Góð aðsókn á Hrafnaþing


Sigmundur Einarsson jarðfræðingur fjallar um Búrfellshraun á Hrafnaþingi. ©KB

Búrfellshraun rann meðfram Urriðaholti fyrir liðlega 8000 árum og er meðal elstu hrauna í eldstöðvakerfi Krísuvíkur. Hraunið rann til sjávar í Hafnarfirði og Skerjafirði og einnig þar sem nú er Straumsvík. Syðri hluti hraunsins er að mestu horfinn undir yngri hraun.

Um þetta og fleira fjallaði Sigmundur í erindi sínu.

Sjá nánar um erindið.