Breytt stjórnskipulag Náttúrufræðistofnunar Íslands


Merki Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Samkvæmt nýju skipulagi skiptist Náttúrufræðistofnun Íslands í fimm deildir (Safna- of flokkunarfræðideild, Vistfræðideild, Akureyrarsetur, Upplýsingadeild og Stjórnsýsludeild), fjögur fagsvið (dýrafræði, grasafræði, jarðfræði, landupplýsingar) og tvö rekstrarsvið (ráðgjafaverk og starfsmannamál). Nánari upplýsingar um skipulag Náttúrufræðistofnunar Íslands er að finna á vef stofnunarinnar.

Sjá skipurit.