Fréttir


Fleiri fréttir

Vatnsögn (Tillaea aquatica)

Vatnsögn er afar sjaldgæf jurt á Íslandi og vex aðeins við jarðhita. Hún er örsmá vatnajurt. Vatnsögn flokkast sem tegund í bráðri hættu á válista æðplantna vegna þess að hún hefur aðeins fundist á þremur jarðhitasvæðum á sunnanverðu landinu en virðist horfin af einu þeirra og í greinilegri afturför á öðru.

Lesa meira