13. mars 2024. Pawel Wasowicz: Framandi tegundir á milli fjalls og fjöru – um útbreiðslu framandi plöntutegunda á Íslandi

Pawel Wasowicz grasafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Þakið framandi tegundum á milli fjalls og fjöru – um útbreiðslu framandi plöntutegunda á Íslandi á Hrafnaþingi miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 15:15. 

Erindið verður flutt á ensku í fundaraðstöðu starfsstöðvar Náttúrufræðistofnunar Íslands að Borgum við Norðurslóð, Akureyri. Það verður einnig flutt í beinni útsendingu á Teams á netinu.

Útdráttur á ensku:

The urgency to address the growing menace of invasive alien species (IAS) has reached a critical juncture, backed by overwhelming evidence and a burgeoning global consensus. In this talk, we will delve into the pivotal findings of the most extensive global synthesis to date on the biological invasion process and the impacts of IAS, as encapsulated in the report by the Intergovernmental Science-Policy Platform on Biodiversity and Ecosystem Services (IPBES).

The IPBES-IAS assessment serves as a beacon, collating irrefutable evidence on the status, trends, drivers, and impacts of IAS worldwide, while critically evaluating management and policy solutions. Central to this discourse is the recognition of the imperative changes needed in governance systems, as biological invasions emerge as a grand societal challenge demanding integrated governance beyond a narrow scientific lens.

Contrary to critiques of scientists' disengagement with key decision-makers and stakeholders, this assessment underscores the active involvement and collaboration between scientific communities and societal actors, amplifying the call to action against IAS.

Moreover, complementing the IPBES report, this talk will spotlight insights from two recent projects focused on the distribution of exotic plant species. The first project explores the interplay between road networks and the colonization of Icelandic highlands by imported plant species, shedding light on the mechanisms facilitating their spread. The second project delves into the distribution of the invasive moss, Campylopus introflexus, within the geothermal sites of Iceland, unraveling its ecological implications and management challenges.

By amalgamating insights from global synthesis and localized investigations, this talk aims to deepen our understanding of the multifaceted challenges posed by IAS and underscores the collective imperative for concerted action at both global and local scales.

Útdráttur á íslensku:

Mikilvægi þess að bregðast við vaxandi ógn af ágengum framandi tegundum hefur náð mikilvægum tímamótum, enda liggja fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn því til stuðnings og alþjóðleg samstaða fer vaxandi. Í erindinu verður leitast við að auka skilning fólks á þeim áskorunum sem ágengar framandi tegundir hafa í för með sér og undirstrikuð nauðsyn þess að gripið verði til samstilltra aðgerða, bæði á heimsmælikvarða og á landsvísu. 

Rýnt verður í lykilniðurstöður skýrslu milliríkjanefndar um líffræðilega fjölbreytni og þjónustu vistkerfa (IPBES) þar sem fjallað er um líffræðilegt innrásarferli og áhrif ágengra framandi tegunda á heimsvísu. Líta má á mat nefndarinnar sem leiðarljós, en í því er búið að safna saman óhrekjanlegum gögnum um stöðu, þróun, drifkrafta og áhrif ágengra framandi tegunda um allan heim, um leið og stjórnun og stefnur í málaflokknum eru metnar á gagnrýninn hátt. Aðalatriðið er að breytingar á stjórnun eru mikilvægar þar vísindasamfélagið og þjóðfélagið vinna saman í aðgerðum gegn ágengum framandi tegundum. 

Í erindinu verður einnig sagt frá tveimur nýlegum verkefnum sem beinast að dreifingu framandi plöntutegunda. Í fyrra verkefninu var kannað hvort fjallvegir opnir fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi, í hinu verkefninu var útbreiðsla mosategundarinnar hæruburstar, Campylopus introflexus, rannsökuð á jarðhitasvæðum á Íslandi en hæruburst er mosategund sem verðskuldar athygli hér á landi vegna þess hve ágeng hún er í öðrum löndum Evrópu.