Málþing til heiðurs Herði Kristinssyni

Dagskrá

14:00   Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands setur málþingið

14:05   Eyþór Einarsson, grasafræðingur: Ágrip af sögu íslenskra grasafræðirannsókna

14:30   Gróa Valgerður Ingimundardóttir, grasafræðingur: Komplexar íslenskra háplantna

14:50   Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur: Funga Íslands fyrr og nú

15:10   Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur: Íslenskar fléttur afhjúpaðar

 

15:30   Hlé, kaffiveitingar

 

15:50   Elín Gunnlaugsdóttir, grasafræðingur: Íslensk strandgróðursamfélög

16:10   Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor HÍ: Um uppruna og tegundaauðgi íslensku flórunnar

16:30   Eva G. Þorvaldsdóttir, grasafræðingur og forstöðumaður Grasagarðsins í Reykjavík:

           Varðveisla sjaldgæfra íslenskra tegunda í Grasagarði Reykjavíkur

16:50   Bjarni E. Guðleifsson, prófessor LBHÍ: Hörður í aldanna rás

 

 

Störf Harðar í gegnum tíðina.