Fréttir


Fleiri fréttir

Lundi (Fratercula arctica)

Lundinn er algengasti fuglinn á Íslandi og var stofninn áætlaður um 2 milljónir para. Hann verpur umhverfis landið, oftast í eyjum eða hólmum og er langstærsta byggðin í Vestmannaeyjum. Lundastofninn hrundi frá 2002–2016 og nemur fækkunin yfir 40% á þessum tíma eða um 4% á ári. Ef þessi fækkun heldur áfram er lundastofninn í bráðri hættu og er flokkaður sem slíkur á válista fugla.

Lesa meira