Ritröðin Acta Naturalia Islandica á rafrænu formi


Acta Naturalia Islandica

Í Acta Naturalia Islandica birtust greinar ritaðar á erlendum tungum, einkum ensku, um íslenska náttúrufræði. Aðeins ein grein birtist í hverju hefti en þær eru breytilegar að lengd. Á þessum vettvangi gafst mönnum m.a. kostur á að koma á framfæri greinum sem vegna lengdar var erfitt að fá birtar í öðrum ritum. Höfundar eru jafnt íslenskir sem erlendir fræðimenn.

Acta Naturalia Islandica