Plöntur

Válisti æðplantna 2018 er nýjasta mat Náttúrufræðistofnunar Íslands á æðplöntum samkvæmt viðmiðum alþjóðanáttúruverndarsambandsins, IUCN. Alls eru 56 tegundir á válista og 29 til viðbótar sem voru metnar en falla ekki undir skilyrði válistaflokkunar IUCN.

Fyrsti Válisti plantna var gefinn út árið 1996, Válisti 1: plöntur (pdf, 14,9 MB). Í honum eru birtir listar yfir blómplöntur og byrkninga, fléttur, mosa og þörunga, alls 235 tegundir. Einnig er birt skrá yfir friðlýstar plöntutegundir á Íslandi. Aðeins hefur válisti blómplantna og byrkninga (æðplantna) síðan verið endurskoðaður.

Nánari umfjöllun um Válista og friðun plantna.

Was the content helpful? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |