Gróðurframvinda í Skaftafelli

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur fylgst með gróðurbreytingum í Skaftafelli síðan svæðið var friðað fyrir beit árið 1978. Í erindinu verður greint frá niðurstöðum rannsókna en þær sýna verulegar breytingar, þó mismiklar eftir svæðum.

Útdráttur úr erindinu

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.

Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin!