Fréttir


Fleiri fréttir

Bergygla (Standfussiana lucernea)

Bergygla hefur fundist á fáeinum stöðum á landinu og eru fundarstaðir hennar á sunnan- og suðaustanverðu landinu, Rauðafell og Skógar undir Eyjafjöllum, Skaftafell, Kvísker og Breiðamerkurfjall í Öræfum, Esjufjöll í Breiðamerkurjökli, Djúpivogur.

Lesa meira