Hrafnaþing: Jarðvegsrof og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna

Í erindinu verður fjallað um sögu jarðvegseyðingar í Hrunamannaafrétti. Greint verður frá niðurstöðum rannsókna sem staðið hafa frá 1981 á landnámi og framvindu gróðurs við Heygil á suðvesturhluta afréttarins og sýnd dæmi um helstu gróðurbreytingar.

Útdráttur úr erindinu

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6–8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.