Umsagnir 2024

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
06.06.2024 Tillaga til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til ársins 2030
03.05.2024 Frumvarp um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku)
21.03.2024 Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 560. mál
06.03.2024 Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um velferð dýra nr. 55/2013
15.02.2024 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana), 26. mál
26.01.2024 Áform um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
23.01.2024 Drög að frumvarpi um lög um vindorku
15.01.2024 Drög að frumvarpi nýrra laga um sjávarútveg
10.01.2024 Drög að frumvarpi til laga um lagareldi

 

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
14.06.2024 Matsskylda framkvæmdar ÍS47 á lífmassaaukningu í Önundarfirði
14.06.2024 Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístunda- og þjónustusvæðið Lísuborgir, Hvalfjarðarsveit
14.06.2024 Umsókn Efri Reykjaorku ehf. um leyfi til yfirborðsrannsókna á jarðhita í landi Efri-Reykja og nágrennis á árunum 2024-2025
13.06.2024 Skipulags- og matslýsing fyrir endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
13.06.2024 Breyting á deiliskipulagi fyrir Efra-Skarð í Hvalfjarðarsveit
13.06.2024 Nýtt deiliskipulag fyrir Litla-Botn í Hvalfjarðarsveit
13.06.2024 Nýtt deiliskipulag fyrir Bitru
12.06.2024 Matsskyldufyrirspurn vegna gróðurhúss og vinnslu jarðsjávar við Patterson svæðið
07.06.2024 Ósk um breytingu á framkvæmdaleyfi vegna hjólastígs við Mývatn
06.06.2024 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrir Vestur-Meðalholt í Flóahreppi
06.06.2024 Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 í landi Hraunsáss 3
05.06.2024 Áform um friðlýsingu menningarminja við Hofstaði í Mývatnssveit
04.06.2024 Vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi fyrir íþróttasvæði Borgarness
03.06.2024 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Útbæjar í Sveitarfélaginu Hornafirði
03.06.2024 Umsókn um leyfi til að mynda refi innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs
03.06.2024 Skógrækt í landi Litlu-Borgar - ósk um viðbrögð við svörum framkvæmdaraðila
31.05.2024 Erindi ungra bænda um varnir gegn álftum
31.05.2024 Viðbótarumsögn vegna breyttra áforma matsáætlunar vegna vikunáms við Búrfell í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
31.05.2024 Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Vestursvæði Grundartanga vegna stækkunar flæðigryfju
29.05.2024 Matsskylduákvörðun skógræktarframkvæmda í Selárdal, Vopnafirði
28.05.2024 Framkvæmdarleyfi vegna endurnýjunar á göngupalli í Landmannalaugum
22.05.2024 Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytinga og deiliskipulags fyrir stækkun afþreyingar- og ferðamannasvæðis vestan við Árhólma, Hveragerði
22.05.2024 Matsskylduákvörðun um nýtt hótel í landi Eystra Seljalands
22.05.2024 Framkvæmdaleyfi vegna skógræktar í landi Torfastaða
22.05.2024 Leyfi til sýnatöku í Mývatni, Kleifarvatni og við Strýturnar í Eyjafirði
17.05.2024 Deiliskipulag Hagahverfis í Sveitarfélaginu Hornafirði
17.05.2024 Auglýst skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar og gerð deiliskipulags fyrir Litla-Botnsland 1 fyrir verslunar- og þjónustusvæði
16.05.2024 Umhverfismatsskýrsla vegna efnisnáms í sjó úti fyrir Landeyjarhöfn
15.05.2024 Tillaga að deiliskipulagi nýs verslunar- og þjónustusvæðis á Höfn
15.05.2024 Nýtt deiliskipulag, nýtt veiðihús í landi Hofs við Hofsá
15.05.2024 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi, nýtt veiðihús í landi Hofs við Hofsá
14.05.2024 Erindi Breiðafjarðarnefndar varðandi mögulega endurheimt Hraunsfjarðar
14.05.2024 Tillaga að aðalskipulagsbreytingu vegna skógræktar- og landgræðslusvæðis í landi Butru, Rangárþingi eystra
14.05.2024 Matsskyldufyrirspurn vegna líforkuvers á Dysnesi
13.05.2024 Aðalskipulags- og deiliskipulagslýsing fyrir íbúðabyggð á Þorlákstúni
13.05.2024 Breyting á deiliskipulagi Hvaleyrarholts, íbúðabyggð á Þorlákstúni
11.05.2024 Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og deiliskipulagsáætlanir vegna borteiga Coda Terminall
09.05.2024 Barkarstaðir - breyting á aðalskipulagi
08.05.2024 Fyrirspurn um matsskyldu framkvæmda tengdri bættri gufunýtingu í Þeistareykjavirkjun
08.05.2024 Lýsing á nýju deiliskipulagi í landi Axlar
08.05.2024 Auglýsing tillagna að deiliskipulagi Þeistareykjalands og Þeistareykjavirkjunar
08.05.2024 Rannsóknarleyfi á jarðhita sunnan við Bolaöldu
08.05.2024 Sandabrot – Breyting á aðalskipulag og nýtt deiliskipulag
06.05.2024 Deiliskipulag heilsuseturs á Krosseyri
03.05.2024 Frístundabyggð í Dagverðardal í Skutulsfirði - Nýtt deiliskipulag
01.05.2024 Helgustaðir í Unadal – Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
30.04.2024 Afþreyingar- og ferðamannasvæði við Sauðárgil á Sauðárkróki - Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
29.04.2024 Hótel Laxá - Breyting á deiliskipulagi
26.04.2024 Matsskylda framkvæmda við Nesjavallavirkjun
26.04.2024 Hraunborgir - Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Hraunkots
26.04.2024 Beiðni um almennt rannsóknarleyfi til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum
23.04.2024 Umsókn um leyfi til drónaflugs innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
22.04.2024 Matsskyldufyrirspurn vegna aukinnar efnistöku í námunni Hólabrú og Kúludalsá
22.04.2024 Leyfi fyrir kvikmyndatöku við Maríuhella
20.04.2024 Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytinga og nýtt deiliskipulag fyrir athafna- og hafnarsvæði í Innri-Gleðivík, Djúpavogi
19.04.2024 Áhrifasvæði Búrfellslundar og nýtt afþreyingar- og ferðamannasvæði
18.04.2024 Matsskylda jarðvarmanýtingar í landi Króks á Folaldahálsi
17.04.2024 Skotæfingasvæði á Álfsnesi - Aðalskipulagsbreyting
17.04.2024 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Gröf II í Hvalfjarðarsveit
17.04.2024 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir minjasvæðið á Hofsstöðum
13.04.2024 Skógrækt í landi Ljárskóga - matsáætlun
12.04.2024 Deiliskipulag fyrir Borgargerði í Skagafirði
12.04.2024 Umsókn um undanþágu frá lögum nr. 64/1994 vegna föngunar hreindýra
10.04.2024 Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar
10.04.2024 Endurskoðun á núverandi fyrirkomulagi stuðningskerfa í landgræðslu og skógrækt
08.04.2024 Vinnslutillaga að nýju Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps til 2040
05.04.2024 Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar – íþróttasvæði o.fl. Kynning tillögu á vinnslustigi
05.04.2024 Sigmundarstaðir – mælimastur á Grjóthálsi - deiliskipulagslýsing
04.04.2024 Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag í landi Tungusels
04.04.2024 Matsáætlun vegna vikurnáms við Búrfell í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
03.04.2024 Umsókn um undanþágu frá friðlýsingarskilmálum Gróttu vegna veiða á mink, upprætingu skógarkerfils og sandtöku úr fjöru
27.03.2024 Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Rangárþings ytra - Ný frístundabyggð á Heimahaga
27.03.2024 Heildarendurskoðun deiliskipulags í Svartsengi – Skipulags- og matslýsing
27.03.2024 Kalmanstjörn, Nesvegur 50 – breyting á deiliskipulagi
27.03.2024 Gilsárvirkjun, matsáætlun
27.03.2024 Umsókn Fjarðabyggðar um leyfi til leitar og rannsókna á seti
25.03.2024 Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum - Matsskyldufyrirspurn
25.03.2024 Uxahryggjavegur matsskylda framkvæmdar
25.03.2024 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna nýs íbúðarsvæðis
25.03.2024 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna nýs verslunar- og þjónustusvæðis
25.03.2024 Deiliskipulagstillaga fyrir Ölkeldu, frístundabyggð
25.03.2024 Matsskylda alifuglabús á Heiðarbæ 2, Bláskógabyggð
25.03.2024 Bygging bílskúrs innan verndarsvæðisins Mývatn og Laxá
25.03.2024 Breytingar á vatnsrás í fólkvangnum í Neskaupsstað
25.03.2024 Umsókn Sunnlenskrar orku ehf um rannsóknarleyfi í Ölfusárdal
25.03.2024 Skógrækt á Skógum á Fellsströnd - Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu
25.03.2024 Fyrirspurn um matsskyldu vegna nýrrar akbrautar á Egilsstaðaflugvelli
21.03.2024 Aðgerðaáætlanir landbúnaðar- og matvælastefnu
21.03.2024 Matsskylda á hitastigulsholu á Þeistareykjum
21.03.2024 Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Dyrfjöll og náttúruvættið Stórurð
21.03.2024 Aðalskipulagsbreytingar fyrir nýtt verslunar- og þjónustusvæði við Brúarhlöð
21.03.2024 Matsáætlun fyrir Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal
21.03.2024 Nýtt deiliskipulag fyrir Staðarbjargavík, Hofsósi
21.03.2024 20.000 tonna landeldi á laxfiskum í Ölfusi
20.03.2024 Beiðni um álit varðandi rannsóknir vegna umsóknar Landsvirkjunar um virkjunarleyfi Búrfellslundar
20.03.2024 Skipulags- og matslýsing fyrir nýtt aðalskipulag Hveragerðisbæjar 2025-2037
15.03.2024 Vigraholt - Vinnslutillaga að breytingu á aðalskipulagi
15.03.2024 Matsáætlun vegna breytinga á eldissvæðum Háafells í Ísafjarðardjúpi og aukningar á hámarkslífmassa
14.03.2024 Matsskyldufyrirspurn vegna stækkun Mjólkárvirkjunar
14.03.2024 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Grænuborg í Vogum, 2. áfanga
14.03.2024 Tillaga að deiliskipulagi fyrir íbúðasvæði austan byggðar í Vogum
14.03.2024 Nýtt hótel í Hveradölum – ákvörðun um matskyldu
13.03.2024 Ferðaþjónusta á Norður og Suður Fossi í Mýrdal - Matsskyldufyrirspurn
13.03.2024 Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi fyrir Skeggjastaði og Fákaflöt í Vestur-Landeyjum
12.03.2024 Skógrækt í landi Litlu Borgar - Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu
12.03.2024 Lýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 vegna frístundabyggðar
12.03.2024 Áform um friðlýsingu í Fjaðrárgljúfri
11.03.2024 Umsókn ON um nýtt nýtingarleyfi jarðhita á Hellisheiði
06.03.2024 Matsskylda vegna aukinnar efnistöku í Minnivallanámu
06.03.2024 Leiðarhöfði á Höfn - tillaga að nýju deiliskipulagi
06.03.2024 Skipulagslýsing fyrir endurskoðun aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps
05.03.2024 Breyting á aðalskipulagi, strengur á milli Rimakots og Vestmannaeyja
04.03.2024 Umsókn Laxeyjar ehf. um nýtingarleyfi fyrir töku salts grunnvatns vegna fiskeldis við Viðlagafjöru í Heimaey, Vestmannaeyjum
04.03.2024 Leyfi til veiða á ritu á varptíma í Flatey á Breiðafirði 
01.03.2024 Útey 1 - Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar frístundasvæða, verslunar og þjónustu
01.03.2024 Umsókn um leyfi til flugeldasýningar á Jökulsárlóni
01.03.2024 Umsókn Rio Tinto á Íslandi hf. um leyfi til hagnýtingar grunnvatns á afmörkuðu svæði við Straumsvík í Hafnarfjarðarbæ
29.02.2024 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Eystri Loftstaði
29.02.2024 Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi vegna efnistökusvæðis við Langöldu
29.02.2024 Nýtt deiliskipulag fyrir Gráhelluhraun og tengdar skipulagsbreytingar
29.02.2024 Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og deiliskipulagsáætlanir/breytingar vegna borteiga Coda Terminal
29.02.2024 Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi vegna breyttrar legu Selfosslínu 1
29.02.2024 Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, nýir reitir fyrir hafnarsvæði Vestmannaeyjahafnar
29.02.2024 Lýsing á breyttu aðalskipulagi vegna efnistökusvæðis í Sandártungu
27.02.2024 Leyfisumsókn til rannsóknar á jarðhita í Meitlum og Hverahlíð II
26.02.2024 Umsókn um rannsóknarleyfi í landi Káldárhöfða
23.02.2024 Bætt aðgengi ferðamanna að náttúruminjasvæðinu við Bakkahöfða
23.02.2024 Lýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag í Eldfellshrauni
22.02.2024 Frístundabyggð í landi Úteyjar 2
22.02.2024 Aðalskipulagsbreyting Bláskógabyggðar innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum
21.02.2024 Hreinsun svæðis og stikun göngustíga innan náttúruminjasvæðisins Kálfshamarsvík
21.02.2024 Aðalskipulagsbreyting vegna iðnaðarsvæðis I4 og breyting á deiliskipulagi vegna iðnaðarlóðar Álhellu 1, í Kapelluhrauni
20.02.2024 Aðalskipulagslýsing, Hvammur og Seljavogur í Höfnum
20.02.2024 Umsókn um leyfi til sleppingar erfðabreyttra lífvera – útiræktun byggs í Eyjafjarðarsveit
20.02.2024 Umsókn um leyfi til sleppingar erfðabreyttra lífvera – útiræktun byggs í Hörgárdal
16.02.2024 Matsskyldufyrirspurn vinnsluholu NJ-34 við Nesjavallavirkjun
16.02.2024 Matsáætlun fyrir hafnarframkvæmdir í Straumsvík
16.02.2024 Umsókn RARIK um leyfi til framkvæmda innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
16.02.2024 Keflavíkurborgir, lýsing - breyting á aðalskipulagi
14.02.2024 Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, tillaga, stækkun íbúðasvæðis og færsla á hringvegi um Borgarnes
14.02.2024 Rammahluti aðalskipulags, byggð á Vaðlaheiði. Kynning tillögu á vinnslustigi
13.02.2024 Norðaustur vegur um Skjálfandafljót - matsskylda framkvæmdar
13.02.2024 Brekka í Hvalfirði – tillaga að breytingu á deiliskipulagi
12.02.2024 Lýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar vegna íþróttasvæðis, íbúðarsvæðis og þjónustustofnana
09.02.2024 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Kálfholt
09.02.2024 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Bitru
08.02.2024 Athafnasvæði AT 4 við Ofanleitisveg - Breyting á aðalskipulagi
08.02.2024 Tillaga að aðalskipulagsbreytingu vegna verslunar- og þjónustusvæðis að Sandabrotum, Þingeyjarsveit
08.02.2024 Mat á umhverfisáhrifum vegna áforma um mölunarverksmiðju við Þorlákshöfn
07.02.2024 Matsskylda tímabundinnar notkunar á eldissvæði í Seyðisfirði
06.02.2024 Skógrækt í Álfadal, Álfheimum og Skógarbrekkum
05.02.2024 Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2023-2043, drög til kynningar á vinnslustigi
02.02.2024 Ferðaþjónustusvæði við Selhöfða, fyrirspurn um matskyldu
02.02.2024 Heiðarbær, deiliskipulag frístundarbyggðar
01.02.2024 Efnistökusvæði Haga 2, tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029
01.02.2024 Nýir jarðstrengir vegna fiskeldis við Þorlákshöfn, breyting aðalskipulags
31.01.2024 Deiliskipulagstillaga íbúðarsvæðis við Hjalladæl á Eyrarbakka
31.01.2024 Skipulagslýsing fyrir nýtt aðalskipulag Múlaþings
31.01.2024 Deiliskipulag fyrir Narfabakka úr landi Narfastaða í Hvalfjarðasveit, kynning á tillögu
29.01.2024 Notkun ásætuvarna Arctic Sea Farm í Arnarfirði
29.01.2024 Umhverfismatsskýrsla framkvæmdar við færslu Hringvegar í Mýrdal
28.01.2024 Umsókn um leyfi fyrir skógrækt í landi Minna Mosfells
26.01.2024 Tillaga að nýju deiliskipulagi á Þingskálanesi, Stykkishólmi
25.01.2024 Umsókn um byggingarleyfi fyrir þrjú frístundahús í landi Helgafells
24.01.2024 Framkvæmdaleyfi fyrir nýja brú yfir Fossvog
24.01.2024 Nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð í landi Stóru-Borgar, lóð 16
24.01.2024 Nýtt deiliskipulag fyrir jarðræktarmiðstöð á Hvanneyri
22.01.2024 Matsáætlun vegna vinnslu- og rannsóknarhola í Hverahlíð og Meitlum
18.01.2024 Auglýst tillaga að svæðisskipulagi Suðurhálendis
17.01.2024 Heimild til Hvammsvirkjunar
16.01.2024 Vegur um Jónsnes, tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu
16.01.2024 Kerlingarfjöll, landvarðaskáli. Tillaga að nýju deiliskipulagi
15.01.2024 Matsáætlun ofanflóðavarna á Seyðisfirði, Neðri Botnar
15.01.2024 Skipulags- og matslýsing fyrir endurskoðun á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2023-2040
15.01.2024 Kynning á aðalskipulagsbreytingu í landi Ljárskóga, Dalabyggð
12.01.2024 Vestur Meðalholt - Tillaga á vinnslustigi vegna breytingar á aðalskipulagi
12.01.2024 Skipulagslýsing vegna Blikastaðalands – fyrsta áfanga
12.01.2024 Húnabyggð – Blöndustöð: Lýsing (nýtt deiliskipulag)
11.01.2024 Ytri-Varðgjá, Eyjafjarðarsveit, tillaga að deiliskipulagi
11.01.2024 Tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, náma á Kiðueyri í landi Ketilsstaða
10.01.2024 Brekkur - breyting á aðalskipulagi
10.01.2024 Matsskylda á urðun óvirks úrgangs á Njarðvíkurheiði
10.01.2024 Skipulagslýsing fyrir nýtt verslunar- og þjónustusvæði Hólmalækur í Rangárþingi eystra
08.01.2024 Miðsvæði á Hellissandi, deiliskipulagslýsing
05.01.2024 Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar vegna frístundabyggðar og virkjunar
05.01.2024 Frístundabyggð við Úlfljótsvatn tillaga að nýju deiliskipulagi
05.01.2024 Deiliskipulagstillaga um frístundabyggð í landi Ölkeldu í Snæfellsbæ
05.01.2024 Umhverfismatsskýrsla vegna efnistöku í Höfðafjöru
03.01.2024 Breytingar á aðalskipulagi fyrir nýtt verslunar- og þjónustusvæði í landi Rauðuskriða í Rangárþingi eystra
03.01.2024 Breyting á aðalskipulagi fyrir nýtt verslunar- og þjónustusvæði í landi Dílaflatar í Rangárþingi eystra
02.01.2024 Nýtt deiluskipulag fyrir smávirkjun við Gestreiðarstaðaháls, Múlaþingi
02.01.2024 Skipulagslýsing og tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035