Fréttir


Fleiri fréttir

Sandlægja (Eschrichtius robustus)

Sandlægja finnst nú eingöngu við Norður-Kyrrahaf og eru þar tveir aðskildir stofnar kenndir við Kóreu (austurstofn) og Kaliforníu (vesturstofn). Hún stundar árstíðabundið far milli vetrar- og sumarheimkynna og ferðast allt að átta þúsund km og er það hið lengsta sem þekkist meðal spendýra. Sandlægja dó út við Ísland og annars staðar í Norður-Atlantshafi á 17. öld og er því flokkuð sem tegund útdauð á Íslandi á válista spendýra.

Lesa meira