
  • Hausner, G., Eyjólfsdóttir, G.G., & Reid, J. 2003. Three new species of Ophiostoma and notes on Cornuvesica falcata. Canadian Journal of Botany 81: 40-48.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Urriðafoss. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02007. 47 bls. + gróðurkort.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2002. Blöðkuskjálfandi Tremella foliacea í Eyjafjarðarsveit. Heimasíða Náttúrufræðistofnunar Íslands sept. 2002.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2002. Fungi from the highlands of Eastern Iceland, an area at risk because of the proposed Karahnjukar hydropower project. Veggspjald númer 495 á ráðstefnunni: The 7th International Mycological Congress í Osló 11-17. ágúst. Ágrip bls. 151 í ágripaskrá.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 2002. Leynist í lundi lerkiskjalda. Fylgisveppur lerkis, lerkiskjalda Tricholoma psammopus og eilítið um lerkisveppinn Suillus grevillei. Nýjabrumið Fréttabréf Skógræktarfélags Eyfirðinga Mars 2002. bls. 3.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02009. 61 bls. + gróðurkort.
  • Guðmundur Halldórsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir Aðalsteinn Sigurgeirsson & Halldór Sverrisson, 2001. Viðnámsþróttur alaskaaspar gegn asparryði. Skógræktarritið (Ársrit Skógræktarfélags Íslands) 2001 (1): 43-48.
  • Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Edda Sigurdís Oddsdóttir & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 2001. Trjásjúkdómar. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar, 4: 1-50.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 2001. Hattsveppurinn Melanotus phillipsii fundinn í fyrsta sinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 70: 55-56.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 2001. Uppruni sveppasýnis AMNH15349. Að þreyja þorrann og góuna. Náttúrufræðingurinn 70:143-144.
  • Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir & Edda Sigurdís Oddsdóttir, 2000. Ectomycorrhizae reduce damage to Russian larch by Otiorhyncus larvae. Scandinavian Journal of Forest Research 15: 354-358.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 2000. Sveppur á miðjum vetri. Náttúrufræðingurinn 69(3-4): 143-144.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1999. Lítill sveppur á lerkigrein var. Um nokkra smásveppi sem vaxa á dauðum lerkigreinum. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1999: 95-101.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir & Halldór Sverrisson, 1999. Sveppafár á Suðurlandi. Skógræktarritið (Ársrit Skógræktarfélags Íslands) 1999 (2): 114-125.
  • Jakob Kristinsson, Ingibjörg Halla Snorradóttir, Jóhanna Þyri Sveinsdóttir & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1999. Psilocybin og psilocin í íslenskum trjónupeðlum (Psilocybe semilanceata (Fr.) Kumm.). Veggspjald á ráðstefnu læknadeildar HÍ 4-5.01.1999.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdótti, 1998. Sveppir valda usla á furum á snjóþungum stöðum. Laufblaðið 7(1): 4
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1997. Occurrence of mushroom spores in faeces of adult ewes and lambs at Stóra-Ármót, 1995 and 1996. EKO-2 lamb project. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-97007. 11 bls.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1996. Asksveppurinn Pleuroceras insulare fundinn í annað sinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 65(3-4): 195-198.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1996. Um skógartré og sníkjusveppi. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1996: 21-24.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1995. Soil fungi isolated from Icelandic farmland. Acta Botanica Islandica 12: 53-62.
  • Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1995. Frá vendlum til méla. Um útlit og eðli nokkurra asksveppa. Garðyrkjuritið 75: 130-159.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Ása L. Aradóttir, Halldór Þorgeirsson, Ólafur Arnalds & Jón Guðmundsson, 1994. Rannsóknir á umhverfisbreytingum og orkuflæði við framvindu asparskógar á berangri. Áfangaskýrsla 1991. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins 8: 1-32.
  • G. Hausner, G. G. Eyjólfsdóttir, J. Reid & G. R. Klassen, 1992. Two additional species of the genus Togninia. Canadian Journal of Botany 70:724-734.
  • Gudrídur Gyda Eyjólfsdóttir, 1990. Fungi isolated from stained wood associated with bark beetle galleries in timber trees in New Zealand, Norway and Western Canada. Ph.D thesis, University of Manitoba, Winnipeg. 317 bls.
  • Guðríður Gyda Eyjólfsdóttir, Sigurgeir Ólafsson & D. Brewer, 1988. A comparison of fungal floras of highland and lowland pasture in Iceland. Proceedings of the Nova Scotian Institute of Science 38:23-41.
  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1984. Íslenskir jarðvegssveppir. 4. árs ritgerð við líffræðiskor, Háskóla Íslands, 86 bls.