Hrafnaþing hefst á ný


Hrafn. Ljósm. Daníel Bergmann

Fyrsta Hrafnaþing vetrarins verður miðvikudaginn 16. október kl. 15:15. Þá mun Sigurður H. Magnússon gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands halda erindi sem nefnist Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010: Áhrif iðjuvera.

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð, Sjá kort.

Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin á Hrafnaþing!

Dagskrá Hrafnaþings haustið 2013