Frjókornafræðsla á Vísindavöku 2008

Í tilefni af Vísindavöku gaf Náttúrufræðistofnun út bæklinginn Fræðist um frjókorn þar sem upplýsingar um frjókorn eru gerðar aðgengilegar fyrir almenning:


Fræðslubæklingurinn Fræðist um frjókorn

Vinsælt var að skoða frjókorn í smásjá. Ljósm. Anette Th. Meier

 


Margrét Hallsdóttir sérfræðingur í frjókornum fræðir áhugasama gesti vökunnar. Ljósm. Kjartan Birgisson

 

Ýmislegt var í boði fyrir börnin á Vísindavöku, m.a. rafeindasmásjármyndir af frjókornum sem hægt var að lita. Þegar smellt er á myndina opnast nýr gluggi með nokkrum frjókornamyndum til að prenta út og lita.

 

Litaðu myndirnar!