Fréttir


Fleiri fréttir

Þórshani (Phalaropus fulicarius)

Þórshani verpur víða í nyrstu löndum jarðar en mjög strjált hér á landi. Hann er alger farfugl og er ekki vitað hvar hann dvelur á vetrum. Þórshani er sjaldgæfur varpfugl (<250 kynþroska einstaklingar) og því flokkaður í hættu á válista fugla.

 

 

Lesa meira