Starf forstjóra nýrrar Náttúrufræðistofnunnar

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur auglýst starf forstjóra Náttúrufræðistofnunnar. Umsókarfrestur er til og með 25. júlí 2024. 

Náttúrufræðistofnun varð til við sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn þann 1. júlí síðastliðinn. 

Höfuðstöðvar stofnunarinnar ásamt starfsstöð forstjóra verða á Vesturlandi.

Nánar um starfið á Starfatorgi.