Surtsey á heimsminjaskrá


Fjöruarfi í Surtsey. Ljósm. Erling Ólafsson.

Náttúrufræðistofnun hefur frá upphafi Surtseyjargossins haft umsjón með rannsóknum og reglubundinni vöktun í eyjunni í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Surtseyjarfélagið. Stofnunin vann skýrslu um Surtsey vegna tilnefningar hennar á heimsminjaskrána að beiðni heimsminjanefndar Íslands.

Skýrsla um tilnefningu Surtseyjar (pdf)

Umfjöllun um Surtsey á vef NÍ

Surtseyjarfélagið