Vigur

SF-V 26

Hnit – Coordinates: N66,05556, V22,83304
Sveitarfélag – Municipality: Súðavíkurhreppur
IBA-viðmið – Category: A4iii, B1i, B1ii, B2
Stærð – Area: 701 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Vigur er grösug eyja í Ísafjarðardjúpi úti fyrir mynni Skötufjarðar, 41 ha að stærð og hæst um 62 m y.s. Þar er alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð (≥10.000 pör) og uppfyllir teista alþjóðleg verndarviðmið (200 pör). Þar verpur einnig lundi (28.800 pör) og mikið af æðarfugli (um 3.500 pör).

Helstu varpfuglar í Vigur – Key bird species breeding in Vigur

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Æður1 Somateria mollissima Varp–Breeding 3.500 1999 1,2 B1i, B2
Teista2 Cepphus grylle Varp–Breeding 200 2000 1,6 B1ii
Lundi3 Fratercula arctica Varp–Breeding 28.800 2015 1,4  
Alls–Total     32.500     A4iii
1Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn – IINH, unpublished data.
2Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat – IINH, rough estimate.
3Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi (in preparation).

English summary

Vigur island in Vestfirðir peninsula, NW-Iceland, is an internationally important sea-bird colony for Fratercula arctica (28,800 pairs), Somateria mollissima (3,500 pairs) and Cepphus grylle (200 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer