Skýrslur

Á Náttúrufræðistofnun Íslands fer fram ýmiss konar rannsókna- og ráðgjafavinna. Hvoru tveggja er um að ræða verkefni sem eru hluti af hefðbundinni starfsemi stofnunarinnar sem og útseld verk af ýmsu tagi.

Frá árinu 1997 hefur Náttúrufræðistofnun Íslands gefið út tölusettar skýrslur þar sem greint er frá niðurstöðum rannsókna. Skýrslurnar eru gefnar út í misstóru upplagi en þær eru allar varðveittar á bókasafni stofnunarinnar, auk þess sem þær er að finna á vefnum.

NÍ-23001 (pdf, 13 MB). Pawel Wasowicz, Rannveig Thoroddsen, Starri Heiðmarsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir,  Járngerður Grétarsdóttir, Einar. Ó. Þorleifsson, Brynjólfur Brynjólfsson. Opna fjallvegir fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands? Styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

NÍ-23002 (pdf, 44 MB). Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Hans H. Hansen og Sigurður Kristinn Guðjohnsen. Úttekt á vistgerðum og flóru vegna Holtavörðulínu 1. Unnið fyrir Landsnet.

NÍ-23003 (pdf, 4,3 MB). Pawel Wasowicz, Skafti Brynjólfsson, Ingvar Atli Sigurðsson og Aníta Ósk Áskelsdóttir. Úttekt á gróðurfari, skriðuhættu og jarðminjum vegna fyrirhugaðrar færslu Norðausturvegar í Þingeyjarsveit. Unnið fyrir Vegagerðina.

NÍ-23004 (pdf, 0,9 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir og Þóra Katrín Hrafnsdóttir. Vatnshlot á virkjanasvæðum. Bráðabirgðatilnefning á mikið breyttum vatnshlotum. Unnið af Hafrannsóknastofnun, Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Umhverfisstofnun.

NÍ-23005 (pdf, 1,3 MB). Svava Björk Þorláksdóttir, Eydís Salome Eiríksdóttir, Þóra Katrín Hrafnsdóttir og Tinna Þórarinsdóttir. Aðferðir við mat á mjög góðu vatnsformfræðilegu ástandi straum- og stöðuvatna. Unnið af Veðurstofu Íslands, Hafrannsóknastofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Umhverfisstofnun.

NÍ-23006 (pdf, 12,2 MB). Pawel Wasowicz og Olga Kolbrún Vilmundardóttir. Útbreiðsla hæruburstar, Campylopus introflexus (Hedw.) Brid., á Íslandi – fyrsti áfangi. Unnið fyrir Orkurannsóknasjóð Landsvirkjunar. 

NÍ-23007 (pdf, 1,9 MB). Þóra Hrafnsdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Snorri Sigurðsson. Aðferðir til að meta ágengni framandi tegunda í ferskvatni og strandsjó. Stöðuskýrsla. Unnið fyrir Umhverfisstofnun.

NÍ-23008 (pdf, 12,3 MB). Járngerður Grétarsdóttir, Ágústa Helgadóttir og Rannveig Thoroddsen. Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun árið 2022. Niðurstöður gróður- og efnamælinga og samanburður við mælingar 2012 og 2017. Unnið fyrir Orku náttúrunnar.

NÍ-23009 (pdf, 18,6 MB). Ingvar A. Sigurðsson og Robert A. Askew. Úttekt á jarðminjum í Hverahlíð II og Meitlum á Hellisheiði. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

 

NÍ-22001 (pdf, 14,4 MB). Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði Framvinduskýrsla fyrir árið 2021. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf. og Al ehf.

NÍ-22002 (pdf, 16,3 MB). Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Ingvar Atli Sigurðsson, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Svenja N.V. Auhage og Hans H. Hansen. Úttekt á náttúrufari vegna Lyklafellslínu 1. Unnið fyrir Landsnet.

NÍ-22003 (pdf, 3,7 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Þóra Katrín Hrafnsdóttir. Vatnshlot á virkjanasvæðum. Viðbót við skýrslu Umhverfisstofnunar UST-2020:09. Unnið fyrir Umhverfisstofnun í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Veðurstofu Íslands.

NÍ-22004 (pdf, 3 MB). Pawel Wasowicz, Guðrún Óskarsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir. Stafafura (Pinus contorta) í Steinadal – mat á ágengni. Unnið fyrir Kvískerjasjóð.

NÍ-22005. Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Matthías Svavar Alfreðsson, Rannveig Thoroddsen, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Svenja N.V. Auhage. Úttekt á náttúrufari vegna færslu Hringvegar um Mýrdal. Unnið fyrir Vegagerðina.

NÍ-22006 (pdf, 1,1 MB). Haraldur R. Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson og Sunna Björk Ragnarsdóttir. Kver Hafrannsóknastofnunar: leiðbeiningar fyrir gróðurkönnun í stöðuvötnum. Unnið fyrir Stjórn vatnamála, Umhverfisstofnun.

NÍ-22007 (pdf, 4,6 MB). Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Ingibjörg Eyþórsdóttir og Eyþór Einarsson†. Gróðurbreytingar í Skaftafelli í kjölfar friðunar og hlýnandi veðurfars. Unnið í samvinnu við Vatnajökulsþjóðgarð.

NÍ-22008 (pdf, 5 MB). Robert Alexander Askew og Birgir Vilhelm Óskarsson. Úttekt á jarðmyndunum vegna Eldisgarðs, fyrirhugaðrar laxeldisstöðvar Samherja á Reykjanesi. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf.

NÍ-22009 (pdf, 9,3 MB). Robert Alexander Askew og Birgir Vilhelm Óskarsson. Úttekt á jarðmyndunum vegna fyrirhugaðrar stækkunar fiskeldisstöðvarinnar að Stað í Grindavík. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf.

NÍ-22010 (pdf, 5 MB). Svenja N.V. Auhage og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Straumendur við Tungufljót og Brúará 2017–2022 og hugsanleg áhrif Brúarvirkjunar. Unnið fyrir HS Orku. 

NÍ-21001 (pdf, 5,8 MB). Sunna Björk Ragnarsdóttir, Sverrir Thorstensen og Sigmar Metúsalemsson. Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár: könnun 2020 með samanburði við fyrri ár. Unnið fyrir Akureyrarbæ, Eyjafjarðarsveit og ISAVIA.

NÍ-21002 (pdf, 1,8 MB). Starri Heiðmarsson. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2017–2020. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf. og Norðurál Grundartanga ehf.

NÍ-21003 (pdf, 1,4 MB). Skafti Brynjólfsson. Afkoma jökla á Tröllaskaga jökulárið 2019–2020. 

NÍ-21004 (pdf, 7,2 MB). Járngerður Grétarsdóttir, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson. Eldvarpavirkjun á Reykjanesskaga: úttekt á jarðminjum, vistgerðum, gróðri og fuglalífi. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, f.h. HS Orku.

NÍ-21005 (pdf, 4,6 MB). Borgþór Magnússon, Járngerður Grétarsdóttir, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Sigmar Metúsalemsson. Blöndulón: Vöktun á strandrofi, áfoki og gróðri. Áfangaskýrsla 2020–2021. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2021/036).

NÍ-21006 (pdf, 20,8 MB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Sigmar Metúsalemsson. Úttekt á vistgerðum og flóru vegna Blöndulínu 3. Unnið fyrir Landsnet.

Unnið fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands:

Rit LbhÍ nr. 141 (pdf, 4,4 MB). Erla Sturludóttir. Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn. Landbúnaðarháskóli Íslands.

NÍ-20001 (pdf, 4,7 MB). Ester Rut Unnsteinsdóttir. Refir á Hornströndum: áfangaskýrsla um vöktun árið 2019. Unnið í samvinnu við Melrakkasetur Íslands.

NÍ-20002 (pdf, 2,3 MB). Skafti Brynjólfsson. Könnun á nokkrum skriðuhættustöðum í Hörgársveit. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NÍ-20003 (3,4 MB). Ögmundur Erlendsson, Birgir V. Óskarsson, Sigurveig Árnadóttir og Skafti Brynjólfsson. Jarðfræðikort og kortlagning: framtíðarsýn. Unnið í samvinnu við ÍSOR (ÍSOR-2019/069) fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

NÍ-20004 (pdf, 7 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Fjóla Rut Svavarsdóttir og Svava Björk Þorláksdóttir. Lýsing á viðmiðunaraðstæðumstraum-og stöðuvatna á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun.

NÍ-20005 (pdf, 6,6 MB). Skafti Brynjólfsson. Afkoma jökla á Tröllaskaga jökulárið 2018–2019.

NÍ-20006. Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Kristján Jónasson, Sigmar Metúsalemsson, Skafti Brynjólfsson, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Svenja N.V. Auhage. Úttekt á náttúrufari vegna fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar við sunnanverðan Langjökul. Unnið fyrir Mannvit hf., f.h. Hagavatnsvirkjunar ehf.

NÍ-20007 (pdf, 4 MB). Rannveig Thoroddsen, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson. Breikkun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni: úttekt á vistgerðum, flóru og fuglalífi. Unnið fyrir vegagerðina.

NÍ-20008 (pdf, 3,1 MB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ester Rut Unnsteinsdóttir, Ingvar Atli Sigurðsson, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Trausti Baldursson. Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár: samantekt um viðbótartillögur fyrir fossa og selalátur.

NÍ-20009 (pdf, 3,6 MB). Lovísa Ásbjörnsdóttir og Ingvar Atli Sigurðsson. Rauðhólar í Heiðmörk. Unnið fyrir Reykjavíkurborg.

NÍ-20010 (pdf, 5,9 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Agnes-Katharina Kreiling, Fjóla Rut Svavarsdóttir, Jón S. Ólafsson og Svava Björk Þorláksdóttir. Vistfræðileg viðmið við ástandsflokkun straum- og stöðuvatna á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun. Unnið sameiginlega af Veðurstofu Íslands, Hafrannsóknastofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.

NÍ-20011 (pdf, 1,8 MB). Sunna Björk Ragnarsdóttir og Sigmar Metúsalemsson. Framandi tegundir í straumvötnum, stöðuvötnum og strandsjó. Unnið fyrir Umhverfisstofnun, í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. 

NÍ-19001 (pdf, 14 MB). Sigurður Kristinn Guðjohnsen og Borgþór Magnússon. Útbreiðsla og flatarmál lúpínubreiða á Íslandi 2017.

NÍ-19002 (pdf, 2,8 MB). Járngerður Grétarsdóttir, Ágústa Helgadóttir og Rannveig Thoroddsen. Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Unnið fyrir Orku náttúrunnar.

NÍ-19003 (pdf, 6,2 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Sunna Björk Ragnarsdóttir. Endurskoðun á gerðargreiningu vatnshlota. Skýrsla til Umhverfisstofnunar. Unnið sameiginlega af Veðurstofu Íslands, Hafrannsóknastofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.

NÍ-19004 (pdf, 3,6 MB). Skafti Brynjólfsson. Afkoma jökla á Tröllaskaga 2017–2018. 

NÍ-19005 (pdf,5,5 MB). Eydís Salóme Eiríksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Sunna B. Ragnarsdóttir. Tillögur að líffræðilegum og eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum straum- og stöðuvatna á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun. 

NÍ-19006 (pdf, 4,9 MB). Sigríður María Aðalsteinsdóttir og Lovísa Ásbjörnsdóttir. Áhugaverðar jarðminjar við Kröflu og Þeistareyki. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-19007 (pdf, 6,2 MB). Rannveig Thoroddsen. Úttekt á gróðurfari vegna sorpbrennslustöðvar í Vestmannaeyjum. Unnið fyrir Vestmannaeyjabæ.

NÍ-19008 (pdf, 2,8 MB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðmundsson, Ingvar Atli Sigurðsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Jónasson, Lovísa Ásbjörnsdóttir, Marianne Jensdóttir Fjeld, Sigmar Metúsalemsson, Starri Heiðmarsson, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Þóra Hrafnsdóttir og Trausti Baldursson. Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2018: svæðaval og ávinningur verndar.

NÍ-19009 (pdf, 9,4 MB). Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigríður María Aðalsteinsdóttir. Frumrannsókn á trjábolaförum í Ófeigsfirði. 

NÍ-19010 (pdf, 3,3 MB). Ólafur K. Nielsen. Gyrfalcon (Falco rusticolus) studies in Northeast Iceland: progress report for 2019.

NÍ-19011 (pdf, 3,5 MB). Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Bogi Brynjar Björnsson og Sigmar Metúsalemsson. Möguleg mengun vatns vegna landbúnaðar: helstu álagsþættir og mat á gögnum. Unnið fyrir Umhverfisstofnun

NÍ-19012 (pdf, 2,9 MB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Járngerður Grétarsdóttir og Sigmar Metúsalemsson. Samantekt og kortlagning á stöðu landgræðslu, skógræktar og gróðurs á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-19013 (pdf, 3,3 MB). Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson. Úttekt á náttúrufari við Stóru-Sandvík á Reykjanesskaga. Unnið fyrir HS Orku.

NÍ-19014 (pdf, 6,2 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Vöktun votlendis á fitjum við innanvert Skorradalsvatn. Unnið fyrir Orku náttúrunnar.

NÍ-19015 (pdf, 3,8 MB). Elísa Skúladóttir. Plast í meltingarvegi refa (Vulpes lagopus) á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun.

NÍ-19016 (pdf, 4,5 MB). Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir og Sigmar Metúsalemsson. Nýr vegur frá Látravatni til Látravíkur: úttekt á vistgerðum, flóru og fuglalífi

NI-18001 (pdf, 13,9 MB). Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2014–2017. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf. og Kratus ehf.

NI-18002 (pdf, 13,7 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Gróður á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi. Unnið fyrir umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar.

NI-18003 (pdf, 9 MB). Rannveig Thoroddsen, Ásrún Elmarsdóttir og Sigmar Metúsalemsson. Þverárfjallsvegur í Refasveit og Skagastrandavegur um Laxá: úttekt á vistgerðum og plöntutegundum. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-18004 (pdf, 7,3 MB). Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage. Breytingar á leið stofnæðar hitaveitu frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Unnið fyrir RARIK.

NI-18005 (pdf, 11,6 MB). Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson. Langtímaáhrif alaskalúpínu á gróður og jarðveg á Íslandi.

NI-18006 (pdf, 22 MB). Sigurður H. Magnússon. Vöktun þungmálma  og brennisteins í mosa á Íslandi 1990-2015. Áhrif frá iðjuverum og eldvirkni.

NI-18007 (pdf,12 MB). Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage, Birgir Vilhelm Óskarsson og Sigmar Metúsalemsson. Úttekt á náttúrufari vegna Suðurnesjalínu 2. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Landsnets.

NI-18008 (pdf, 4 MB). Skafti Brynjólfsson. Afkoma jökla á Tröllaskaga 2016–2017.

NI-17001 (pdf, 4,3 MB). Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson. Vöktun á gróðri og strönd við Blöndulón: áfangaskýrsla 2016. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2017/042.

NI-16001 (pdf, 7,1 MB). Sigurður H. Magnússon. Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar á gróður og landbrot við Lagarfljót 1976–2014. Unnið fyrir Orkusöluna ohf.

NÍ-16002 (pdf, 2,2 MB). Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði: Framvinduskýrsla fyrir árið 2015. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf., Kratus ehf. og GMR Endurvinnsla ehf.

NÍ-16003 (pdf, 11,8 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Úttekt á gróðurfari á þremur lónasvæðum Þjórsár og Tungnaár ofan Búrfells. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2016-088.

NÍ-16004 (pdf, 9,4 MB). Lovísa Ásbjörnsdóttir. Áhugaverðar jarðminjar á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-16005 (pdf, 23 MB). Kristján Jónasson og Ásrún Elmarsdóttir. Urriðavatnsdalir: gildi náttúruminja. Unnið fyrir Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa.

NÍ-16006 (pdf, 8,6 MB). Kristján Jónasson og Rannveig Thoroddsen. Kerlingarfjöll: gróðurfar og jarðminjar. Unnið fyrir Fannborg ehf.

NÍ-15001 (pdf, 1,6 MB). Starri Heiðmarsson og Lára Guðmundsdóttir. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2011–2014. Unnið fyrir fyrirtæki sem standa að umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.

NÍ-15002 (pdf, 1,5 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurfar á rannsóknasvæði vindorku vegna Búrfellslundar. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-15003 (pdf, 16,2 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurkort af fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Stóru-Laxá. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-15004 (pdf, 3,3 MB). Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson. Blöndulón: vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2014. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-15005 (pdf, 6 MB). Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Sigmar Metúsalemsson. Sprengisandur: úttekt á gróðurfari. Unnið fyrir Vegagerðina og Landsnet hf. 

NÍ-15006 (pdf, 8,3 MB). Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage. Stofnæð hitaveitu frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Unnið fyrir RARIK.

NÍ-15007 (pdf, 9,6 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage. Gróður og fuglar í Krýsuvík og nágrenni. Unnið fyrir HS Orku hf.

NÍ-15009 (pdf, 6,7 MB). Guðmundur Guðjónsson, Svenja N.V. Auhage og Rannveig Thoroddsen. Gróður og fuglar á framkvæmdasvæði Brúarvirkjunar. Unnið fyrir HS Orku hf.

NÍ-14001 (pdf, 2,5 MB). Sigurður H. Magnússon. Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013. Unnið fyrir Hafnafjarðarbæ.

NÍ-14002 (pdf, 2 MB). Ólafur K. Nielsen. Aldurshlutföll í rjúpnaafla haustið 2013.

NÍ-14003 (pdf, 4,9 MB). Ólafur K. Nielsen, Alexander Weiss og Guðmundur A. Guðmundsson. Rock ptarmigan (Lagopus muta) health studies in Northeast Iceland 2013: morphology and body reserves.

NÍ-14004 (pdf, 4,4 MB). Guðmundur Guðmundsson, Jón Gunnar Ottósson og Guðmundur Víðir Helgason. Botndýr á Íslandsmiðum (BIOICE).

NÍ-14005 (pdf, 2,9 MB). Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson. Blöndulón. Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2013. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-14006 (pdf, 7,3 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurfar á eyjum í Kollafirði. Unnið fyrir Reykjavíkurborg.

NÍ-14007 (pdf, 8,3 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Sigmundur Einarsson og Sigurður Kristinn Guðjohnsen. Landmannalaugar og Sólvangur. Unnið fyrir Ferðafélag Íslands.

NÍ-14008 (pdf, 8,2 MB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Svenja N.V. Auhage og Guðmundur A. Guðmundsson. Bakkafjöruvegur: vöktun á fuglalífi 2007–2014. Unnið fyrir Vegagerðina.

Greinargerð: Ásrún Elmarsdóttir og Lovísa Ásbjörnsdóttir Áhrif ferðamennsku á náttúrufar Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Unnið fyrir Þjóðagarðinn á Þingvöllum, nóvember 2014

NÍ-13001 (pdf, 1,1 MB). Ólafur K. Nielsen, Nicolas de Pelsmaeker
and Guðmundur A. Guðmundsson. Rock ptarmigan (Lagopus muta) health studies in Northeast Iceland 2012: morphology and body reserves.

NÍ-13002 (pdf, 11,1 MB). Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Rannveig Thoroddsen, Starri Heiðmarsson og Svenja N.V. Auhage. Búlandsvirkjun: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Unnið fyrir Suðurorku.

NÍ-13003 (pdf, 18,2 MB). Sigurður H. Magnússon. Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990–2010: áhrif iðjuvera. Unnið fyrir Rio Tinto Alcan á Íslandi hf., Norðurál ehf., Elkem Ísland ehf. og Alcoa Fjarðaál.

NÍ-13004 (pdf, 1,8 MB). Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson. Blöndulón. Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2012. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-13005 (pdf, 1,5 MB). Ólafur K. Nielsen. Aldurshlutföll i rjúpnaafla haustið 2012.

NÍ-13006 (pdf, 1,8 MB). Sigurður H. Magnússon og Ásta Eyþórsdóttir. Gróðurbreytingar 2006–2012 á Hvalbeinsrandarsandi og í Kílamýri í landi Húseyjar á Úthéraði. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-13007 (pdf, 7,7 MB). Ágústa Helgadóttir, Ásta Eyþórsdóttir og Sigurður H. Magnússon. Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

Minnisblöð 2013

 

Halldór G. Pétursson, Jón Kristinn Helgason, Sveinn Brynjólfsson og Brynjólfur Sveinsson. Skriðuföllin í Kinnarfelli í Kaldakinn, vorið 2013. Minnisblað unnið fyrir Vegagerðina. Veðurstofa Ísland: 2153-0-00002/Vettvangskönnun e. ofanflóð VÍ. 

NÍ-12001 (pdf, 450 KB). Ólafur K. Nielsen. Aldurshlutföll í rjúpnaafla haustið 2011.

NÍ-12002 (pdf, 1,6 MB). Svenja N.V. Auhage, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi: Lokaskýrsla. Unnið fyrir Vegagerðina.

NÍ-12003 (pdf, 1,1 MB). Starri Heiðmarsson. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2006–2011. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf. og Norðurál Grundartanga ehf.

NÍ-12004 (pdf, 2,1 MB). Borgþór Magnússon. Blöndulón. Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2011. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-12005 (pdf, 5,6 MB). Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson. Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns. Unnið fyrir umhverfisnefnd Garðabæjar.

NÍ-12006 (pdf, 13,7 MB). Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage. Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón: Fuglar, gróður og smádýr. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkusöluna.

NÍ-12007 (pdf, 12,8 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar: Gróðurkort. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-12008 (pdf, 4,1 MB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Svenja N.V. Auhage. Helsingjar við Hólmsá. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkusöluna.

NÍ-12009 (pdf, 0,9 MB). Ólafur K. Nielsen. Tillögur að rjúpnarannsóknum 2013–2017. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NÍ-12010 (pdf, 8,2 MB). Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Vöktun íslenskra fuglastofna: Forgangsröðun tegunda og tillögur að vöktun. 

NÍ-11001 (pdf, 3,4 MB). Borgþór Magnússon. Blöndulón. Vöktun á strandrofi á áfoki. Áfangaskýrsla 2010. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NÍ-11002 pdf, (866 KB). Halldór Pétursson. Efnisnám og efnistökumöguleikar á Eyjafjarðarsvæðinu. Unnið fyrir Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar.

NÍ-11003 (pdf, 5,3 MB). Sverrir Thorstensen, Ævar Petersen, Þórey Ketilsdóttir og Snævarr Örn Georgsson. Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár: Könnun 2010 með samanburði við fyrri ár. Unnið fyrir umhverfisnefnd Akureyrarbæjar.

NÍ-11005 (pdf, 11,9 MB). Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson, Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon. Hólmsárvirkjun – Atleyjarlón. Náttúrufarsyfirlit um gróður og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkusöluna.

NÍ-11006 (pdf, 47,3 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurkort af Glerárdal og heimalandi Akureyrar. Unnið fyrir Akureyrarbæ.

NÍ-11007 (pdf, 9,2 MB). Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson. Gróðurfar í votlendi á Fitjum í Skorradal. Endurskoðað gróðurkort 2011. Unnið fyrir Huldu Guðmundsdóttur, Fitjum.

NÍ-11009 (pdf, 5,2 MB). Sigurður H. Magnússon. Heilsuþorp á Flúðum: Unnið fyrir Heilsuþorp á Flúðum ehf.

Náttúrufræðistofnun Íslands og Landgræðsla ríkisins. Alaskalúpína og skógarkerfill á Íslandi. Útbreiðsla, varnir og nýting. Skýrsla til umhverfisráðherra. (pdf, 2,1 MB). Skýrsla til umhverfisráðherra.

NI-10001 (pdf, 1,7 MB). Ævar Petersen. Fuglalíf í Flatey á Skjálfanda.

NI-10002 (pdf, 3,1 MB). Starri Heiðmarsson. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 2009. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf.

NI-10003 (pdf, 1 MB). Margrét Hallsdóttir. Frjókorn í íslensku hunangi.

Greinargerðir 2010

Halldór G. Pétursson. Vatnsból við Grenivík: endurskoðun vatnsverndarsvæðis. Greinargerð unnin fyrir Grýtubakkahrepp. 

NI-09001 (pdf, 21,5 MB). Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson. Bjallavirkjun og Tungnaárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-09002 (pdf, 7,8 MB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar á fyrirhuguðum borsvæðum við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-09003 (pdf, 2,4 MB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Afmörkun á jarðhitagróðri við Þeistareyki. Unnið fyrir Þeistareyki ehf.

NI-09004 (pdf, 14,4 MB). Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson. Gróður við Urriðavatn. Unnið fyrir Garðabæ.

NI-09005 (pdf, 17,7 MB). Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Svenja N.V. Auhage. Hólmsárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK ohf.

NI-09006 (pdf, 17,7 MB). Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Svenja N.V. Auhage. Eldvörp á Reykjanesskaga: gróðurfar og fuglalíf. Unnið fyrir HS Orku hf.

NI-09007 (pdf, 3,9 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Svenja N.V. Auhage. Gróðurfar og fuglalíf við Gráuhnúka og Meitla. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

NI-09008 (pdf, 30,4 MB). Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi.

NI-09009 (pdf, 29,2 MB). Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: Skjálfandafljót.

NI-09010 (23 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Gróður og fuglar við Hagavatn. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

NI-09011 (pdf, 27 MB). Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Borgþór Magnússon. Gróðurkortlagning Hríseyjar 2007. Unnið fyrir Akureyrarbæ.

NI-09012 (pdf, 1,2 MB). Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson. Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands. Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita. Unnið fyrir Orkustofnun. Kortahefti.

NI-09013 (pdf, 36 MB). Ásrún Elmarsdóttir og Olga Kolbrún Vilmundardóttir. Flokkun gróðurs og landgerða á háhitasvæðum Íslands. Unnið fyrir Orkustofnun. Kortahefti.

NI-09014 (pdf, 2,8 MB). Trausti Baldursson, Ásrún Elmarsdóttir, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Sigmundur Einarsson. Mat á verndargildi 18 háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-09015 (pdf, 25,7 MB). Ásrún Elmarsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Rannveig Thoroddsen. Gróður, fuglar og smádýr á 18 háhitasvæðum. Samantekt fyrirliggjandi gagna. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-09016 (pdf, 49,3 MB). Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: Kjölur –Guðlaugstungur.

NI-09017 (pdf, 19,5 MB). Borgþór Magnússon, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Victor Helgason. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd við Blöndulón. Lokaskýrsla 1993–2009. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-09018 (pdf, 8,8 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thoroddsen. Gróður á leið Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar. Kortahefti (pdf, 15,4 MB). Unnið fyrir Landsnet.

NI-09019 (pdf, 20,9 MB). Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: Þjórsárver.

NI-09021 (pdf, 11,1 MB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson og Sigurður H. Magnússon. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: Markarfljót–Emstrur.

NI-08001 (pdf, 4,6 MB). Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson. Gróðurfar við Þríhnúka. Unnið fyrir Þríhnúka ehf.

NI-08002 (pdf, 6,7 MB). Sigurður H. Magnússon og Kristbjörn Egilsson. Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976–2004. Unnið fyrir RARIK ohf.

NI-08003 (pdf, 1,9 MB). Ásrún Elmarsdóttir og Olga Kolbrún Vilmundardóttir. Lífríki á háhitasvæðum. Greinargerð um framvindu 2007. Unnið fyrir Orkustofnun vegna 2. áfanga rammaáætlunar.

NI-08004 (pdf, 2,1 MB). Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson. Jarðminjar á háhitasvæðum. Greinargerð um framvindu 2007. Unnið fyrir Orkustofnun vegna 2. áfanga rammaáætlunar.

NI-08005 (pdf, 3,1 MB). Starri Heiðmarsson. Gróðurfar á Ófeigsfjarðarheiði. Unnið fyrir Orkustofnun vegna Rammaáætlunar.

NI-08006 (pdf, 2,5 MB). Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurfar við fyrirhugaða vatnslögn í Borgarfirði. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

NI-08007 (pdf, 2 MB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja Auhage. Bakkafjöruvegur. Viðbótarathuganir á fuglalífi. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-08008 (pdf, 5,9 MB). María Harðardóttir, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson. Verndun svæða, vistgerða og tegunda: tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013. Unnið fyrir nefnd Umhverfisráðuneytisins um náttúruverndaráætlun 2009–2013.

NI-08009 (pdf, 16,7 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thoroddsen. Gróðurfar á háhitasvæðum og fyrirhuguðum línu- og vegstæðum á Norðausturlandi. Unnið fyrir Landsvirkjun, Landsnet hf. og Þeistareyki ehf. Kortahefti (pdf, 18,5 MB).

NI-08010 (pdf, 385 KB). Starri Heiðmarsson og Þórdís V. Bragadóttir. Gróðurfar og fuglar á fyrirhugaðri hitaveitulögn milli Blönduóss og Skagastrandar. Unnið fyrir RARIK ohf.

NI-08011 (pdf, 1,5 MB). Svenja N.V. Auhage. Sinubruni í landi Kross og Frakkaness á Skarðsströnd í apríl 2008.

NI-08012 (pdf, 12,5 MB). Virkjunarsvæði á Reykjanesi: gróðurfar og kríuvarp. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Ásrún Elmarsdóttir, Svenja N.V. Auhage og Rannveig Thoroddsen. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.

NI-08013 (pdf, 12,2 MB). Gróðurkort af virkjunarsvæði fyrirhugaðrar Djúpárvirkjunar í Vestur-Skaftafellssýslu. Regína Hreinsdótir og Guðmundur Guðjónsson. Unnið fyrir Orkustofnun vegna Rammaáætlunar.

NI-08014 (pdf, 1,5 MB). Svenja N.V. Auhage og Guðmundur A. Guðmundsson. Beit margæsa á Álftanesi vorið 2008: rannsókn á áhrifum breyttrar landnýtingar. Unnið sveitarfélagið Álftanes.

Greinargerðir 2008

Halldór G. Pétursson. Jarðgöng undir Vaðlaheiði og hugsanleg áhrif þeirra á vatnsból og lindir í fjallinu. Greinargerð unnin fyrir Norðurorku.

Halldór G. Pétursson. Rof úr bökkum Eyjafjarðarár í landi Akureyrarbæjar. Greinargerð unnin fyrir Akureyrarbæ.

NI-07001 (pdf, 35,2 MB). Ásrún Elmarsdóttir og Olga Kolbrún Vilmundardóttir. Gróðurfar á háhitasvæðum. Áfangaskýrsla 2006. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-07002 (pdf, 366 KB). Starri Heiðmarsson og Hörður Kristinsson.Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 1997–2006.

NI-07003 (pdf, 3,8 MB). Sigurður H. Magnússon og Björn Thomas. Heavy metals and sulphur in mosses around the aluminium smelter in Straumsvík in 2005. Unnið fyrir Alcan á Íslandi.

NI-07004 (pdf, 4,3 MB). Sigurður H. Magnússon og Björn Thomas. Heavy metals and sulphur in mosses at Grundartangi in 2005. Unnið fyrir Norðurál ehf og Íslenska járnblendifélagið.

NI-07005 (pdf, 4,7 MB). Sigurður H. Magnússon og Björn THomas. Heavy metals and sulphur in mosses around the aluminium smelter in Reyðarfjörður in 2005. Unnið fyrir Fjarðaál.

NI-07006 (pdf, 5,1 MB). Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurkort af Fagradal á Brúaröræfum. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-07007 (pdf, 3,1 MB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgþór Magnússon og Victor Helgason. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2006. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-07008 (pdf, 527 KB). Ólafur K. Nielsen. Tillögur að rjúpnarannsóknum 2008–2012. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-07009 (pdf, 4,9 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Bakkafjöruvegur: gróðurfar og fuglalíf.

NI-07010 (pdf, 940 KB). Ævar Petersen. Fuglalíf á fyrirhuguðum olíuleitarsvæðum á Jan Mayen hryggnum. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-07011 (pdf, 10,6 MB). Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson. Gróður á framkvæmdasvæði vatnsveitu að Rifi.

NI-07012 (pdf, 6,6 MB). Sigurður H. Magnússon, Bryndís Marteinsdóttir og Kristbjörn Egilsson Kárahnjúkavirkjun – Gróðurvöktun á Úthéraði. Áhrif vatnsborðsbreytinga í Jökulsá á Dal og Lagarfljóti. Unnið fyrir Landsvirkjun.

Mýraeldar 2006: Fyrstu niðurstöður rannsókna á sinueldunum og áhrifum þeirra á lífríki (pdf, 6,8 MB). Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Landbúnaðarháskóli Íslands.

Greinargerðir og minnisblöð 2007

Halldór G. Pétursson. Skriðuföllin við Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit 20. og 21. desember 2006. Greinargerð unnin fyrir Ofanflóðasjóð.

Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson. Efniskönnun í Skógargerðismel á Húsavík. Greinargerð unnin fyrir Norðurþing.

Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson. Flóð og skriðuföll í Djúpadal í Eyjafirði í desember 2006. Greinargerð unnin fyrir Norðurorku.

Halldór G. Pétursson. Könnunarholur í mynni Djúpadals. Minnisblað unnið fyrir Fallorku.

Halldór G. Pétursson. Landslag og jarðmyndanir í Hvassafellsdal. Minnisblað unnið fyrirtil Fallorku.

NI-06001 (pdf, 26,4 MB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróður í Heiðmörk. Unnið fyrir Reykjavíkurborg.

NI-06002 (pdf, 1 MB). Ólafur K. Nielsen. Endurskoðaðar tillögur að rjúpnarannsóknum 2006-2007. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-06003 (pdf, 857 KB). Ólafur K. Nielsen. Aldurshlutföll í rjúpnaveiði 2005. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-06004 (pdf, 3,9 MB). Kristján Jónasson og Helgi Torfason. Hrafntinna í Hrafntinnuhrygg, Hrafntinnuskeri og Austurbjöllum. Unnið fyrir Línuhönnun.

NI-06005 (pdf, 4,8 MB). Helgi Torfason. Geysir í Haukadal. Breytingar á rennsli og yfirborðshita vegna dælingar í Neðridal og Kjarnaholtum 2006. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

NI-06006 (pdf, 10,1 MB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson. Skriðuföll og skriðuhætta í Svarfaðardal. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-06007 (pdf, 19,9 MB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon. Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-06008 (pdf, 28,1 MB). Snorri Baldursson, Sveinn P. Jakobsson, Sigurður H. Magnússon og Guðmundur Guðjónsson. Náttúrufar og náttúruminjar suðvestan Vatnajökuls. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-06009 (pdf, 10,4 MB). Snorri Baldursson. Náttúrufar og náttúruminjar umhverfis Vatnajökul: samantekt. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-06010 (pdf, 1,1 MB). Helgi Torfason og Kristján Jónasson. Mat á verndargildi jarðminja á háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-06011 (pdf, 4,9 MB). Borgþór Magnússon, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Victor Helgason. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2005. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-06012 (pdf, 1,4 MB). Ólafur K. Nielsen. Ráðgjöf Náttúrufræðistofnunar vegna rjúpnaveiða 2006. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-06013 (pdf, 1,6 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Gróður og fuglar á fyrirhuguðu virkjunarsvæði við ármót Brúarár og Hrútaár í Biskupstungum. Unnið fyrir Eyvindartungu ehf.

NI-06014 (pdf, 5,4 MB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróður á vegstæði við Varmá og Köldukvísl í Mosfellsbæ. Unnið fyrir Mosfellsbæ.

NI-06015 (pdf, 7,2 MB). Regína Hreinsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróður og fuglalíf á rannsóknasvæði fyrirhugaðrar
vega- og brúargerðar við Hornafjarðarfljót. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-06016 (pdf, 1,1 MB). Halldór G. Pétursson. Hrun og skriðuhætta úr bökkum og brekkum á nokkrum þéttbýlisstöðum. Unnið fyrir Ofanfljóðasjóð.

NI-06017 (pdf, 12 MB). Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson. Gróðurkort af fjórum svæðum á Hellisheiði og nágrenni. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Skýrslunni fylgir eitt kort,1:15000

NI-05001 (pdf, 159 KB). Starri Heiðmarsson. Gróður á fyrirhuguðum veglínum í botni Hrútafjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-05002 (pdf, 16,9 MB). Sigurður H. Magnússon og Gunnar Guðni Tómasson. Kárahnjúkavirkjun: áhrif vatnsborðsbreytinga á gróður og landbrot á Úthéraði: tillögur um vöktun. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-05003 (pdf, 6,8 MB). Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi: undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-05004 (pdf, 429 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Ernir og vegagerð. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-05005 (pdf, 24,8 MB). Jón Gunnar Ottósson og Snorri Baldursson, ritstjórar. Náttúrufar og náttúruminjar sunnan Vatnajökuls. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-05006 (pdf, 7,1 MB). Helgi Torfason, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Halldór G. Pétursson. Staða rannsókna á setlögum í fyrrum Hálslóni. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-05007 (pdf, 21,6 MB). Borgþór Magnússon og Victor Helgason. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2004. Unnið fyrir Landsvirkjun. 48 bls.

NI-05008 (pdf, 7,7 MB). Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Gróður og fuglar á Hengilssvæði og Hellisheiði. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

NI-05009 (pdf, 772 KB). Halldór G. Pétursson og Jón Skúlason. Hrun og skriðuhætta úr Akureyrarbrekkum og Húsavíkurbökkum. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-05010 (pdf, 660 KB). Þorsteinn Sæmundsson. Jarðfræðileg ummerki snjóflóða. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-05011 (pdf, 6 MB). Guðmundur Guðjónsson og Starri Heiðmarsson. Gróðurfar á fyrirhuguðum Dettifossvegi vestan Jökulsár á Fjöllum. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-05012 (pdf, 148 KB). Höskuldur Búi Jónsson. Skriðuhætta við Hvamm í Vatnsdal. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-05013 (pdf, 259 KB). Starri Heiðmarsson. Gróðurfar á fyrirhugaðri tengingu Djúpvegar við Hringveg í botni Hrútafjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-05014 (pdf, 3,6 MB). Gunnar Þór Hallgrímsson og Ævar Petersen. Stöðuskýrsla um náttúrufarsrannsóknir á Breiðafirði. Unnið fyrir Breiðafjarðarnefnd.

NI-05015 (pdf, 945 KB). Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ellý Guðjohnsen og Ásrún Elmarsdóttir. Útbreiðsla naðurtungu við fjögur borstæði á Reykjanesi. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 

Botndýr á Íslandsmiðum: BIOICE-verkefnið 2005. Í verkefnisstjórn BIOICE Jón Gunnar Ottósson o.fl.; ritstjóri Guðmundur Víðir Helgason. Reykjavík: BIOICE.

Greinargerðir 2005

Halldór G. Pétursson. Um steypuefnismöguleika á Jökuldal. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði.

 

NI-04001 (pdf, 22,7 MB). Kristbjörn Egilsson, Halldór G. Pétursson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Starri Heiðmarsson og Regína Hreinsdóttir. Náttúrufar í nágrenni fyrirhugaðs iðnaðarsvæðis við Héðinsvík. Unnið fyrir Atlantsál hf.

NI-04002 (pdf, 1,4 MB). Halldór G. Pétursson, Höskuldur B. Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson. Hættumat vegna skriðufalla á Suðureyri. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. 

NI-04003 (pdf, 845 KB). Halldór G. Pétursson, Höskuldur B. Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson. Hættumat vegna skriðufalla á Þingeyri. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-04004 (pdf, 2,2 MB). Hörður Kristinsson. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 2003. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf og Norðurál hf.

NI-04005 (pdf, 4,5 MB). Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson og Sigurður H. Magnússon. Gróður og fuglar í Eyvafeni og nágrenni. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-04006 (pdf, 467 KB). Guðmundur A. Guðmundsson og Ólafur K. Nielsen. Fuglar við Þeistareyki. Unnið fyrir Þeistareyki hf.

NI-04007 (pdf, 2,4 KB). Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson. Gróður í Borgarholti, Kópavogi. Unnið fyrir Náttúrufræðistofu Kópavogs.

NI-04008 (pdf, 2,4 MB). Kristinn J. Albertsson, ritstj., Hörður Kristinsson, Ólafur K. Nielsen og Guðmundur Guðjónsson. Norðausturvegur um Melrakkasléttu: náttúrufarskönnun vegna vegagerðar. 2. hluti. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-04009 (pdf, 360 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf við Katanes í Hvalfirði. Unnið fyrir Hönnun hf.

NI-04010 (pdf, 301 KB). Halldór G. Pétursson, Höskuldur B. Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson. Skriðuhætta og ummerki ofanflóða á Tálknafirði. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. [Ath. það vantar jarðfræðikort í rafræna eintakið]

NI-04011 (pdf, 855 KB). Halldór G. Pétursson, Höskuldur B. Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson. Skriðuhætta og ummerki ofanflóða á Fáskrúðsfirði. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. [Ath. það vantar jarðfræðikort í rafræna eintakið]

NI-04012 (pdf, 5,1 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur A. Guðmundsson. Gróður og fuglalíf á Álftanesi. Unnið fyrir Sveitarfélagið Álftanes.

NI-04013 (pdf, 2,8 MB). Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Karólína R. Guðjónsdóttir og Victor Helgason. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2003. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-04014 (pdf, 500 KB). Starri Heiðmarsson og Guðmundur A. Guðmundsson. Gróður og fuglar við Syðri-Bakka, Arnarneshreppi. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar bs.

NI-04015 (pdf, 252 KB). Hörður Kristinsson. Gróður við fyrirhugaða veglínu um Lágheiði. Unnið fyrir Vegagerðina, Akureyri.

NI-04016 (pdf, 205 KB). Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. Sveppir úr íbúðarhúsnæði í Mosfellsbæ. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.

NI-04017 (pdf, 2 MB). Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar í Úlfarsárdal. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. 

Greinargerðir 2004

Hörður Kristinsson og Halldór G. Pétursson. Náttúrufar við Djúpadalsá. Greinargerð unnin fyrir Eyjafjarðarsveit.

Halldór G. Pétursson. Lindir og veglínur við Klapparós. Náttúrufræðistofnun Íslands. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina á Akureyri.

Halldór G. Pétursson. Vatnsflóð á Burstarbrekkudal. Náttúrufræðistofnun Íslands. Greinargerð unnin fyrir Ólafsfjarðarbæ.

NI-03001 (pdf, 1,2 MB). Höskuldur Búi Jónsson. Sprungur í jarðvegi ofan Seyðisfjarðarkaupstaðar. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-03002 (pdf, 7,7 MB). Snorri Baldursson og Helgi Torfason. Náttúrufar og verndargildi náttúrufyrirbæra norðan Vatnajökuls: yfirlit. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-03003 (pdf, 152 KB). Ævar Petersen. Icelandic Programs related to the Circumpolar Biodiversity Monitoring Program.

NI-03004 (pdf, 77 KB). Ólafur K. Nielsen. Lífshættir fasana. Unnið fyrir Önnu Einarsdóttur og Skúla Magnússon.

NI-03005 (pdf, 87 KB). Ólafur K. Nielsen. Tillögur að rjúpnarannsóknum 2003–2007. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-03006 (pdf, 268 KB). Ævar Petersen. Circumpolar Murre Conservation Strategy Implementation Plan 2004–2008 Iceland.

NI-03007 (pdf, 4,6 MB). Kristinn J. Albertsson, Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Hörður Kristinsson, Höskuldur Búi Jónsson, Ólafur K. Nielsen og Sóley Jónasdóttir. Norðausturvegur um Melrakkasléttu: náttúrufarskönnun vegna vegagerðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-03008 (pdf, 42,9 MB). Ármann Höskuldsson. Túfflag á fyrirhuguðu lónstæði Hálslóns: Flikruberg eða móberg við Lindur? Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-03009 (pdf, 203 KB). Morten Frederiksen og Arnór Þ. Sigfússon.Wing survey of geese and ducks 1993–2000 (ásamt íslenskri þýðingu).

NI-03010 (pdf, 121 KB). Ólafur K. Nielsen. Skógvist. Mófuglar og skógarfuglar á Héraði 2002.

NI-03011 (pdf, 181 KB). Guðmundur Guðjónsson. Jarðvarmavirkjun á Hellisheiði: gróðurkort af vatnsverndarsvæði og áhrifasvæði heitavatnslagnar. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 

NI-03012 (pdf, 6 MB). Helgi Torfason. Útnesvegur á Snæfellsnesi – Klifurhraun. Jarðminjar. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-03013 (1,4 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Regína Hreinsdóttir og Guðmundur A. Guðmundsson. Gróður og fuglalíf í nágrenni Gjábakkavegar. Unnið fyrir Vegagerðina. [Gróðurkort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-03014 (pdf, 2,4 MB). Hörður Kristinsson. Gróður ofan Laxárstíflu í Laxárdal. Unnið fyrir Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-03015 (pdf, 8,4 MB). Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Íris Hansen, Jón S. Ólafsson og Sigurður H. Magnússon. Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun.

NI-03016 (pdf, 44,5 MB). Helgi Torfason. Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita. Unnið í samvinnu við Orkustofnun.

NI-03017 (pdf, 2,7 MB). Snorri Baldursson, Helgi Torfason og Hörður Kristinsson. Natural Conditions and the Conservation Value of Natural Phenomena North of the Glaceir Vatnajökull: a summary. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

Greinargerðir 2003

Halldór G. Pétursson. Hugleiðingar um jarðfræði stóriðjulóðar við Dysnes. Greinargerð unnin fyrir Almennu Verkfræðistofuna.

Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson. Efnismagn í gömlum námum í landi Glerár. Náttúrufræðistofnun Íslands, Greinargerð unnin fyrir Akureyrarbæ.

Halldór G. Pétursson. Um framkvæmdir á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Greinargerð unnin fyrir Akureyrarbæ, Hlíðarfjall.

NI-02001 (pdf, 274 KB). Morten Frederiksen og Arnór Þórir Sigfússon. Goose Research at Icelandic Institute of Natural History. Summary Report to the Minstry for the Environment. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-02002 (pdf, 1,2 MB). Hörður Kristinsson og Ragnhildur Sigurðardóttir. Freðmýrarrústir á áhrifasvæði Norðlingaölduveitu: breytingar á 30 ára tímabili. Unnið fyrir Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-02003 (pdf, 5578 KB). Kristbjörn Egilsson, Ólafur K. Nielsen og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar og fuglalíf við Sýrfell og Gráa lónið á Reykjanesi. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.

NI-02004 (pdf, 448 KB). Höskuldur Búi Jónsson og Halldór G. Pétursson. Ummerki ofanflóða við Siglufjarðarkaupstað. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-02005 (pdf, 1,2 MB). Inga Dagmar Karlsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-02006 (pdf, 22,5 MB). Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-02007 (pdf, 1,5 MB). Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristbjörn Egilsson og Starri Heiðmarsson. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. 

NI-02008 (pdf, 656 KB). Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Gróður í nýju vegstæði Útnesvegar um Klifurhraun á Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina, Borgarnesi. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-02009 (pdf, 3,6 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. Unnið fyrir Landsvirkjun. 

NI-02010 (pdf, 975 KB). Sigurður H. Magnússon. Þungmálmar í mosa í nágrenni álversins í Straumsvík árið 2000. Unnið fyrir Íslenska álfélagið.

NI-02011 (pdf, 4,2 MB). Sigurður H. Magnússon. Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000. Unnið fyrir Reyðarál hf.

NI-02012 (pdf, 1,9 MB). Kristbjörn Egilsson, Regína Hreinsdóttir og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Gróður og fuglalíf í nágrenni fyrirhugaðs Arnarnesvegar á Innnesjum. Unnið fyrir Vegagerðina. 

NI-02013 (pdf, 1,4 MB). Kristbjörn Egilsson, Regína Hreinsdóttir og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Gróður og fuglalíf við fyrirhugaðan Útnesveg um Klifhraun á Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-02014 (pdf, 508 KB). Sóley Jónasdóttir. Gróðurfar við Bjarnarhól og Gásir í Eyjafirði. Unnið fyrir Stuðul, Verk- og jarðfræðiþjónustu.

NI-02015 (pdf, 773 KB). Hörður Kristinsson. Gróður við fyrirhugaða jarðstrengsleið frá Námaskarði um Hálsa að Kröflulínu 1. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hönnun.

NI-02016 (pdf, 3,4 MB). Ólafur Einarsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jón Gunnar Ottósson.Verndun tegunda og svæða. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna Náttúruverndaráætlunar 2002.

NI-02017 (pdf, 239 KB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson. Urðunarstaður fyrir lífrænan úrgang í Mjóafirði. Unnið fyrir Sæsilfur ehf.

NI-02018 (pdf, 442 KB). Höskuldur Búi Jónsson. Efniskönnun við Sandá í Þistilfirði. Unnið fyrir Verkfræðistofu Norðurlands.

NI-02019 (pdf, 5,6 MB). Helgi Torfason og Ingvar Atli Sigurðsson. Verndun jarðminja á Íslandi. Unnið af Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúruvernd ríkisins.

NI-02020 (pdf, 493 MB). Halldór G. Pétursson. Framburður Eyjafjarðarár og efnistaka á Leirunum. Unnið fyrir Akureyrarbæ og Eyjafjarðarsveit.

NI-02021 (pdf, 2,2 MB). Halldór G. Pétursson og Kristinn J. Albertsson. Vegagerð um verndarsvæði vatnsbóls Raufarhafnar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. 

Ásrún Elmarsdóttir, Jón S. Ólafsson, María Ingimarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Iris Hansen. Lífríki háhitasvæða á Reykjanesi, Ölkelduhálsi og Þeistareykjum: framvinduskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-01001 (pdf, 1,5 MB). María Harðardóttir og Arnór Þ Sigfússon. Fuglalíf á áhrifasvæði Villinganesvirkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf.

NI-01002 (pdf, 3,6 MB). Sigmundur Einarsson. Jarðfræðilegar náttúruminjar á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/021).

NI-01003 (pdf, 352 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Skarphéðinn G. Þórisson. Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsir. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/024).

NI-01004 (pdf, 12,8 MB). Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson. Kárahnjúkavirkjun: áhrif Hálslóns á gróður, smádýr og fugla. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/020). [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-01005 (pdf, 7,7 MB). Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Halldór Walter Stefánsson og Kristinn H. Skarphéðinsson. Kárahnjúkavirkjun: áhrif breytinga á vatnafari Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á gróður, fugla og seli. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/022). [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-01006 (pdf, 7,3 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Kárahnjúkavirkjun: áhrif á gróður og fugla á sunnanverði Fljótsdalsheiði og vestur að Kárahnjúkum. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/033). 

NI-01007 (pdf, 1 MB). Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon. Kárahnjúkavirkjun: áhrif Hraunaveitu á gróður og fugla. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2001/026).

NI-01008 (pdf, 286 KB). Ólafur K. Nielsen. Færsla Hringbrautar og fuglalíf í Vatnsmýrinni. Unnið fyrir Línuhönnun.

NI-01009 (pdf, 12,4 MB). Hörður Kristinsson. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði: framvinduskýrsla 2000. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið og Norðurál hf.

NI-01010 (pdf, 931 KB). Hafdís Eygló Jónsdóttir. Námuskráning á Austurlandi. Unnið fyrir Vegagerðina, rannsóknadeild. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-01011 (pdf, 1,6 MB). Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson. Mosar og fléttur á áhrifasvæði Villinganesvirkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf.

NI-01012 (pdf, 607 KB). Guðmundur Guðjónsson. Gróðurkort af áhrifasvæði Villinganesvirkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf.

NI-01013 (pdf, 10 MB). Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár. Unnið fyrir umhverfisnefnd Akureyrarbæjar.

NI-01014 (pdf, 370 KB). Guðmundur A. Guðmundsson, Gunnar Þór Hallgrímsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Eyvafeni í Þjórsárverum. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-01015 (pdf, 3 MB). Jakob Þór Guðbjartsson og Herdís Schopka. Tindaskagi: sérfræðileg rannsókn á Móbergshrygg. Unnið með styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna.

NI-01016 (pdf, 49 KB). Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar á fyrirhuguðum línuleiðum frá Villinganesvirkjun. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf.

NI-01017 (pdf, 987 KB). Halldór G. Pétursson. Jakastíflur og farvegsbreytingar í Jökulsá á Fjöllum. Unnið fyrir Vegagerðina, rannsóknadeild.

NI-01018 (pdf, 1,4 MB). Halldór G. Pétursson. Skriðuföllin á Austfjörðum 21. ágúst 2001. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01019 (pdf, 994 KB). Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn H. Skarphéðinsson. Kárahnjúkavirkjun. Vistgerðir á ofanverðum Múla og Hraunum. Unnið fyrir Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-01020 (pdf, 1,5 MB). Hörður Kristinsson. Gróðurfar við jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Valkostir norðan þjóðvegar. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hönnun.

NI-01021 (pdf, 120 KB). Morten Frederiksen. Icelandic-British workshop on gray geese, Hvanneyri, Iceland, 28.–30. September 2001. Proceedings and Recommendations. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-01022 (pdf, 391 KB). Margrét Hallsdóttir. Frjógreining jarðvegssýna úr fornum ökrum við Faxaflóa og í Mýrdal. Unnið í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands.

NI-01023 (pdf, 109 KB). Hörður Kristinsson. Gróður í fjöllum fyrir ofan Siglufjörð. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Línuhönnun.

NI-01024 (pdf, 2,7 MB). Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum: áfangaskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-01025 (pdf, 198 KB). Ævar Petersen. Æðarfugl á Íslandi. Staða rannsókna og alþjóðasamstarf um vernd. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-01026 (pdf, 663 MB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Skriðuannáll 2000. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01027 (pdf, 660 KB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Forn skriðuföll á Suðurlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01028 (pdf, 786 KB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Forn skriðuföll á Vesturlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01029 (pdf, 1 MB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Forn skriðuföll á Vestfjörðum. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01030 (pdf, 1,4 MB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Forn skriðuföll á Norðurlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01031 (pdf, 546 KB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Forn skriðuföll á Austurlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01032 (pdf, 557 KB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Snjóflóð í fornum annálum. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-01033 (pdf, 453 KB). Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búason. Sagnir um snjóflóð í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

Minnisblöð 2001

Halldór G. Pétursson. Minnisblað vegna svifbrautar í Hlíðarfjalli. Unnið fyrir Norðurorku.

NI-00001 (pdf, 414 KB). Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróður við fyrirhugaða veglínu vegna ganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Unnið fyrir Vegagerðin á Akureyri. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-00002 (pdf, 1,4 MB). Eva G. Þorvaldsdóttir. Gróður á hverasvæðinu í Hveragerði. Unnið fyrir Bæjarstjórn Hveragerðis.

NI-00003 (pdf, 4,3 MB). María Harðardóttir og Einar Ólafur Þorleifsson. Fuglalíf í Dyrhólaey. Unnið fyrir Náttúruvernd ríkisins.

NI-00004 (pdf, 298 KB). Ólafur K. Nielsen. Vetrarafföll rjúpna á Suðvesturlandi 1995–2000. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið.

NI-00005 (pdf, 1,1 MB). Halldór G. Pétursson. Jarðfræði Möðruvalla í Hörgárdal. Unnið fyrir Prestsetrasjóð vegna aðalskipulags.

NI-00006 (pdf, 2,9 MB). Hörður Kristinsson. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf.

NI-00007 (pdf, 1,1 MB). Hafdís Eygló Jónsdóttir. Námuskráning á Norðurlandi eystra. Unnið fyrir Vegagerðina. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-00008 (pdf, 890 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Ævar Petersen og Jón Gunnar Ottósson. Náttúrufar á virkjanaslóðum á Austurlandi. Fyrirliggjandi gögn og tillögur um rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar, Fljótsdals- og Hraunaveitu. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-00009 (pdf, 21 MB). Sigmundur Einarsson, ritstj., Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan Jökla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-00010 (pdf, 361 KB). Kristbjörn Egilsson, María Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar og fuglalíf við vegstæði hringvegarins við Þjórsárbrú. Unnið fyrir Vegagerðina. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-00011 (pdf, 1,3 MB). Halldór G. Pétursson. Skriðuannálar Patreksfjarðar, Bolungarvíkur og Bíldudals. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð.

NI-00012 (pdf, 1,9 KB). Halldór Pétursson. Efniskönnun við Húsavík. Unnið fyrir Húsavíkurbæ.

NI-00013 (pdf, 3,9 MB). Starri Heiðmarsson og Halldór G. Pétursson. Gróðurfar og jarðfræði í landi Hellu, Skriðulands og Samkomugerðis í Eyjafirði. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar.

NI-00014 (pdf, 447 KB). Kristbjörn Egilsson, María Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar og fuglalíf í landi Nesjavallavirkjunar. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-00015 (pdf, 368 KB). Kristbjörn Egilsson. Gróðurfar og fuglalíf við Úlfarsá: mislæg gatnamót Víkurvegar og Hringvegar ásamt Reynisvatnsvegi frá Hringvegi að Reynisvatni. Unnið fyrir Almennu verkfræðistofuna.

NI-00016 (pdf, 5,5 MB). Halldór G. Pétursson og Hörður Kristinsson. Jarðgöng úr Siglufirði í Ólafsfjörð – Fljótaleið: jarðfræði og gróður. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-00017 (pdf, 5,5 MB). Kristinn J. Albertsson, ritstj., Elín Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Sóley Jónasdóttir og Sverrir Thorstensen. Náttúrufar í Norðurárdal í Skagafirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-00018 (pdf, 4,2 KB). Halldór G. Pétursson og Hafdís Eygló Jónsdóttir. Skriðuannáll 1900–1924. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-00019 (pdf, 13,8 MB). Halldór G. Pétursson og Hafdís Eygló Jónsdóttir. Skriðuannáll 1995–1999. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-00020 (pdf, 2,5 KB). Halldór G. Pétursson og Esther Hlíðar Jenssen. Skriðuföll við Hreðavatn 27.–28. mars 2000. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð.

NI-00021 (pdf, 2,3 KB). Ólafur K. Nielsen. Fuglalíf við vegstæði í Héðinsfirði og Ólafsfirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-00022 (pdf, 342 KB). Guðmundur Guðjónsson. Gróðurkort af nágrenni jarðgangamunna í Siglufirði og Ólafsfirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

Minnisblöð 2000

Halldór G. Pétursson. Minnisblað vegna efnisleitar í Víðdal og Möðrudal. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

Halldór G. Pétursson. Minnisblað vegna efniskönnunar við Svalbarð í Þistilfirði 12.10.2000. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Minnisblað vegna efniskönnunar í Svarfaðardal 10.–11.10.2000. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

 

NI-99001 (pdf, 4,2 MB). Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð frá 1976 til 1997. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99002 (pdf, 298 KB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar í votlendi á Fitjum í Skorradal. Unnið fyrir Huldu Guðmundsdóttur, Fitjum.

NI-99003 (pdf, 159 KB). Margrét Hallsdóttir. Frjógreining jarðvegssýna frá uppgreftri að Bessastöðum 1993. Unnið fyrir Þjóðminjasafn Íslands.

NI-99004 (pdf, 533 KB). Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson. Gróðurfar í lónstæði Norðlingaöldumiðlunar neðan 578 og 579 m y.s. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-99005 (pdf, 2,7 MB). Hörður Kristinsson og Halldór G. Pétursson. Gróðurfar og jarðfræði í landi Laufáss við Eyjafjörð. Unnið fyrir Prestsetrasjóð v/aðalskipulags.

NI-99006 (pdf, 288 KB). Guðmundur Guðjónsson og Eva Guðný Þorvaldsdóttir. Gróðurkort af Þjórsárverum. Unnið fyrir Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99007 (pdf, 331 KB). Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson. Gróðurfar og fuglalíf á veglínu fyrirhugaðs Hafravatnsvegar norðan Langavatns. Unnið fyrir Verkfræðistofan Hnit hf.

NI-99008 (pdf, 220 KB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar í Kerlingarskarði, Snæfellsnesi. Unnið fyrir VSÓ-ráðgjöf; Vegagerðina, Borgarnesi. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99009 (pdf, 3,6 MB). Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Haukur Jóhannesson og Jóhann Óli Hilmarsson. Náttúrufar með Sundum í Reykjavík, Elliðaárdalur, Úlfarsá, Blikastaðakró, Grafarvogur, Elliðavogur og Laugarnes. Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99010 (pdf, 679 KB). Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson. Skriðuföll á Ísafirði og í Hnífsdal. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð.

NI-99011 (pdf, 674 KB). Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson. Skriðuföll á Siglufirði. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð.

NI-99012 (pdf, 605 KB). Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson. Skriðuföll í Neskaupstað. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð.

NI-99013 (pdf, 524 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í lónstæði Norðlingaöldumiðlunar neðan 578 og 579 m y.s. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-99014 (pdf, 258 KB). Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson. Skriðuföllin við Tóarsel í Breiðdal, 17. september 1999. Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands.

NI-99015 (pdf, 2,2 MB). Elín Gunnlaugsdóttir og Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Gróður og fuglar á fyrirhuguðu vegstæði í Skarðsdal í Siglufirði. Unnið fyrir Vegagerðina, Sauðárkróki.

NI-99016 (pdf, 317 KB). Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla í Siglufirði. Unnið fyrir Siglufjarðarbæ.

NI-99017 (pdf, 1,1 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og María Harðardóttir. Gróðurfar og fuglalíf á vegstæði Hringvegarins í Stafholtstungum. Unnið fyrir Vegagerðina, Borgarnesi. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99018 (pdf, 163 KB). Hörður Kristinsson. Gróður í nágrenni Skúta í Hörgárdal. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar.

NI-99019 (pdf, 423 KB). Halldór G. Pétursson. Skriðufallið við Ólafsfjarðarkaupstað 11. nóvember 1999. Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands.

NI-99020 (pdf, 516 KB). Sigmundur Einarsson, ritstj., Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon. Verndargildi virkjunarsvæða: áfangaskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun.

NI-99021 (pdf, 1,2 MB). Hörður Kristinsson, Halldór Walter Stefánsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur K. Nielsen. Gróður og fuglalíf við Lón og Auðbjargarstaði í Kelduhverfi. Unnið fyrir Vegagerðina, Akureyri. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99022 (pdf, 386 KB). Jón Gunnar Ottósson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Sigmundur Einarsson. Eyjabakkar: náttúruminjar, náttúruverndargildi og alþjóðlegar skuldbindingar. Samantekt að beiðni umhverfis- og iðnaðarnefndar alþingis.

NI-99023 (pdf, 742 KB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og María Harðardóttir. Gróðurfar og fuglalíf við fyrirhuguð vegstæði yfir Bröttubrekku. Unnið fyrir Vegagerðina, Borgarnesi. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99024 (pdf, 454 KB). Elín Gunnlaugsdóttir og Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Gróður og fuglar á fyrirhuguðu vegstæði í Skútudal á Siglufirði. Unnið fyrir Vegagerðina, Sauðarkróki.

NI-99025 (pdf, 274). Halldór G. Pétursson. Efnisleit í Kinnarlandi á Vopnafjarðarheiði. Unnið fyrir Vegagerðina, Reyðarfirði.

NI-99026 (pdf, 1,6 MB). Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, María Harðardóttir og Ólafur K. Nielsen. Náttúrufar í landi Ölfusvatns í Grafningi. Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-99027 (pdf, 958 KB). Sigurður H. Magnússon, Páll Jónsson, Jóhanna Margrét Thorlacius, Borgþór Magnússon, Gunnar Steinn Jónsson og Arnór Snorrason. Umhverfisvöktun í Litla-Skarði 1997–1998. Samvinnuverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, Orkustofnunar, Veðurstofu Íslands, Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Hollustuverndar ríkisins og Skógræktar ríkisins.

Greinargerðir 1999

Halldór G. Pétursson. Námumöguleikar á vegarkaflanum Gilsá-Hofteigur á Jökuldal. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði.

Halldór G. Pétursson. Gryfjulýsingar: Jökuldalur 03.07–04.07.1999. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði.

Halldór G. Pétursson. Námumöguleikar á vegarkaflanum Hofteigur-Selland á Jökuldal. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði.

NI-98001 (pdf, 627 KB). Guðmundur Guðjónsson og Eva Þorvaldsdóttir. Gróðurfar og gróðurkort af nágrenni Hagavatns. Könnun vegna fyrirhugaðrar stækkunar vatnsins. Unnið fyrir Landgræðslu ríkisins.

NI-98002 (pdf, 157 KB). Ólafur Einarsson. Fuglalíf í suðvestanverðum Tindastóli. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki.

NI-98003 (pdf, 209 KB). Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar í suðvestanverðum Tindastóli. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-98004 (pdf, 408 KB). Halldór G. Pétursson. Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði. Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands.

NI-98005 (pdf, 766 KB). Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson. Gróðurfar á Grundartanga og nágrenni. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hönnun hf.

NI-98006 (pdf, 1,1 MB). Kristbjörn Egilsson, ritstj., Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Sæmundsson og Björn Hjaltason. Náttúrufar í Hvammi og Hvammsvík, Kjós. Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-98007 (pdf, 99K B). Guðmundur Guðjónsson. Gróðurfar á fyrirhuguðum Vatnshamravegi. Unnið fyrir Vegagerðina, Borgarnesi. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-98008 (pdf, 2,1 MB). Halldór G. Pétursson. Hugsanlegir sorpurðunarstaðir í nágrenni Akureyrar. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar.

NI-98009 (pdf, 2 MB). Halldór G. Pétursson og Hreggviður Norðdahl. Efnisleit á Hólaheiði á Melrakkasléttu. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri.

NI-98010 (pdf, 477 KB). Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóls Hólmavíkur. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða.

NI-98011 (pdf, 327 KB). Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóls Drangsness. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða.

NI-98012 (pdf, 165 KB). Hörður Kristinsson og Ólafur K. Nielsen. Gróður og fuglalíf við Bakkahlaup í Öxarfirði. Frumskoðun vegna fyrirhugaðra jarðhitarannsókna. Unnið fyrir Orkustofnun.

NI-98013 (pdf, 508 KB). Ólafur Einarsson og María Harðardóttir. Athugun á fuglalífi á Reykjanesi vegna fyrirhugaðrar jarðhitanýtingar. Unnið fyrir VSÓ-ráðgjöf.

NI-98014 (pdf, 1,8 MB). Erling Ólafsson. Landliðdýr í Þjórsárverum. Niðurstöður könnunar 1972–1973 vegna áforma um miðlunarlón. Unnið fyrir Landsvirkjun.

NI-98015 (pdf, 124 KB). Hörður Kristinsson og Ólafur Einarsson. Gróður og fuglar við Hafursstaði, Skagaströnd. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki.

NI-98016 (pdf, 184 KB). Ólafur Einarsson og Hörður Kristinsson. Fuglalíf og gróður við Efribyggðarveg, Skagafirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki.

NI-98017 (pdf, 1 MB). Hörður Kristinsson. Gróðurfar við Þverárfjallsveg frá Skagaströnd að Sauðárkróki. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki.

NI-98018 (pdf, 488 KB). Kristbjörn Egilsson, ritstj., Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Haukur Jóhannesson. Náttúrufar á vikurnámssvæði Jarðefnaiðaðar hf. við Þjórsá. Unnið fyrir Jarðefnaiðnað hf. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-98019 (pdf, 2,6 MB). Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson. Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976–1995. Unnið fyrir Rafmagnsveitur ríkisins.

NI-98020 (pdf, 196 KB). Ólafur Einarsson. Fuglalíf við Þverárfjallsveg frá Skagaströnd að Sauðárkróki. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki.

NI-98021 (pdf, 1,5 MB). Hafdís Eygló Jónsdóttir. Svarfaðardalsá: landbrot og farvegsbreytingar. Unnið fyrir Dalvíkurbyggð.

NI-98022 (pdf, 2,6 MB). Halldór G. Pétursson. Námur og efnistaka í Dalvíkurbyggð. Unnið fyrir Dalvíkurbyggð.

NI-98023 (pdf, 470 KB). Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla í Vesturbyggð. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða.

NI-98024 (pdf, 317 KB). Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla í Tálknafirði. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða.

NI-98025 (pdf, 217 KB). Halldór G. Pétursson. Vatnsból við Hallland á Svalbarðsströnd: verndarsvæði. Unnið fyrir Svalbarðsstrandarhrepp.

NI-98026 (pdf, 1,2 MB). Kristbjörn Egilsson, ritstj., Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jóhann Óli Hilmarsson. Gróðurfar og fuglalíf á Vatnaheiðarleið á Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina, Borgarnesi. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-98027 (pdf, 585 KB). Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson. Gróðurfar og fuglalíf á veglínum við Brúará, Laxá og Djúpá í Fljótshverfi. Unnið fyrir Vegagerðina, Reykjavík.

NI-98028 (pdf, 1,5 MB). Halldór G. Pétursson. Efniskönnun á Mývatnsöræfum. Unnið fyrir Vegagerðina, Akureyri.

NI-98029 (pdf, 240 KB). Halldór G. Pétursson. Efniskönnun á Mývatnsheiði. Unnið fyrir Vegagerðina, Akureyri.

NI-98030 (pdf, 867 KB). Kristbjörn Egilsson og Ólafur Einarsson. Gróðurfar og fuglalíf á veglínum við Hörgsá á Síðu. Unnið fyrir Vegagerðina, Reykjavík.

NI-98031 (pdf, 3,4 MB). Ævar Petersen og Kristbjörn Egilsson. Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík. Skýrslur Náttúrufræðistofnunar Íslands um eyjar á Kollafirði, Álftanes, Geldinganes, Öskjuhlíð, Fossvog og Reykjavíkurflugvöll frá árunum 1985–1997. Samantekt. Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur, Reykjavík. 

NI-97001 (pdf, 128 KB). Arnór Þórir Sigfússon. Sílamáfar á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

NI-97002 (pdf, 782 KB). Hörður Kristinsson. Gróðurfar á veglínu frá Langadal um Háreksstaði í Ármótasel. Unnið fyrir Vegagerðina, Reyðarfirði.

NI-97003 (pdf, 432 KB). Ólafur Einarsson, Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen. Álftir á Norðurlandi, Norðausturlandi og Austurlandsöræfum. Lokaskýrsla til Vísindasjóðs.

NI-97004 (pdf, 264 KB). Guðmundur Guðjónsson. Gróðursamfélög á vikurnámssvæðum við Snæfellsjökul. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Stuðul ehf.

NI-97005 (pdf, 50 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglar og önnur dýr við Vatnsfell hjá Þórisvatni. Unnið fyrir Hönnun hf.

NI-97006 (pdf, 551 KB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Mýrasýslu. Unnið fyrir Samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýrasýslu.

NI-97007 (pdf, 69 KB). Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. Analysis of Mushroom Spores in Sheep Faeces. Unnið fyrir Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

NI-97008 (pdf, 2,8 MB). Halldór G. Pétursson. Jarðfræðikönnun vegna sorpurðunar við Kópasker. Unnið fyrir Öxarfjarðarhrepp. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-97009 (pdf, 1,4 MB). Halldór G. Pétursson. Skriðuhætta í Sölvadal. Unnið fyrir Almannavarnir ríkisins.

NI-97010 (pdf, 312 KB). Halldór G. Pétursson. Skriðuhætta við Hamra í Haukadal. Unnið fyrir Almannavarnir ríkisins.

NI-97011 (pdf, 513 KB). Halldór G. Pétursson. Efnisleit á Öxarfjarðarheiði. Unnið fyrir Vegagerðina, Akureyri.

NI-97012 (pdf, 219 KB). Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson. Gróður á fyrirhuguðu svæði snjóflóðavarnargarða á Siglufirði. Unnið fyrir Línuhönnun hf. 

NI-97013 (pdf, 163 KB). Halldór G. Pétursson. Förgun seyru í Bárðdælahreppi. Unnið fyrir Bárðdælahrepp.

NI-97014 (pdf, 237 KB). Halldór G. Pétursson. Förgun seyru í Ljósavatnshreppi. Unnið fyrir Ljósavatnshrepp.

NI-97015 (pdf, 87 KB). Ólafur Einarsson. Fuglalíf á fyrirhuguðu svæði snjóflóðavarnargarða á Siglufirði. Unnið fyrir Línuhönnun hf.

NI-97016 (pdf, 78 KB). Sigurður H. Magnússon. Uppgræðsla vegkanta við Bláalónsveg. Unnið fyrir Vegagerðina.

NI-97017 (pdf, 231 KB). Kristbjörn Egilsson, ritstj., Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Haukur Jóhannesson. Náttúrufar í Laugarnesi. Hluti könnunar á náttúrufari með Sundum. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-97018 (pdf, 2,4 MB). Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Áhrif Norðlingaöldumiðlunar á fuglalíf í Þjórsárverum. Unnið fyrir Landvirkjun.

NI-97019 (pdf, 360 KB). Ólafur Einarsson. Fuglalíf í Þerney á Kollafirði. Unnið fyrir Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar.

NI-97020 (pdf, 131 KB). Halldór G. Pétursson. Förgun seyru við Húsabakka í Suður-Þingeyjarsýslu. Unnið fyrir Aðaldælahrepp.

NI-97021 (pdf, 61 KB). Ólafur K. Nielsen. Kríuvarpið við Máná á Tjörnesi. Unnið fyrir Stapa ehf, jarðfræðistofu.

NI-97022 (pdf, 400 KB). Ólafur K. Nielsen. Rjúpnarannsóknir 1994–1997. Unnið fyrir Umhverfisráðuneytið.

NI-97023 (pdf, 251 KB). Eva G. Þorvaldsdóttir og Ólafur Einarsson. Gróðurfar og fuglalíf í nýju vegarstæði Laugarvatnsvegar í Biskupstungum. Unnið fyrir Hnit hf. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna]

NI-97024 (pdf, 219 KB). Ólafur Einarsson. Important Bird Areas in Iceland 1997. Unnið fyrir RSPB; BirdLife International, Náttúrufræðistofnun Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands.

NI-97025. Haukur Jóhannesson. Efnisnám í landi Kópavogs. Unnið fyrir Kópavogsbæ.

NI-97026 (pdf, 149 KB). Halldór G. Pétursson. Burðarlagsnámur í mynni Bárðardals. Unnið fyrir Vegagerðina, Akureyri.

NI-97027 (pdf, 2,9 MB). Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson. Gróðurfar á áhrifasvæði Norðlingaöldumiðlunar í Þjórsárverum. Unnið fyrir Landsvirkjun. [Kort vantar í rafrænu útgáfuna] 

1996

Skýrslur

Halldór G. Pétursson 1996. Skriðuannáll 1925–1950 (pdf, 5,9 MB). Náttúrufræðistofnun Íslands, Skýrsla 3. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Kristbjörn Egilsson, ritstj. Náttúrufar í austurlandi Reykjavíkur. Klapparholt (Norðlingaholt), Austurheiði, Úlfarsá og Hamrahlíðarlönd (pdf, 4,8 MB). Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur.

Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurfar ofan Flateyrar: svæðið milli Ytra-Bæjarhryggs og Eyrargils (0,5 MB). Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.

Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf við Sultartanga (pdf, 4,9 KB). Unnið fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Skriðuföllin í Sölvadal í júní 1995. Greinargerð unnin fyrir Eyjafjarðarsveit.

Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóls Hríseyjar. Greinargerð unnin fyrir Hríseyjarhrepp. 

Halldór G. Pétursson. Grunnvatnsaðstæður sunnan Búðargils. Greinargerð unnin fyrir Tæknideild Akureyrarbæjar.

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Brekknaheiði: efnisleit. Greinargerð unnin fyri Vegagerðina Akureyri.

Halldór G. Pétursson. Vatnsból við Valþjófsstaðafjall í Öxarfjarðarhreppi: verndarsvæði. Greinargerð unnin fyrir landeiganda.

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Höfðahverfi: efnisleit, könnunarholur og rennslisbreytingar í Fnjóská. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina  Akureyri.

Halldór G. Pétursson. Orðalisti í sífrerafræðum. Greinargerð unnin fyrir International Permafrost Association.

Halldór G. Pétursson. Urðun seyru í Aðaldælahreppi. Greinargerð unnin fyrir Aðaldælahrepp.

Halldór G. Pétursson. Urðun seyru í Reykjahverfi. Greinargerð unnin fyrir Reykjahrepp.

 

1995

Skýrslur

Halldór G. Pétursson 1995. Efnisnám á Norðausturlandi (pdf, 5,1 MB). Náttúrufræðistofnun Íslands, Skýrsla 1. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Halldór G. Pétursson 1995. Skriðuannáll 1993–1994 (pdf, 1,4 MB). Náttúrufræðistofnun Íslands, Skýrsla 2. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Sveinn Jakobsson, Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen 1995. Seyðishólar í Grímsnesi: náttúrufar (pdf, 2,4 MB). Unnið fyrir Teiknistofu Leifs Blumenstein.

Greinagerðir

Halldór G. Pétursson. Vatnsleki í kjallara Ráðhúss Dalvíkurbæjar: nokkrar hugleiðingar um grunnvatnsaðstæður í nágrenni Dalvíkur vorið 1995. Greinargerð unnin fyrir tæknideild Dalvíkurbæjar. 

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Tjörnes: hugsanleg námusvæði. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Norðurlandsvegur, Jökulsá - Biskupsháls: jarðfræði og aðrar upplýsingar varðandi umhverfismat. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Könnun á klöpp til grjótnáms í landi Bergsstaða í Skriðuhverfi. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Mývatnsheiði: leit að efni í Burðarlag. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Fljótsheiði: jarðfræði og aðrar upplýsingar varðandi umhverfismat. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Tjörnes: grjótnám í Sjónarhól. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Nokkrar hugleiðingar um Stórhólstjörn og grunnvatnsaðstæður í nágrenni Dalvíkur. Greinargerð unnin fyrir Dalvíkurbæ. 

Halldór G. Pétursson. Vegagerð um Tjörnes: könnunarholur í landi Héðinshöfða. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Grjótnám við Brimnesá í Ólafsfirði. Greinargerð unnin fyrir Vegagerðina Akureyri. 

Hörður Kristinsson. Gróðurfar á veglínu yfir Fljótsheiði. Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri.

Hörður Kristinsson. Gróðurfar á veglínunni Jökulsárbrú á Fjöllum – Biskupsháls. Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri.

 

1994

Skýrslur

Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla Árskógssands og Hauganess: Greinargerð til Árskógshrepps (pdf, 4MB). Unnið fyrir Árskógshrepp.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1994. Gróðurfar í Arnardal á Brúaröræfum (pdf, 10 MB). Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun.

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Vatnsból og vatnsverndarsvæði í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit. Greinargerð unnin fyrir Benedikt Björnsson skipulagsarkitekt. 

Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla Árskógssands og Hauganess. Greinargerð unnin fyrir Árskógshrepp. 

Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði nokkurra vatnsbóla í Eyjafjarðarsveit. Greinargerð unnin fyrir Eyjafjarðarsveit. 

Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla Svalbarðseyrar. Greinargerð unnin fyrir Svalbarðsstrandarhrepp. 

Halldór G. Pétursson. Vatnsból við Grenivík: verndarsvæði. Greinargerð unnin fyrir Grýtubakkahrepp. 

Halldór G. Pétursson. Verndarsvæði vatnsbóla í Hálshreppi. Greinargerð unnin fyrir Hálshrepp. 

Halldór G. Pétursson. Vatnsból Húsavíkur: verndarsvæði. Greinargerð unnin fyrir Húsavíkurbæ. 

Halldór G. Pétursson. Nýtt vatnsból Lundarskóla: verndarsvæði. Greinargerð unnin fyrir Öxarfjarðarhrepp. 

Halldór G. Pétursson. Efnisnám vegna vegagerðar á Hólsfjöllum, (Jökulsá - Biskupsháls). Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Vegagerð á Mývatnsöræfum: efnisnám, (Austaribrekka - Jökulsá). Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins Akureyri.

Halldór G. Pétursson. Vatnsból í Ólafsfirði: verndarsvæði. Greinargerð unnin fyrir Ólafsfjarðarbæ.

 

1993

Skýrslur

Eyþór Einarsson 1993. Friðaðar plöntutegundir (pdf, 1,2 MB). Skýrsla unnin fyrir Náttúruverndarráð. 

Halldór G. Pétursson 1993. Skriðuannáll 1991–1992 (pdf, 1,3 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 17. 

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Athugun á vatnsbóli Stóruvalla í Bárðardal: vatnsverndarsvæði. Greinargerð unnin fyrir Bárðdælahrepp.

Halldór G. Pétursson. Athugun á Vatnsbólum Aðaldalsflugvallar, Hrísateigs/Skarðaborgar og Heiðarbæjar: vatnsverndarsvæði. - Greinargerð unnin fyrir Reykjahrepps.

Halldór G. Pétursson. Mögulegir urðunarstaðir sorps í Þingeyjarsýslu milli Ljósavatnsskarðs og Jökulsár: forkönnun. Greinargerð unnin fyrir Sorphirðunefnd Héraðsnefndar S-Þing. 

Halldór G. Pétursson. Efnisnám vegna vegagerðar um Mývatnsöræfi, (Austaraselsheiði). Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins Akureyri. 

Halldór G. Pétursson. Efnisnám vegna vegagerðar um Mývatnsöræfi, (Austaribrekka - Jökulsá). Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins Akureyri.

Halldór G. Pétursson. Efnisleit í Mývatnssveit. Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins Akureyri. 

 

1992

Skýrslur

Halldór G. Pétursson 1992. Fornir farvegir Hörgár (pdf, 1,6 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 15. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1992. Skriðuannáll 1951–1970 (pdf, 4,7 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 16. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Jóhann Óli Hilmarsson. Varpfuglar í Öskjuhlíð 1992 (pdf, 153 KB). Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfar við Efri-Þjórsá: svæðið milli Gljúfurár og Kisu (3,5 MB). Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. 

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Fylliefnisnámur vegna vegarkaflans Skútustaðir - Helluvað í Mývatnssveit. Greinargerð unnin fyrir Vegagerð ríkisins Akureyri. 

 

1991

Skýrslur

Halldór G. Pétursson 1991. Farvegur Eyjafjarðarár framan við Gnúpufell (pdf, 1,1 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 11. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1991. Byggingarefni í nágrenni Húsavíkur (pdf, 2,3 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 12. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1991. Jarðfræðikönnun við sorphauga á Glerárdal (pdf, 2,6 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 13. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1991. Drög að skriðuannál 1971–1990 (pdf, 4,1 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 14. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Kristbjörn Egilsson, Sveinn Jakobsson, Ævar Petersen og Jóhann Óli Hilmarsson 1991. Náttúrufar á Seltjarnarnesi (pdf, 8,7 MB). Skýrsla unnin fyrir Seltjarnarnesbæ.

Ólafur Karl Nielsen. Fuglalíf í Öskjuhlíð og við Fossvog (pdf, 259 KB). Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur.

 

1990

Skýrslur

Halldór G. Pétursson 1990. Skriðuhætta við Draflastaði, Sölvadal í Eyjafjarðarsýslu (pdf, 1 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 5. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1990. Efnistökusvæði í Eyjafirði (pdf, 2 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 6. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1990. Byggingarefni í nágrenni Dysness (pdf, 650 KB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 7. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1990. Byggingarefni í nágrenni Árskógssands (pdf, 470 KB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 8. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Halldór G. Pétursson 1990. Vatnsöflun vegna stóriðju við Dysnes (pdf, 490 KB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 9. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Hörður Kristinsson 1991. Gróðurrannsóknir í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum 1990 (pdf, 770 KB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 10. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Geological report on the building sites at Dysnes and Árskógssandur

Halldór G. Pétursson. Jarðvegsþykkt við Dysnes

Halldór G. Pétursson. Jarðvegsþykkt við Árskógssand

Halldór G. Pétursson. Sediments suitable as building material in the vicinity of Dysnes and Árskógssandur. - Water supply at Dysnes

Halldór G. Pétursson. Byggingarefnisleit í nágrenni Þórshafnar

Halldór G. Pétursson. Dysnes, jarðvegsþykkt sunnan Pálmholtslækjar

Halldór G. Pétursson. Dysnes, soil thickness south of Pálmholtslækur

Halldór G. Pétursson. Greinargerð um skriðuhættu við Aðalstræti

Halldór G. Pétursson. Greinargerð til Iðnþróunarfélags Þingeyinga. Hugleiðingar vegna bréfs Ásgeirs Leifssonar, iðnráðgjafa. 

 

1989

Skýrslur

Halldór G. Pétursson 1989. Breytingar á farvegi Svarfaðardalsár (pdf, 1,4 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 4. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

Kristbjörn Egilsson ritstj., Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Haukur Jóhannesson, Ólafur Einarsson og Agnar Ingólfsson 1989. Náttúrufar á sunnanverðum Reykjanesskaga. Unnið fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. 

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Greinargerð um jarðvegsþykkt í Sellandagróf.

 

1988

Skýrslur

Elín Gunnlaugsdóttir 1988. Skýrsla um gróðurkönnun í lögsagnarumdæmi Akureyrar. Fylgiskjöl með drögum að gróðurkortum (pdf, 2,3 MB) . Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 2. 

Halldór G. Pétursson 1988. Könnun á jarðfalli við Haukamýri og setlögum í Húsavíkurbökkum (pdf, 2,3 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 3. 

Haukur Jóhannesson, Kristbjörn Egilsson og Ævar Petersen 1988. Náttúrufar Viðeyjar (pdf, 3,1 MB). Skýrsla unnin fyrir Reykjavíkurborg.

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson. Grunnvatn í nágrenni Svalbarðseyrar. Greinargerð til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. 

Halldór G. Pétursson. Lindakönnun á Svalbarðströnd

Halldór G. Pétursson. Greinargerð um grunn Heilsugæslustöðvar á Húsavík

 

1987

Greinargerðir

Halldór G. Pétursson 1987. Greinargerð til Almennu Verkfræðistofunnar vegna könnunar á byggingarefnum í nágrenni flugvallanna í Aðaldal, við Sauðárkrók og Blönduós (pdf, 23 MB). Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 1. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Norðurlands.

 

1983

Skýrslur

Eyþór Einarsson og Kristbjörn Egilsson 1983. Grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót sumarið 1983 (pdf, 1,9 MB).

 

1980

Skýrslur

Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1980. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1979 (pdf, 3,2 MB).