Alaskalúpína

Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis) finnst í öllum landshlutum og hefur náð sér víða á strik í kringum þéttbýli. Lúpínan setur oftar en ekki mikinn svip á landslag og gróður og verður gjarnan ríkjandi tegund í gróðurfari.

Líffræði alaskalúpínu hefur verið rannsökað nokkuð hér á landi og á vefsvæði NOBANIS-verkefnisins má lesa á ensku samantekt um vistfræði tegundarinnar (pdf). Auk þess sem frekari upplýsingar eru að finna á vefnum Ágengar tegundir.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |