Þrjú græn skref

Þeir þættir sem horft er til við innleiðingu Grænna skrefa eru sex talsins: innkaup; miðlun og stjórnun; fundir og viðburði; flokkun og minni sóun; rafmagn og húshitun; og samgöngur. Skrefin eru innleidd í fjórum áföngum, en fimmta og síðasta skrefið sýnir helstu aðgerðir sem þarf að innleiða til að byggja upp umhverfisstjórnunarkerfi.

Náttúrufræðistofnun Íslands var meðal fyrstu stofnana ríkisins í að hefja aðlögun starfseminnar að markmiðum grænna skrefa. Stofnunin nú vel á veg komin og stefnt er að því að að ljúka innleiðingu á árinu. Á vef Grænna skrefamá sjá hvaða stofnanir taka þátt í verkefninu og hvar þær eru staddar í ferlinu.

Umhverfisstofnun fer með umsjón Grænna skrefa.