Vefþula á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands

Vefþula er talgervill sem breytir texta í tal. Á öllum síðum birtist nú „hlusta“-hnappur og þegar smellt er á hann hefst upplestur á efni síðunnar. Samtímis lýsast upp orð og setningar sem lesnar eru hverju sinni. Stuðningur af þessu tagi hentar stórum hópi fólks og má þar nefna blinda og sjónskerta, lesblinda, aldraða, fólk sem er að læra tungumálið og fólk með annars konar prentleturshamlanir.

Kynningarmyndband Blindrafélagsins um vefþuluna