Umsagnir 2018

Umsagnir 2018

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
23.11.2018 Tillaga til þingsályktunar um náttúrustofur
20.11.2018 Frumvarp til laga um landgræðslu - 232. mál - Umsögn
20.11.2018 Frumvarp til laga um skóga og skógrækt - 231. mál
15.11.2018 Tillaga til þingsályktunar um skilgreiningu á auðlind 55. mál
29.10.2018 Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, 20. mál 
04.05.2018 Umsögn um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum, 467. mál
02.05.2018 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi, 457. mál
12.03.2018 Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál
12.03.2018 Umsögn um frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða), 215. mál
26.02.2018 Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 414. mál

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
21.12.2018 Breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra
13.12.2018 Sjóvörn við Hellnar - beiðni um umsögn
12.12.2018 Tillaga um endurskoðað aðalskipulag Eyja og Miklaholtshrepps
10.12.2018 Hólar, land undir sumarhús
06.12.2018 Hólasandslína 3 - Frummatsskýrsla
05.12.2018 Vatnsvinnsla í Vatnsendakrikum, Heiðmörk
05.12.2018 Ósk um umsögn vegna umsóknar Sæfrosts ehf um ræktunarleyfi til Ostruræktar á landi
05.12.2018 Endurbætur á kísilverksmiðju í Helguvík - matsáæltun
04.12.2018 Skúlptúr úr hrafntinnu
04.12.2018 Tillaga um breytingu á gerðaskiptingu
16.11.2018 Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
15.11.2018 Ný skólphreinsistöð fyrir Egilsstaði og Fellabæ - matsskylda
13.11.2018 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar - Hólasandslína 3
13.11.2018 Akureyrarflugvöllur deiliskipulagsbreyting - beiðni um umsögn
07.11.2018 Laxeldi í Reyðarfirði
22.10.2018 Umsögn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Þingskálanesi í Helgafellssveit
16.10.2018 Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030, tillaga á vinnslustigi til kynningar
26.09.2018 Allt að 6MW virkjun í Þverá í Vopnafirði, tillaga að matsáætlun
24.09.2018 Drög að tillögu að matsáætlun vegna nýs starfssvæðis Björgunar á Álfsnesi
24.09.2018 Lagning ljósleiðara í Hornafirði
24.09.2018 9,8 MW Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti, Þingeyjarsveit - tillaga að matsáætlun
24.09.2018 Endurskoðun aðalskipulags Vesturbyggðar
03.09.2018 Umsögn um umsókn Profilm um leyfi til kvikmyndatöku úr þyrlu við Höfða Í Mývatnssveit og við Dyrhólaey
03.09.2018 Þverárfjallsvegur í Refasveit - tillaga að matsáætlun - umsögn
23.08.2018 Beiðni um umsögn vegna framkvæmda innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
23.08.2018 Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2018-2030, skipulagslýsing
21.08.2018 Landmótun og stækkun Jaðarsvallar á Akureyri - matsáætlun, umsögn
21.08.2018 Langanesbyggð - skipulagslýsing - ósk um umsögn
17.08.2018 Umsögn um heildarendurskoðun Aðalskipulags Kjósahrepps 2017-2029
10.08.2018 Umsögn um tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir verndarsvæðið Andakíl
08.08.2018 Beiðni um umsögn um umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp
07.08.2018 Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki-frummatsskýrsla
02.08.2018 Framleiðsluaukning Arctic Sea Farm í Dýrafirði - frummatsskýrsla-umsögn
25.07.2018 Hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum, Hrunamannahreppi - beiðni um umsögn
25.07.2018 Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi til kvikmyndatöku á verndarsvæði Mývatns og Laxár
24.07.2018 Verndar- og stjórnunaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum
24.07.2018 Gildurbrekkur í Dalabyggð
16.07.2018 Beiðni um umsögn vegna framkvæmda við rotþró, Arnarvatni Mývatnssveit
29.06.2018 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir jörðina Sæborg í Aðalvík
27.06.2018 Aðflugsbúnaður fyrir Akureyrarflugvöll, matsskylda
20.06.2018 Forkaupsréttur að hluta Svefneyja í Reykhólahreppi
20.06.2018 Umsögn um umsókn um rannsóknarleyfi - Strýtan Eyjafirði
19.06.2018 Jarðhitagarður á Hellisheiði, matsskylda, umsögn
19.06.2018 Hreinsun og endurnýting svartvatns á Hólsandi - matsskylda - umsögn
19.06.2018 Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi - Brú - Fossvogur
13.06.2018 Beiðni um umsögn um leyfi til kvikmyndatöku á verndarsvæði Mývatns og Laxár
12.06.2018 Vestfjarðavegur (60) um Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur (63) frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðarvegi á Dynjandisheiði, Vesturbyggði og Ísafjarðarbæ
07.06.2018 Efnisnám kalkþörungasets í Ísafjarðardjúpi, frummatsskýrsla
06.06.2018 Umsagnarbeiðni varðandi lýsingu deiliskipulags Sogsvirkjana
06.06.2018 Skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulag Norðurness á Álftanesi
04.06.2018 Endurbætur á Grafningsvegi og efnistaka við Stangarháls, Grímsnes- og Grafningshreppi, matsskylda
01.06.2018 Umsagnarbeiðni - Breyting á aðalskipulagi vegna breyttrar legu Vatnsnesvegar
31.05.2018 Aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag fyri Reykholt í Þjórsárdal. Umsagnarbeiðni
28.05.2018 Umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni í Þerneyjarsundi í Kollafirði
28.05.2018 Hrafntinna í Hrafntinnuskeri og Sléttahrauni
28.05.2018 Stækkun skolphreinsivirkis við Hótel Laxá, Skútustaðahreppi
24.05.2018 Íþróttasvæði Vopnafirði, tillaga á vinnslustigi til umsagnar
24.05.2018 Verkefnislýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026
24.05.2018 Beiðni um umsögn um umsókn Navitas ehf. um rannsóknarleyfi vegna mögulegra virkjunarkosta á afmörkuðum vatnasvæðum í Kaldrananeshreppi og Strandabyggð
24.05.2018 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um nýtingarleyfi á jarðhita til reksturs hitaveitu í Tálknafirði
23.05.2018 Rannsóknarleyfi á Geysissvæðinu
23.05.2018 Allt að 2.500 tonna framleiðsla á laxi og laxaseiðum við Laxabraut, Sveitarfélaginu Ölfusi - beiðni um umsögn
16.05.2018 Beiðni um leyfi til að fella 15 hreinkálfa
15.05.2018 Verkefnislýsing fyrir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028
15.05.2018 Vatnsvinnsla í Vatnendakrikum á vegum Veitna - beiðni um umsögn
15.05.2018 Suðurnesjalína 2 - beiðni um umsögn
15.05.2018 Frummatsskýrsla um framleiðslu á 4.000 tonnum af laxi í kynslóðaskiptu eldi í Arnarfirði
03.05.2018 Umsögn um undanþágu til veiða á fýlum
02.05.2018 Efnistaka í Rauðamel og í Stapafelli og Súlum bæði svæði á Reykjanesi - umsögn um tillögu að matsáætlun
26.04.2018 Beiðni um umsögn vegna framkvæmda á verndarsvæði Mývatns og Laxár, malbikun við Bjarg
20.04.2018 Umsögn vegna leyfa við kvikmyndatöku sem getur innifalið leyfi til aksturs utan vegar
17.04.2018 Breyting á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016, Hlíð og Búðardalur
17.04.2018 Breyting á aðalskiplagi Skaftárhrepps 2010-2022 - umsögn um  lýsingu
17.04.2018 Deiliskipulag Ólafsdals - breyting
17.04.2018 Skipulagslýsing vegna deiliskipulags vegna Austurheiðar, útivistarsvæði
16.04.2018 Reykjadalur, framlenging lokunar - ósk um umsögn
12.04.2018 Umsögn um leyfi til að koma upp eftirlitsmyndavélum með hreyfiskynjurum við hreiður fálka á árunum 2018-2022
12.04.2018 Aðalskipulag Vestmannaeyjabæjar 2015-2035
09.04.2018 Umsögn um deiliskipulagstillögu - Skálafell
09.04.2018 Álit um niðurstöður rannsókna á vatnalífi og athugunum á fuglalífi vegna Hvalárvirkjunar
06.04.2018 Skógaheiði, framlenging lokunar, umsögn
04.04.2018 Aðalskipulag Hörgársveitar 2012-2024 - breyting í landi Glæsibæjar - skipulagslýsing
28.03.2018 Aðalskipulag Dalabyggðar 2004-2016, náma - breytingartillaga
27.03.2018 Umsögn vegna umsóknar um leyfi til framkvæmda - Rauðhólar
27.03.2018 Umsögn vegna framkvæmda á friðlýstu svæði - Vogafjós
27.03.2018 Umsókn um rannsóknaleyfi til rannsókna á mögulegum háhita við Bolöldu
27.03.2018 Seyrulosunarsvæði á Hólasandi
27.03.2018 Deiliskipulagstillaga fyrir hafnarsvæðið í Borgarfjarðarhreppi
27.03.2018 Umsögn um framlengingu á lokun Fjaðrárgljúfurs fyrir umferð ferðamanna vegna skemmda á landi
26.03.2018 Umsögn vegna föngunar lunda í rannsóknarskyni
23.03.2018 Skyndilokun Skógaheiði, umsókn
19.03.2018 Líkleg áhrif landfyllingar út í Krókalón, Akraneskaupstaður
14.03.2018 Forkaupsréttur ríkissjóðs að svæði á náttúruminjaskrá, Gíslabær Hellnum, umsögn
14.03.2018 Umsögn um breytingu á aðalskipulagi og tillögu að deiliskipulagi fyrir útivistarsvæði í Naustahvilft, Ísafjarðarbæ
13.03.2018 Umsögn vegna byggingarleyfis á Vatnsdalshólum í Húnavatnshreppi sem er á nátturuminjaskrá
12.03.2018 Umsögn um tillögu á vinnslustigi að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs, landnotkun á Davíðsstöðum
12.03.2018 Varðar umsögn um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna skógræktar í Víkurgerði við Fáskrúðsfjörð
07.03.2018 Vinnslutillaga að breytingu á aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021
05.03.2018 Umsögn um breytingu á aðalskipulagi Hornafjarðar verslunar- og þjónustureits að Reynivöllum II
02.03.2018 Landmótun fyrir kirkjugarð í Reykjavík í hlíðum Úlfarsfells, frummatsskýrsla
27.02.2018 Umsögn um umsókn Þörungaverksmiðjunnar um heimild til að vinna úr og nýta heitt vatn á Reykhólum
27.02.2018 Umsögn um umsókn Orkusölunnar ehf. um rannsóknarleyfi vegna áætlana um 8-10 MW á vatnasviði Bessastaðaár í Fljótsdal
27.02.2018 Umsögn um umsókn Orkusölunnar ehf. um rannsóknarleyfi vegna áætlana um 2ja-3ja MW Gilsárvirkjunar á Héraði
26.02.2018 Umsögn um Landsáætlun og verkefnaáætlun um innviði
20.02.2018 Breyting á aðalskipulagi, hitaveita í Hornafirði
19.02.2018 Umsögn vegna breytinga á landnotkun nokkurra svæða innan Rangárþings ytra
19.02.2018 Álit á erindi frá Ole Anton Bieltvedt vegna veiða á hreinkúm sem ganga með kálfum
19.02.2018 Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík
16.02.2018 Umsögn vegna umsóknar um framkvæmdaleyfi á verndarsvæði Mývatns og Laxár
13.02.2018 Laxeldi í Eyjafirði, 20.000 tonn, tillaga að matsáætlun
12.02.2018 Umsókn um undanþágu frá ákvæðum friðlýsingar vegna Friðlands í Svarfaðardal
29.01.2018 Umsögn um umsókn Rarik um framkvæmdaleyfi innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
24.01.2018 Umsögn um breytta legu Vatnsnesvegar 711 og nýtt brúarstæði yfir Tjarnará, ásamt nýjum efnistökusvæðum
23.01.2018 Aðalskipulagsbreyting, Reykholt í Þjórsárdal. Umsagnarbeiðni
22.01.2018 Deiliskipulagstillaga Skjólshóla, Hornafirði
18.01.2018 Deiliskipulag fyrir Skálholt í Bláskógabyggð, umsagnarbeiðni
10.01.2018 Beiðni um breytingu á mörkum á svæði nr. 621 á náttúruminjaskrá
08.01.2018 Umsögn um breytingar á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018 í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
08.01.2018 Umsögn um skipulags og matslýsingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016
03.01.2018 Umsögn vegna beiðni um undanþágu frá friðlýsingarskilmálum, fólkvangur í Böggvisstaðafjalli
03.01.2018 Umsögn vegna umsóknar um ræktunarleyfi til skeldýraræktunar í Skötufirði, Ísafjarðardjúpi