Vangaveltur um hegðun eldstöðva á Suðurlandi


Katla sefur undir hvilftinni sunnantil í Mýrdalsjökli (vinstra megin við miðja mynd). Horft frá Eldhrauni yfir Skaftártungu. Ljósm. Sigmundur Einarsson.

Í greininni veltir Sigmundur vöngum yfir þessum spurningum og fleirum. Greinina má nálgast á vef stofnunarinnar.