Mat á verndargildi 18 háhitasvæða



Verið velkomin á Hrafnaþing!



Verið velkomin á Hrafnaþing!

Gufuhver í Austur-Reykjadölum á Torfajökulssvæði. Í matinu er Torfajökulssvæðið talið hafa mest verndargildi. Ljósm. Kristján Jónasson. Naðurtunga í gamburmosa í Eldvörpum. Naðurtunga finnst víða á háhitasvæðum á Íslandi. Ljósm. Olga Kolbrún Vilmundardóttir.

Verkefnið var unnið í tengslum við 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og nýtingu vatnsafls og háhitasvæða og gerðu Orkustofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands með sér samning um verkefnið. Rannsóknir á gróðri hófust árið 2005 og jarðfræði 2007. Meginmarkmið verkefnisins var að afla nauðsynlegra gagna til að flokka háhitasvæði eftir náttúrufari og meta verndargildi þeirra.

Verkefnisstjórn rammaáætlunar mun geta nýtt niðurstöður Náttúrufræðistofnunar til að meta og flokka hugsanleg orkuvinnslusvæði að teknu tilliti til fleiri þátta en náttúruverndar s.s. hagkvæmni orkunýtingar, menningarminja, ferðaþjónustu og annarra hlunninda.

Skýrslurnar er hægt að nálgast hér fyrir neðan og á vef stofnunarinnar.



Verið velkomin á Hrafnaþing!



Verið velkomin á Hrafnaþing!



Verið velkomin á Hrafnaþing!



Verið velkomin á Hrafnaþing!



Verið velkomin á Hrafnaþing!



Verið velkomin á Hrafnaþing!