Sveppir í Heimaey og Surtsey sumarið 2010 á Hrafnaþingi


Á leifum melgresis í Surtsey var Deconia subviscida var. subviscida. Ljósm. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir.

Í erindinu verður sagt frá leiðangri sveppafræðingsins til Surtseyjar dagana 17.-20. ágúst 2010 og greint frá sveppum sem þar fundust. Nánari umfjöllun um erindið.

Erindið verður flutt í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð kl. 15:15-16:00Sjá kort.

Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin!