Fréttir


Fleiri fréttir

Maríulykill (Primula stricta)

Maríulykill er afar sjaldgæf jurt, aðeins fundin á nokkru svæði innan til í Eyjafirði. Hún vex í rökum flögum og á deigum árbökkum. Marílykill er fremur lágvaxin planta með blöðin í stofnhvirfingu og nokkur bleik blóm á enda blaðlauss stilksins. Hún líkist engri annarri íslenskri tegund og á válista æðplantna flokkast hún sem tegund í hættu.

Lesa meira