Fréttir


Fleiri fréttir

Ferlaufungur (Paris quadrifolia)

Ferlaufungur er sjaldgæfur en einna algengastur á Suðvesturlandi, Vestfjörðum og Þingeyjarsýslu. Hann vex helst í skóglendi, hraunsprungum og innan um stórvaxinn gróður í friðuðum hólmum. Plantan er meðalhá með fjórum, stórum, kransstæðum blöðum og myndar svart ber sem er eitrað. Ferlaufungur er flokkaður sem tegund í yfirvofandi hættu á válista æðplantna.

Lesa meira