Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2008 verður haldinn 5. maí á Hótel KEA á Akureyri

Dagskrá:

13:30    Setning ársfundar

13:35    Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra

13:55    Skýrsla og hugleiðingar forstjóra Náttúrufræðistofnunar,
             Jón Gunnar Ottósson

14:20    Umræður

14:30    Ávarp fulltrúa náttúrustofa, Þorsteinn Sæmundsson

14:45    Ávarp fulltrúa SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi,
             Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

14:55    Umræður

15:00    Undirritun samstarfssamnings Náttúrufræðistofnunar Íslands og
             Háskólans á Akureyri

15:15    Kaffihlé

15:30    Vöktun íslenskra plantna, vernd þeirra og friðun – tillögur
             Náttúrufræðistofnunar, Starri Heiðmarsson

15:50    Umræður

16:00    Starfsáherslur og helstu verkefni Akureyrarseturs,
             Kristinn J. Albertsson

16:15    Starfsáherslur og framtíðarsýn Upplýsingadeildar,
             Birta Bjargardóttir

16:30    Starfsáherslur og helstu verkefni Safna- og flokkunarfræðideildar,
             Guðmundur Guðmundsson

16:45    Starfsáherslur og helstu verkefni Vistfræðideildar,
             Borgþór Magnússon

17:00    Umræður

17:30    Ársfundarslit