Surtsey á frímerki Sameinuðu þjóðanna


Surtsey á frímerki Póstþjónustu Sameinuðu þjóðanna. ©United Nations Postal Administration

Aðrir staðir á Norðurlöndunum sem prýða frímerki Póstþjónustu Sameinuðu þjóðanna í þessari röð eru Krónborgarhöll í Danmörku, Stafkirkjan í Urnes í Noregi, Drottningarhólmahöll í Svíþjóð, Sveaborg virkið í Helsinki og Struve landmælingaboginn sem liggur frá Hammerfest í Noregi til Svarta hafsins.

Frímerki sem gefin eru út af Póstþjónustu Sameinuðu þjóðanna eru einungis notuð í aðalstöðvunum í New York eða á skrifstofunum í Vín og Genf.

Sjá frétt á vef Póstþjónustu Sameinuðu þjóðanna