Votlendi og önnur svæði

Af 121 mikilvægu fuglasvæði á Íslandi er 31 svæði inn til landsins. Þau einkennast flest af lífríku mýrlendi, vötnum og ám. Svæðin eru yfirleitt mikilvæg sem varpsvæði en einnig koma ýmsir vatnafuglar þar við vor og haust og sumir fella þar fjaðrir. Nokkur lindasvæði eru jafnframt mikilvægir vetrardvalarstaðir og þá fyrst og fremst fyrir húsönd og gulönd.

Í þennan flokk er einnig skipað svæðum sem einkennast af víðáttumiklum öræfum og söndum eins og Vatnajökulsþjóðgarði, þar sem er varpland heiðagæsa og fálka, Breiðamerkursandi og Skeiðarársandi, þar sem skúmar verpa í miklum mæli.

Staðreyndasíður á korti

Opna í kortasjá – Open in map viewer

Staðreyndasíður - raðað réttsælis í kringum landið

Vesturland og vestfirðir
VOT-V 1 Ferjubakkaflói–Hólmavað
VOT-V 2 Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur
VOT-V 3 Laxárdalsheiði
Norðurland
VOT-N 1 Arnarvatnsheiði
VOT-N 2 Víðidalstunguheiði–Blanda
VOT-N 3 Hóp–Vatnsdalur
VOT-N 4 Guðlaugstungur–Álfgeirstungur
VOT-N 5 Skagi
VOT-N 6 Láglendi Skagafjarðar
VOT-N 7 Miklavatn í Fljótum
VOT-N 8 Sandur–Sílalækur–Skjálfandafljót
VOT-N 9 Vestmannsvatn og nágrenni
VOT-N 10 Svartá–Suðurá
VOT-N 11 Mývatn og Laxá
VOT-N 12 Öxarfjörður
VOT-N 13 Melrakkaslétta
VOT-N 14 Skjálfandafljót ofan Aldeyjarfoss
VOT-N 15 Vatnajökulsþjóðgarður
Austurland
VOT-A 1 Möðrudalur–Arnardalur
VOT-A 2 Jökuldalsheiði
VOT-A 3 Úthérað
VOT-A 4 Hornafjörður–Kolgríma
VOT-A 5 Breiðamerkursandur–Fagurhólsmýri
VOT-A 6 Skeiðarársandur
Suðurland
VOT-S 1 Landbrot–Meðalland
VOT-S 2 Veiðivötn
VOT-S 3 Suðurlandsundirlendi
VOT-S 4 Þjórsárver
VOT-S 5 Laugarvatn–Apavatn–Brúará
VOT-S 6 Sogið–Þingvallavatn
VOT-S 7 Ölfusforir