Svenja Auhage

Environmental scientist and ecologist

M.S. environmental science and ecology

Education

M.Sc. Environmental science and ecology, Lancaster University, 2007.

Courses in zoology, bird studies and geology, University of Iceland, 2005-2006.

B.Sc. Landscape planning and architecture, Agricultural University of Iceland, 2005.

  • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Matthías Svavar Alfreðsson, Rannveig Thoroddsen, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Svenja N.V. Auhage 2022. Úttekt á náttúrufari vegna færslu Hringvegar um Mýrdal. Unnið fyrir Vegagerðina, NÍ-22005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Ingvar Atli Sigurðsson, Kristján Jónasson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Svenja N.V. Auhage og Hans H. Hansen 2022. Úttekt á náttúrufari vegna Lyklafellslínu 1. Unnið fyrir Landsnet, NÍ-22002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Brides, K., K.A. Wood, S.N.V. Auhage, A.Þ. Sigfússon og C. Mitchell 2021. Status and distribution of Icelandic-breeding geese: results of the 2020 international census. Wildfowl & Wetlands Trust Report. Slimbridge: Wildfowl & Wetlands Trust.
  • Járngerður Grétarsdóttir, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2021. Eldvarpavirkjun á Reykjanesskaga: úttekt á jarðminjum, vistgerðum, gróðri og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21004. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, f.h. HS Orku. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Brides, K, C. Mitchell og S.N.V. Auhage 2020. Status and distribution of Icelandic-breeding geese: results of the 2019 international census. Wildfowl & Wetlands Trust Report. Slimbridge: Wildfowl & Wetlands Trust. https://monitoring.wwt.org.uk/wp-content/uploads/2020/10/2019-IGC-Report... [skoðað 28.5.2021]
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2020. Fuglamerkingar 2019. https://www.ni.is/sites/ni.is/files/atoms/files/fuglamerkingar_2019.pdf [skoðað 28.5.2021]
  • Rannveig Thoroddsen, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson. Breikkun Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns: úttekt á vistgerðum, flóru og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20007. Unnið fyrir vegagerðina. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20007.pdf [skoðað 25.5.2021]
  • Brides, K, C. Mitchell og S.N.V. Auhage 2019. Status and distribution of Icelandic-breeding geese: results of the 2018 international census. Wildfowl & Wetlands Trust Report. Slimbridge: Wildfowl & Wetlands Trust. https://monitoring.wwt.org.uk/wp-content/uploads/2019/09/2018-IGC-draft-... [skoðað 28.5.2021]
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2019. Fuglamerkingar 2018. https://www.ni.is/sites/ni.is/files/atoms/files/isrs_fuglamerkingar2018.pdf [skoðað 28.5.2021]
  • Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2019. Úttekt á náttúrufari við Stóru-Sandvík á Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19013. Unnið fyrir HS Orku. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19013.pdf [skoðað 28.5.2021]
  • Brides, K, C. Mitchell, A. Sigfússon og S.N.V. Auhage 2018. Status and distribution of Icelandic-breeding geese: results of the 2017 international census. Wildfowl & Wetlands Trust Report. Slimbridge: Wildfowl & Wetlands Trust. https://monitoring.wwt.org.uk/wp-content/uploads/2018/09/IGC-2017-final.pdf [skoðað 28.5.2021]
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2018. Fuglamerkingar 2017.
  • Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage, Birgir Vilhelm Óskarsson og Sigmar Metúsalemsson 2018. Úttekt á náttúrufari vegna Suðurnesjalínu 2. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18007. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Landsnets. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2018. Breytingar á leið stofnæðar hitaveitu frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18004. Unnið fyrir RARIK. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Þórisson, B., V. Méndez , J.A. Alves, J.A. Gill , K.H. Skarphéðinsson, S.N.V. Auhage, S.R. Vignisson, G.Ö. Benediktsson, B. Brynjólfsson, C. Gallo, H. Sturlaugsdóttir, P. Leifsson og T.G. Gunnarsson 2018. Population size of Oystercatchers Haematopus ostraleguswintering in Iceland. Bird Study 65: 274–278. DOI: 10.1080/00063657.2018.1478797
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2017. Fuglamerkingar 2016.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Borgný Katrínardóttir, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2016. Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 55.  Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2016. Fuglamerkingar 2015
  • Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2015. Stofnæð hitaveitu frá Hoffelli að Höfn í Hornafirði: úttekt á gróðurfari.og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15006. Unnið fyrir RARIK. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Svenja N.V. Auhage og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróður og fuglar á framkvæmdasvæði Brúarvirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15009. Unnið fyrir HS Orku hf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2015. Gróður og fuglar í Krýsuvík og nágrenni. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15007. Unnið fyrir HS Orku hf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2015. Fuglamerkingar 2014
  • Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2014. Fuglamerkingar 2013
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Svenja N.V. Auhage og Guðmundur A. Guðmundsson 2014. Bakkafjöruvegur: vöktun á fuglalífi 2007–2014. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-14008. Unnið fyrir Vegagerðina. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Svenja N. V. Auhage og Arnþór Garðarsson 2014. Heiðagæsavarp í Þjórsárverum og Guðlaugstungum 2010. Skýrsla til umhverfisráðherra. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Rannveig Thoroddsen, Starri Heiðmarsson og Svenja N.V. Auhage. Búlandsvirkjun: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Svenja N.V. Auhage 2012. Helsingjar við Hólmsá. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12008. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2012. Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón: Fuglar, gróður og smádýr. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12006. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Svenja N.V. Auhage, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2012. Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi: Lokaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Svenja Auhage 2010. Vetrarfuglar á Suðvesturlandi í 50 ár - hrun í svartbaksstofninum. Í Birta Bjargardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2009, bls. 31–33. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Hólmsárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09005, 38bls.
  • Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Eldvörp á Reykjanesskaga: gróðurfar og fuglalíf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09006, 36bls.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Gróðurfar og fuglalíf við Gráhnúka og Meitla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09007, 27bls.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson & Svenja N.V. Auhage 2008. Vetrarfuglatalningin 2008. – Bliki 29: 62-64.
  • Guðmundur A. Guðmundsson & Svenja N.V. Auhage 2008. Margæsabeit í túnum. – Bliki 29: 53-58.
  • Svenja N.V Auhage 2008. Sinubruni í landi Kross og Frakkaness á Skarðsströnd í apríl 2008. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08011, 13 bls.
  • Svenja N.V. Auhage & Guðmundur A. Guðmundsson 2008. Beit margæsa á Álftanesi vorið 2008 rannsókn á áhrifum breyttrar landnýtingar. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08014, 17 bls.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja Auhage 2008. Bakkafjöruvegur – Viðbótarathuganir á fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08007, 12 bls.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Ásrún Elmarsdóttir, Svenja N.V. Auhage og Rannveig Thoroddsen 2008. Virkjunarsvæði á Reykjanesi gróðurfar og kríuvarp. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08012, 35 bls.
  • Inger, R., G. A. Gudmundsson, G. D. Ruxton, J. Newton, K. Colhoun, S. Auhage & S. Bearhop 2008. Habitat utilisation during staging affects body condition in a long distance migrant, Branta bernicla hrota: Potential impacts on fitness? – J. Avian Biol. 39: 704-708.
  • Svenja N.V. Auhage, 2007. Spring Staging Ecology of Migrant Light-bellied Brent Geese Branta bernicla hrota in SW-Iceland. M.Sc. dissertation, Lancaster University.
  • Svenja N.V. Auhage, 2005. Náttúru– og menningargildi í landslagi - Selárdalur í Arnarfirði. Fimm eininga rannsóknarverkefni til B.Sc. prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands.