Mývatnsrannsóknir í 50 ár

Liðin eru fimmtíu ár frá stofnun Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn og lagasetningu um verndun Mývatns og Laxár. Af því tilefni verður haldin ráðstefna dagana 16.-19. september næstkomandi um þær víðtæku náttúrufarsrannsóknir sem stundaðar hafa verið á svæðinu síðustu hálfu öld og er þar af mörgu að taka enda um einstakt viskerfi að ræða.

Ráðstefnan verður haldin á Skútustöðum í Mývatnssveit.

Nánar um ráðstefnuna á vef Háskólans á Hólum