Námur

Námuvinnsla er umfangsmikil atvinnugrein á Íslandi enda eru jarðefni, hvoru tveggja setlög og berg, mikilvæg við ýmiss konar framkvæmdir. Með tilkomu stórtækra vinnuvéla um miðja síðustu öld jókst námuvinnsla mikið í nálægð þéttbýlis. Jarðefnin eru meðal annars notuð við vegagerð í dreifbýli og gatnagerð í þéttbýli, í húsbyggingar sem steypuefni og sem fyllingarefni í grunna, gerð landfyllinga og við stíflu- og hafnargerð. Þá má einnig nefna grjótvarnir við sjó, fallvötn, veituskurði og uppistöðulón.

Á vefnum namur.is á  má finna nauðsynlegar upplýsingar um undirbúning, skipulag efnistöku og leyfisveitingar.

Malarnáma við Dalvík
Mynd: Halldór G. Pétursson

Malarnáma við Dalvík

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |