Papafjörður-Vigur

Svæðið er tilnefnt vegna sela.

Mörk

Svæðið nær til sellátra í Papafirði, á skerjum utan við Papós og á eyjunni Vigur sem liggur 2,5 km frá fjörunni að Seleyri.

Lýsing

Landselur og útselur kæpa í Papafirði ásamt skerjum þar fyrir utan og á eynni Vigur sem liggur 2,5 km utan við ósa Jökulsár í Lóni.

Forsendur fyrir vali

Á svæðinu eru þekkt landselslátur þar sem fjöldi sela hefur verið yfir 400 og allt að 25,3% af öllum selum Suðurlands. Landsel hefur fækkað um 77,8% á svæðinu frá 1980.

Selir

Nafn Lægsti fjöldi (ár) Hæsti fjöldi (ár) Hæsta hlutfall af Suðurland (ár) Hæsta hlutfall af íslenskum stofni (%) (ár) Núverandi hlutfall af íslenskum stofni (ár)
Landselur (Phoca vitulina)
16,0 (2006)
425,0 (1985)
25,3 (1989)
4,6 (1989)
1,2 (2018)

Ógnir

Þættir sem taldir eru geta haft áhrif á fækkun sela eru veiðar, þar af beinar veiðar og hjáveiðar, og truflun.

Aðgerðir til verndar

Brýnt er að tryggja vernd sela í látrum við ósa Jökulsár í Lóni, á eynni Vigur og nærliggjandi grunnsævi þar sem fæðuöflun fer fram.

Núverandi vernd

Engin

Útgáfudagsetning

Gefið út: 2020-12-03

Size

34,1 km2
Hlutfall land 2%
Hlutfall sjór 72%
Hlutfall strönd 22%
Hlutfall ferskvatn 4%