Ráðstefna um vernd og endurheimt votlendis

Dagskrá:

  • 09:00    Ávarp Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra
  • 09:10     Votlendi og votlendissetur. Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands.
  • 09:20     Global peatlands and climate change: emissions and mitigation options. Hans Joosten prófessor, Greifswald háskóla, Þýskalandi.
  • 10:15     Kaffi                                                                   

Vernd og endurheimt votlendis – staða þekkingar           

Málstofustjóri: Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu.

  • 10:30     Votlendi á Íslandi – yfirlit. Hlynur Óskarsson, LBHÍ
  • 10:50     Landnýting á framræstu votlendi. Áslaug Helgadóttir, LBHÍ og Björn Traustason, Skógrækt ríksins.
  • 11:10     Votlendi, náttúruvernd og líffræðilegur fjölbreytileiki. Svenja Auhage, Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • 11:30     Votlendi og loftslagsbreytingar. Jón Guðmundsson, LBHÍ.
  • 11:50     Umræður og samantekt málstofu.

Tilnefning nýrra Ramsarsvæða

  • 12:30     Hádegishlé og undirritun nýrra Ramsarsvæða. Votlendissvæðin á Hvanneyri skoðuð.

Endurheimt votlendis – hvað þarf til          

Málstofustjóri: Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri.

  • 14:00     Endurheimt votlendis – sýn og samstarf við landeigendur. Eiríkur Blöndal, Bændasamtökin.
  • 14:20     Endurheimt votlendis - leiðir til árangurs. Daði Már Kristófersson, Háskóla Íslands.
  • 14:40     Dæmi um endurheimt votlendis.
    - Friðland í Flóa. Jóhann Óli Hilmarsson, Fuglavernd.
    - Skógey við Hornafjörð. Landgræðsla ríksins.
    - Fossá í Vestur Barðastrandarsýslu. Bjarni Össurarson.
    - Framengjar og Nautey í Mývatnssveit. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.
  • 15:30     Umræður og samantekt málstofu. 
  • 16:00     Ráðstefnulok.

 

 

Ráðstefnan verður haldin í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri miðvikudaginn 12. maí kl. 09:00-16:00.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku til umhverfisráðuneytisins í síðasta lagi mánudaginn 10. maí á netfangið postur@umhverfisraduneyti.is.